Tíminn - 20.03.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 20. mars 1981.
17
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Braga Friö-
rikssyni í Garðakirkju, Guörún
Dóra Guömundsdóttir og
Magnús Björnsson. Heimili
þeirra er aö öldugötu 2. Seyöis-
firöi. (Ljósm.MATS, Laugavegi
178.)
Brúðkaup
THkynningar
Skiðalyftur i Bláfjöllum: Uppl. i
simsvara 25166 og 25582.
Frá Atthagafélagi Stranda-
manna: Siðasta spilakvöld fé-
lagsins í vetur verður i Domus
Medica föstudaginn 20. þ.m. kl.
20:30, ath. föstudaginn.
Stjórn og skemmtinefnd.
Kvenfélag Óháöasafnaöarins:
Eftir messu kl. 2 n.k. sunnu-
dag veröur aðalfundur kven-
félagsins. Kaffiveitingar. Fjöl-
mennið.
Félagsmálanámskeið veröur
haldið dagana 23. mars til 6.
april og mun það standa 6 kvöld.
Viðfangsefni: Framsögn,
ræðumennska, fundarstörf og
fundarreglur.
Leiðbeinendur: Baldvin Hall-
dórsson leikari og Steinþór Jó-
hannsson, MFA. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofum félaganna.
Verkamannafélagið Dagsbrún
Verkakvennafélagið Framsókn
Foreldraráðgjöfin
Sálfræðileg ráögjöf fyrir
foreldra og börn. Upplýsingar i
sima 11795, (Barnaverndarráð
tslands).
Dómkirkjan: Barnasamkoma á
laugardag kl.10.30 i Vesturbæj-
arskóla v/öldugötu. Séra Hjalti
Guömundsson.
Kvikmyndir i MÍR—
salnum
Kvikmyndasýning verður i
MlR-salnum, Lindargötu 48,
laugardaginn 21. mars kl.15.
Sýndar veröa tvær heimildar-
kvikmyndir: „Moskva á öllum
timum árs” og „Stjörnur og
menn”, en siðari myndin er ein
af mörgum kvikmyndum, sem
sýndar verða i MlR-salnum i til-
efni þess að i næsta mánuði eru
liðin rétt 20 ár frá fyrstu geim-
ferð manns, Júri Gagarins. Að-
gangur að kvikmyndasýningum
i MlR-salnum er öllum heimill.
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband f Kópavogskirkju
Unnsteinn Jónsson og Kristfn
Sigurgeirsdóttir. Heimili þeirra
er að Hamraborg 14, Kópavogi.
(Ljósm. MATS, Laugavegi 178.
Samtök migrensjúklinga
halda aðalfund sinn að Hótel
Heklu Rauðarárstig 18, mið-
vikudaginn 25. mars 1981, kl.
20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Rætt um árlegan kökubazar.
Almennar umræður.
Kaffiveidngar.
Mætum nú öll sem áhuga höf-
um fyrir félaginu og málefnum
höfuðveikra. Ræðum málin yfir
kaffibolla að Hótel Heklu.
Stjórnin.
Árshátið Eyfirðingafé-
lagsins á föstudags-
kvöldið
Starfsemi Eyfirðingafélagsins i
Reykjavik hefur verið mjög
virká undanförnum árum, enda
mikill fjöldi Norðlendinga bú-
settur i höfuðborginni. 1 fyrra-
vetur hélt félagið upp á 40 ára
afmæli sitt með ýmsum hætti,
en sfðan með nokkru millibili
ýmiskonar félagsstarfsemi,
fjársafnanir o.fl.
Árshátið félagsins verður að
þessu sinni haldin að Hótel Sögu
föstudagskvöldið 20. mars nk.
og verður ýmislegt til skemmt-
unar og fróðleiks að vanda.
Kristinn G. Jóhannsson, rit-
stjóri, frá Akureyri, flytur ræðu
kvöldsins, Ómar Ragnarsson
flytur gamanmál og konur i Ey-
firðingafélaginu leggja til með
matnum hið viðfræga laufa-
brauð.
Eyfirðingar og Akyreyringar
hér syðra, svo og norðanmenn
gestkomandi eru hvattir til að
mæta vel. Vitað er um hóp Ak-
ureyringa og fleiri gesta, sem
ætla að koma að norðan á hátið-
ina. Að vanda verður verði stillt
i hóf. Miðasala hefst 18. og 19.
mars milli kl.17.00 og 19.00 —
svo og við innganginn að Hótel
Sögu, Súlnasal.
Aðalfundur félagsins var hald-
inn fyrir skömmu og var stjórn
þess endurkjörin, en hana
skipa: Ásbjörn Magnússon,
form., en aðrir i stjórn eru Har-
aldur Kr. Jóhannsson, Harpa
Björnsdóttir, Árni Jónsson og
Agnes Pétursdóttir. Varamenn
eru Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
og Sigurbjörg Kristinsdóttir.
Skagfirðingafélagið
Reykjavik
Mikil starfsemi er hjá félaginu
og deildum þess. Árshátið fé-
lagsins verður i ár með breyttu
formi, þann 28. mars næstkom-
andi í Domus Medica. Þar kem-
ur m.a. fram Skagfirska Söng-
sveitin undir stjórn Snæbjargar
Snæbjarnardóttir og undirleik-
ari Ólafur Vignir Albertsson.
Söngsveitin æfir nú af kappi
fyrir söngferð til Kanada á
komandi sumri. Fyrir siðustu
áramót gaf kórinn út tvær
breiðskifur, „Heill þér Drangey
og Létt i röðum”. Þessum plöt-
um hefur verið mjög vel tekið
enda eru nær uppseldar.
Kvennadeild félagsins hefur
starfað af miklu fjöri sem fyrr
og mun hún ásamt Skagfirð-
ingafélaginu hafa hið árlega
gestaboð fyrir aldraða i félags-
heimilinu á Uppstigningardag.
Mikil starfsemi er i Drangey,
skák, félagsvist, söngæfingar,
kynningarfundir, námskeið og
kvöldvökur, er þetta mikill þátt-
ur i félagsstarfinu.
Spilað er vikulega bridge og er
nýlokið sveitakeppni, þar sem
12 sveitir spiluðu. Þá verður
keppt við Húnvetningafélagið
þann 31. mars.
Með tilkomu félagsheimilisins
Drangey, Siðumúla 35, sem fé-
lagar komu upp með sjálfboða-
starfi hefur skapast mjög góður
grundvöllur fyrir starfsemina.
Hlutavelta -vöfflukaffi.
Skagfirska Söngsveitin heldur
hlutaveltu, happamarkað og
kaffisölu i Drangey, Siöumúla
35, laugárdaginn 21. mars kl. 14
Kórfélagar hafa unnið ötullega
aö öflun fjár til styrktar söngför
til Kanada 4. júni n.k. og væntir
þess aö vinir og velunnarar
kórsins liti við i Drangey á
laugardaginn, freisti gæfunnar,
fái sér kaffisopa og styrki um
leið kórinn i starfi.
Siðustu sýningar
á LÍKAMANUM
Nú eru aðeins tvær sýningar
eftir á leikriti James Saunders,
Likaminn — annað ekki.á Litla
sviði Þjóðleikhússins. örnólfur
Á sunnudag kl. 22 lýkur i Ásmundarsal á Skólavörðuholti mál-
verkasýningu Ronalds Simonarsonar. Á sýningunni getur að lita
samtals 30 myndverk, bæði i vatnslitum og oliu, en öll eru þessi verk
máluð á þeim 12 mánuðum sem liönir eru frá stórri yfirlitssýningu
þessa listmálara i Reykjavik.
Það eru þvi allra siðustu forvöð aö sjá þessa vinsælu sýningu sem
hlotið hefur góða aðsókn og góðar móttökur ef marka má að siðast
þegar til fréttist hafði um helmingur verkanna veriö seldur.
Árnason hefur þýtt leikritið, en
Benedikt Árnason er feikstjóri
og leikmyndin er eftir Jón Svan
Pétursson.
Likaminn — annað ekki
fjallar um tvenn hjón sem hitt-
ast eina kvöldstund eftir niu ára
aðskilnað, en á árum áður hafði
verið mjög náinn vinskapur
með þeim. Á þessum niu árum
hefur margt breyst og ekki sist
fólkið sjálft, lifsgildi og verð-
mætamat fólksins hefur tekið
róttækum breytingum og lýstur
þarna saman ólikum viðhorfum
til manneskjunnar og lifsins,
breytni mannsins og kenni-
setninga.
Tvær siðustu sýningarnar á
leikritinu verða sunnudaginn 22.
mars og miðvikudaginn 25.
mars og hefjast kl. 20.30.
Styrktarfélag
vangefinna
AÐALFUNDUR
félagsins verður haldinn i
Bjarkarási við Stjörnugróf
laugardaginn 28. rr n.k.
kl.14.
Venjuleg aðalfundarstörf. Egg-
ert Jóhannesson, formaður
Þroskahjálpar kemur á fund-
inn.
Kaffiveitingar. Stjórnin
Ferðalög
um
Sig-
1. kl.ll f.h. Skfðaganga
Kjósarskarð. Fararstjóri:
urður Kristjánsson o.fl.
2. kl. 13. Meöalfell. Fararstjóri:
Þórunn Þórðardóttir
3. kl. 13 Fjöruganga v/Hval-
fjörð. Fararstjóri: Sigurður
Kristinsson
Verö kr. 50.-.
Farið frá Umferðamiðstöðinni
austanmegin. Farmiðar v/bil.
Ferðafélag Islands
Sunnud. 22.3.kl.l3.
Básendar.kræklingur, fararstj.
dr. Einar Ingi Siggeirsson, fritt
f. börn m. fullorðnum. Farið frá
B.S.I. vestanverðu, (i Hafnarf.
v. kirkjugarðinn)
Helgarferð 27.-29. mars
Páskaferðir:
Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli,
sundlaug.
Skiöaferð til Norður-Sviþjóðar,
aðeins með ferðum, gistingu og
morgunverði. Upplýsingar á
skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606.
Útivist.
Ég hef verslað með með skinn og
einu sinni veitt með Naldi.jsssS
Er hann
r Það væri kannski of 1
langt gengiðaðhalda þvij
frám.Enég gettalað við'