Tíminn - 07.03.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.03.1981, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 7. mars, 1981 •***í speglifímans krossqátaa /sr 3526. Lárétt 1) Snúningur. 6) Vökvi. 7) Tónn. 9) Baul. 10) Ræöur við. 11) Komast. 12) 51. 13) Veik. 15) Dýriö. Silviu bera nokkra af höttum sinum. Silvia og hattarnir Hér áður fyrr, þegar hún var óþekkt og bar nafnið Silvia Sommerlath, datt henni ekki i hug að bera höfuðfat. Hún lét bara þykkt, dökkt hárið f laksast i vindin- um, eins og aðrar jafnöldrur hennar. En nú orðið sést hún aldrei berhöfðuð, ekki opin- berlega a.m.k. Það þykir nefnilega ekki viðeigandi að drottning láti sjá sig án höfuðfats, Silviu Sviadrottn- ingu heíur gengið ágætlega að aðlagast nýjum siðum. Hún þykir hafa góðan hatta- smekk og andlitslag hennar fellur vel að hinum ýmsu gerðum hatta. — Hún á það m.a.s. til að gauka einni og einni tiskuhugmynd að hattasaumadömunum, segir maður hennar, Karl Gústav Sviakonungur. Á meðfylgj- andi myndum sjáum við Lóðrétt 1) Land. 2) Ónotuð. 3) Klettur. 4) Tveir. 5) Stafurinn. 8) Lita. 9) Poka. 13) Tvihljóði. 14) 1001. Ráðning á gátu No. 3525. Lárétt 1) Útiverk. 6) Lit. 7) Tá. 9) SA. 10) ölæð- inu. 11) LI. 12) Úf. 13) Ana. 15) Renglur. Lóðrétt 1) Úrtölur. 2) II. 3) Virðing. 4) Et. 5) Klaufar. 8) Ali. 9) Snú. 13) An. 14) Al. bridge Drauma- húsið Draumahúsiö hans Hermans de Wall kæmisennilega út köldum svita á flestum byggingameisturum. í fyrsta ,lagi er varla finnanlegur á þvi sléttur flötur, gluggum og bogum er komið fyrir á undarlegustu stöðum og dyr eru ekkert frekar i gólfhæð. Herman á sjálfurhugmyndina að húsinu, en Max Van Huut, arkitekt i Amsterdam, út- færði hana. I upphafi voru borgaryfirvöld i Utrecht i Hollandi ekkert hrifin af þeirri hugmynd að reisa þetta skrýtna hús á þeirra yfirráðasvæði. Max orðar það svo: — Margir skipulagsfræðingar þar gátu ekki fellt sig við hugmyndir okkar. Augun ætluöu hreinlega út úr hausnum á þeim, þegar þeir sáu teikn- ingarnar. En Max gafst ekki upp og svo fór að lokum, að hann fékk nauð- synleg leyfi. Nágrannarnir hafa siður en svo á móti þessari óvenjulegu bygg- ingu og ferðamenn flykkjast hvaðan- æva að til að skoða furðuverkið. Nýstárlegar byggingaraðferðir eru notaðar og byggingarefnið er að mörgu leyti alveg nýtt af nálinni. 5 menn vinna við bygginguna og þeir sætta sig ekki við neitt minna en algera fullkomnun i vinnubrögðum. Ef eitthvað stenst ekki kröfur þeirra, rifa þeir það niður og byrja upp á nýtt. Trúlegt er að þetta allt kosti skilding- innsinn,en vonandi hefur Herman ráð á þvi að láta draum sinn rætast.? Blekkisagnir geta verið hættulegar en einnig áhrifarikar ef þeim er beitt á rétt- um augnablikum. Spilið i dag er frá stór- mótinu i Borgarnesi nú á dögunum. Norður. S. G65 H.D9 T.AD108 L.DG52 A/NS Vestur. Austur. S. 10 S. K92 H.K8532 H. AG764 T.97643 T.KG5 L. 63 Suður. S. AD8743 H.10 T. 2 L. AK984 L. 107 Við eitt borðið sat Sævar Þorbjörnsson i vestur. Austur opnaði á hjarta og suður valdiaðkoma inná á tveim laufum, ætlaði að eiga spaðann i bakhöndinni og segja hann þegar kæmi næst að honum. Sævar sáaðmiklarlikurvoruá aðNS. ættu geim i spilinu og var þvi tilbúinn að sækja fórn- ina uppá 5. eðu 6. sagnstig. En svona i leiðinni sagði hann 2 spaða. Norður sagði 3 lauf, austur passaði og suður sagði 5 lauf. Nú sagði Sævar 5 hjörtu sem komu að suðri. Og nú var hann eiginlega „fixer- aður”. Hann gat ekki vitað hvort Sævar átti spaða eða ekki og einnig var öruggt að norður myndi aldrei passa á 5 spaða. Suð- ur doblaði þvi og spilaði út tigli. Eftir það voru 5 hjörtu 300 niður. Þessi tala gaf AV -þó ekki eins mikið og efni stóðu til. Nokkur pör enduöu i 6 spöð- um i NS og eina leiðin til að vinna þá er að byrja á að spila spaðagosanum úr borði. Annars fá AV spaðaslag auk slags á hjarta. Það er að visu réttari spila- mennska aðspila gosanum en litlu i borði. Gosinn vinnur ef nian eða tian er stök i vestur en tapar ef kóngurinn er stakur i austur. En fæstir sem lentu i 6 spöðum byrjuðu á gosanum og urðu þvi að sætta sig viö að tapa slemmunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.