Tíminn - 18.01.1981, Side 11
Sunnudagur 18. janúar 1981
n
Þessi börn voru lokuö inni i rammlega afgirtu húsi i miöri Bangkok.
kostar mikla skriffinnsku og
fjárútlát i mútur. Þess vegna er
algengt, aðfólk komi sér i beint
samband við vanfæra konu, sem
illa treystir sér til þess að sjá
fyrir barni sinu, kaupi það af
henni ófætt og taki viö nýfæddu
og láti skrá sér það með tilstyrk
falsaðra fæðingarvottorða.
Þessiaðferð við útvegun fóstur-
barna i Tælandi er að minnsta
kosti jafnalgeng og hin lögiega.
Raunar er það tilgangur
margra þessara „fósturfor-
eldra” að verða sér úti um þjón
eða þernu, er fram liða stundir.
Ekki er ráð nema i tima sé
tekið.
Tælensk lög bjóða að visu, að
börn skuli ganga i skóla til tólf
ára aldurs, og bannað er, að
unglingum á aldrinum tólf til
séxtán sé ofboðið með vinnu-
þrælkun. En þetta eru pappirs-
lög, og einkum er mikiil aragrúi
barna þrælkaður i vefstofum og
umbúðaverksmiðjum. Þau
verkalýðsfélög, sem eiga að
heita til i Tælandi, taka ekki við
neinum, sem er yngri en sextán
ára og skipta sér alls ekki af
högum þeirra.
Kennarar
Vegna forfalla vantar kennara i 3 mán. við
Gunnskóla Fáskrúðsfjarðar.
Aðalkennslugrein: Enska
Upplýsingar gefur skólastjóri i sima
97-5224 og 97-5263.
HÖFUM FYRIRLIGGJANDI
Startara — Alternatora — Dinamóa
Regulatora (spennustilla) o.fl. varahluti i
rafkerfi eftirtalinna bila:
ALTERNATORA:STARTARA:
Toyota
Mazda
Galant/Lancer
Datsun
Vauxhall
ACDelco
Bedford
L/Rover
Cortinu
A-Mini
o.fl. bila
Toyota
Mazda
Galant/Lancer
Ilatsun
Cortinu
A-Mini
o.fl.bila
DINAMÓA:
fyrir
enska bila
og vinnuvélar
REGULATORAR
fyrir flestar
gerðir
bifreiða
Athugið. Tökum gamla startara og
alternatora upp i nýja.
ÞYRILL S/F
Hverfisgötu 84. Simi 29080
Meira en helmingur tælenzku
þjóðarinnar er innan við nitján
ára aldur, svo að ekki er þurrð
á unglingum, og mikill fjöldi
þessara unglinga er af ör-
snauðum foreldrum og hafa að
meira eða minna ieyti verið á
hrakhólum frá bernsku.
Yfirvöldunum viröast að visu
sviða, að i skýrslum Sameinuðu
þjóðanna er Tæland talið meöal
þeirra landa, þar sem barna-
þrælkun er ægilegust, og yfir-
völd treysta sér ekki til þess að
þverneita þeirri sakargift. En
undir niðri bryddar þó á þvi, að
þeim finnist öllu betra, aö ungl-
ingar séu settir til vinnu með
þeim hætti, er tiökast þar,
heldur en þeir ráfi um atvinnu-
lausir, þvi hjá atvinnurek-
endum fái þau þó lifsviðurværi
og húsaskjól.
Það er samt svo, aö lifsviður-
værið er hjá sumum á mörk-
unum að vera nægjanlegt. Sums
staðar þar sem gripiö hefur
verið i taumana, hafa fundizt
börn, sem að visu gátu setið i
sæti sinu við vinnuna, en voru
svo aðþrengd að bera varö þau
út. Og dæmi hafa íundizt þess,
að vikulaunin væru ein króna.
Hversu margt barna og ungl-
inga er þannig þrælkað i verk-
smiðjum og iðnstövum, er erfitt
að segja, en yfirvöldin sjálf
treysta sér ekki til þess aö áætla
tölu unglinga innan nitján ára
aldurs, er i þeim sporum eru,
innan við fjörutiu og fimm
þúsund i höfuðborginni einni.
En þar er lika þetta fyrirkomu-
lag langalgengast.
Land-Rover eigendur
Nýkomið á mjög hagstæðu verði:
öxlarframan &
öxulflansar
Stýrisendar
Girkassaöxlar &
Kambur^i Pinion
Hosur
Mótorpúðar
Kúplingsdiskar
Straumlokur
Bremsubarkar
aftan
Fjaðrafóðringar
Tanklok
Girkassahjól
Pakkdósir
Hraðamælisbarkar
Kúplingspressur
Hj.dælu gúmmi
M.fl.
Sendum í póstkröfu.
Bílhlutir h/f
Suðurlandsbraut 24 — Reykjavik.
S.38365.
MAUBUSEDAN
ENNAGAMIAVERINHU!