Tíminn - 18.01.1981, Qupperneq 21
Sunnudagur 18. janúar 1981
29
Félagslif
Skiðalyftur i Bláfjöllum.Uppl. i
simsvara 25166-25582.
Dagsferðir 18. janúar kl. 13.
Arnarbæli-Vatnsendaborg fyrir
sunnan Elliðavatn. Fararstjóri:
Sigurður Kristinsson.
Skíðaganga á HieHisheiði (ef
færð leyfir). Fararstjóri:
Hjálmar Guömundsson. Verð
kr. 30.- Farið frá Umferðarmið-
stöðinni að austanverðu. Farm.
við bil.
Ferðafélag tslands
Dansklúbbur Heiðars Ástvaids-
sonar.
Dansæfing að Brautarholti 4,
sunnudaginn 18. janúar kl. 21.
Kvennadeild Barðstrendinga-
félagsins, heldur aðalfund sinn
þriðjudaginn 20. janúar kl.
20.30, i Domus Medica. Stjórnin.
S k a f t f e 11 i n g a f é 1 a g i ð i
Reykjavik:
Skaftfellingafélagið i Reykjavik
heldur Þorrablót i Ártúni
Vagnhöfða 11, laugardaginn 24.
jan. Miðar afhentir sunnudag-
inn 18. janúar kl. 2-4.
Kirkjan
Guðsþjónustur f Reykjavikur-
prófastsdæmi sunnudaginn 18.
janúar 1981.
Árbæjarprestakall.
Barnasamkoma i safnaðar-
heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30
árd. Guðsþjónusta i safnaðar-
heimilinu kl. 2. Kirkjukaffi
Kvenfélags Árbæjarsóknar eftir
messu. Sr. Guðmundur Þor--
steinsson.
Ásprestakall.
Messa að Norðurbrún 1 kl. 2.
Fundur i safnaöarfélagi Assafn-
aðar eftir messu. Kaffi og fél-
agsvist. Sóknarprestur.
Breiðhoitsprestakall.
t Breiðholtsskóla: Sunnudaga-
skóli kl. 10:30. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 2. Bibliulestur
mánudagskvöld kl. 20:30. Sr.
Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja.
Barnasamkoma
Guðsþjónusta kl.
kl.
2.
Sr. Tómas Sveinsson. Messa og
fyrirbænir fimmtudaginn 22.
jan kl. 20:30. Sr. Tómas
Sveinsson.
Grensáskirkja.
Barnasamkoma kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 2.
Organleikari Jón G. Þórarins-
son. Almenn samkoma n.k.
fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr.
Halldór S. Gröndal.
Kirkja Óháðasatnaðanns:
Messa kl. 2. Kaffiveitingar til
eflingar Bjargarsjóði i Kirkju-
bæeftir messu. Emil Björnsson.
Borgarspitalinn: Guðsþjónusta
kl. 10 árd. Organleikari Jón G.
Þórarinsson. Sr. Tómas
Sveinsson.
Kársnesprestakall.
Barnasamkoma i Kársnesskóla
kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 2. Sr. Arni Páls-
son.
Langholtskirkja.
Barnasamkoma kl. 11. Söngur,
sögur, myndir. Guðsþjónusta kl.
2. Organleikari Jón Stefánsson.
Sr. Sig.Haukur Guðjónsson.
Laugarneskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 2. Þriðjudagur 20.
jan.: Bænaguðsþjónusta kl. 18
og æskulýðsfundur kl. 20:30.
Sóknarprestur.
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10:30.
Messakl. 14. Orgel og kórstjórn
Reynir Jónasson. Sr. Guö-
mundur óskar ólafsson.
Kirkjukaffi, og munið bæna-
guðsþjónustur á fimmtudags-
kvöldum kl. 20:30 og félagsstarf
Brúðkaup
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband i Háteigskirkju af
séra Tómasi Sveinssyni, Gunn-
hildur Gunnlaugsdóttir og Hen-
rique Nelson Garcia frá Portú-
gal og verðurheimili þeirra þar.
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband i Lágafellskirkju af
séra Tómasi Sveinssyni, ungfrú
Sigriður Jóhannsdóttir og
■Haraldur Hermannsson.
Heimili þeirra er að Flókagötu
67. Ljósm. Stúdió Guðmundar,
Einholti 2.
aldraðra á laugardögum i safn-
aðarheimilinu kl. 3-5.
Seljasókn.
Barnaguðsþjónusta i öldusels-
skóla kl. 10:30. árd.
Barnasamkoma aö Seljabraut
54 kl. 10.30 árd. Guðþjónusta að
Seljabraut 54 kl. 2 e.h. Sam-
eiginleg samkoma safnaðanna i
Breiöholti n.k. miðvikudags-
kvöld kl. 20:30 aö Seljabraut 54.
Sóknarprestur.
Selt ja rnar nessókn.
Guðsþjónusta kl. 11 árd. i
Félagsheimilinu. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Frikirkjan i Reykjavik.
Messa kl. 2. Organleikari Sig-
urður tsólfsson. Prestur Sr.
Kristján Róbertsson.
Vinningar í
símahapp-
drætti Styrkt-
arfélags
lamaðra
og fatlaðra
Simahappdrætti Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra 23. desem-
ber 1980.
Aöalvinningar: 3 Daihatsu-
Charade bifreiðar komu á nr.
91-51062 — 91-15855 — 91-45246.
Aukavinningar 40 að tölu, hver
með vöruúttekt að upphæð Gkr.
200.000.
91-13979
91-15381
91-16204
91-16595
91-16887
91-17420
91-17449
91-17967
91-23966
91-24784
91-25444
91-25734
91-30136
91-31875
91-32290
91-43302
91-45078
91-45281
91-50108
91-51181
91-50586
91-66821
91-72049
91-77418
91-81153
91-82523
91-82810
91-83828
91- 85801
92- 03680
93- 06328
94- 07221
94- 08121
95- 04136
95- 04723
96- 24112
97- 08840
98- 01186
98-01187
98-02274
11.
Esra
Pétursson, sálkönnuður flytur
stólræðuna og leiðir umræður i
safnaðarheimilinu á eftir.
Almenn samkoma kl. 20:30 á
vegum Samstarfsnefndar krist-
inna trúfélaga á tslandi.
Organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson. Sr. Ólafur
Skúlason, dómprófastur.
Digranesprestakall.
Barnasamkoma i safnaðar-
heimilinu við Bjarnhólastig kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Dómkirkjan.
Kl. 11 messa. Sr. Þórir
Stephensen. Kl. 2 messa. Sr.
Hjalti Guðmundsson. Dómkór-
inn syngur, organleikari Mart-
einn H. Friðriksson.
Landakotsspitali: Kl. 10 messa.
Sr. Hjalti Guðmundsson.
Organleikari Birgir As
Guðmundsson.
Fella- og Hólaprestakall.
Laugardagur: Barnasamkoma
i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h.
Sunnudagur: Barnasamkoma I
Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjón-
usta I safnaðarheimilinu að
Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sameigin-
leg samkoma safnaðanna i
Breiðholti n.k. miðvikudags-
kvöld kl. 20:30 að Seljabraut 54.
Sr. Hreinn Hjartarson.
Hallgrimskirkja.
Messda kl. 11. Sr. Ragnar Fjal-
ar Lárusson. Messa kl. 2. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Kirkju-
kaffi i umsjá sjálfboðaliða eftir
messu. Þriöjud. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 10:30 árd.
Beðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli
barnanna er I kórkjallara kl. 2 á
laugardögum.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja.
Barnaguösþjónusta kl. 11 árd.
Sr. Arngrimur Jónsson. Messa
kl. 2. Organleikari Ulf Prunner.
Þú ert of langt i
burtu. Þess vegna^
flutti ég þér '
boðin.