Tíminn - 24.03.1981, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 24. mars 1981
17
THkynningar
Tónleikar í Gamla biói
Dorriet Kavanna sópransöng-
kona mun halda tónleika i
Gamla biói fimmtudaginn 26.
mars n.k.
Dorriet Kavanna, sópransöng-
kona, er fædd i Barcelona á
Spáni. Hún er ameriskur rikis-
borgari, en býr á Italiu.
Dorriet Kavanna lauk námi frá
Tulane háskólanum i New York
svo og leiklistarskólanum
Neighbourhood Playhouse og
Manhattan tónlistarskólanum,
einnig i New York. Hún stundaði
einnig listnám við Actor’s studio
Lee Strasberg, svo og dans-
kennslu hjá Martha Graham.
Eftir átta ára feril sem leikkona
i ameriskum leikhúsum, og
sjónvarpi og kvikmyndum tók
hún að leggja stund á söng sem
aðallistgrein. Ein kvikmynda
hennar Hester Street var til
sýninga i isl. sjónvarpinu
skömmu fyrir jól, og er nú til
sýninga viða um heim.
Hún stundaði söngnám hjá
þekktum kennurum svo sem As-
cencion Capella á Spáni, Caro-
lina Segrea i New York og hjá
maestro Ettore Campogalliani
á Italiu.
Dorriet Kavanna hefur unnið til
fyrstu verðlauna i alþjóðasöng-
keppnum á Spáni og á ítaliu.
Dorriet Kavanna stofnaði og
ritstýrði mánaðarriti sem heitir
„Children’s Express” og gefið
er út i New York, skrifað af
börnum 13 ára og yngri. Einnig
skrifaði hún bók um málefni
ungbarna sem kom út fyrir
tveim árum „Listen to us”.
Children’s express Raport”.
Dorriet Kavanna mun „debut-
era” á næsta leikári i óperum
svo sem Cog d’or eftir Rimsky
Korsakov i Fenice leikhúsinu i
Feneyjum og Hamlet eftir Am-
boroisen Thomas i Filarmonice
leikhúsinu i Verona.
I sumar mun Dorriet Kavanna
halda i tónleikaför til Sovétrikj-
anna.
Jógaiðkun í nútima-
þjóðfélagi
Dagana 26.-30. mars dvelur hér
á landi á vegum Þjóðmála-
hreyfingar íslands indverski
jóginn Ac. Sadbodhananda Avt.
Hann mun halda almennan
fyrirlestur um gildi jóga i nú-
tima þjóðfélagi. Einnig mun Ac.
Sadhbodhananda gefa mönnum
kost á að læra hugleiðslutækni,
bæði fyrir byrjendur svo og þá
sem lengra eru komnir. Hug-
leiðslukennslan er ókeypis.
Fyrirlesturinn er að Aðalstræti
16, Reykjavik og er öllum opinn.
Þjóömálahreyfing Islands
Aðalstræti 16, Rvik.
S.: 23588
Endurhæfing
fyrir Moonista,
Guösbörn og
Ananda Marga
Einn af litri'kustu guðfræðing-
um Noröurlanda, dr. Johs. Aa-
gaard prófessor i Árósum, mun
dveljast hérlendis 27.-31. mars
n.k.
Hann hefur gert yfirgrips-
miklar rannsdknir á hinum nýju
trúarhreyfingum af austrænum
toga, sem nú flæða yfir Vestur-
lönd. Hann er forystumaður i
svonefndu Dialogue Center i
Arósum, sem fjaliar um þessi
mál og hafði forgöngu um stofn-
un endurhæfingarstöðvar fyrir
ungt fólk, sem „lent” haföi i
samtökum Moonista, Guðs-
barna, TM eða Ananda Marga.
Dr. A.agaard hélt nýlega röð
af fyrirlestrum i Bandarikjun-
um um þessar trúarhreyfingar
út frá lúterskum sjónarhóli.
Dr. Aagaard mun flytja fyrir-
lestra við Guðfræðideild Há-
skólans sem hér segir:
30. mars kl. 10,00 Yoga og
Tandra, nyreligios ekspansion i
vesten.
31. mars kl. 10,00 Den nye
gnosis som teologisk udfordr-
ing.
Hann kemur hingað til lands
föstudaginn 27. mars og mun
dveljast á Hótel Loftleiðum.
Þeir sem vildu hitta hann að
máli, ættuað hafa samband við
fréttafulltrúa á Biskupsstofu,
sem veitir aliar nánari upp-
lýsingar um komu dr. Aagaard.
Ráðstefna um
nokkur atriði
kristinnar siðfræði
Siöustu helgina i mars verður
haldin iReykjavikráðstefna um
nokkur atriði kristinnar siðfræði
og ber hún yfirskriftina „Lif i
trú”. Aö ráðstefnu þessari
standa aðildarfélög Starfsráðs
kristilegra félaga, þ.e. KFUM
og K i Reykjavik, Samband isl.
kristniboðsfélaga, Kristileg
skólasamtök og Kristilegt
stúdentafélag.
Félög þessi eru öll leikmanna-
hreyfingar innan islensku þjóö-
kirkjunnarog stóðu þau haustið
1977 að svipaðri ráðstefnu sem
fjallaði um nokkur grundvallar-
atriði kristinnar trúar.
Ráðstefna þessi er öllum opin
en meginmarkmið hennar er að
veita þátttakendum nokkra
fræðslu um ýmis grundvallar-
atriði kristinnar trúar og sið-
fræði og vekja þá til umhugsun-
ar um stööu sina.
Efni, sem tekin verða til með-
ferðar eru m .a. hvað er kristileg
siöfræöi, helgi mannlegs lffs,
fjölskyldan og hjónabandið, aö
vera kristinni nútimaþjóðfélagi
o.fl. Meðal ræðumanna eru sr.
Guðmundur Oli Ólafsson, sr.
Karl Sigurbjömsson, sr. Gisli
Jónasson, Gunnar J. Gunnars-
son guðfræðingur, Kristin
Sverrisdóttir kennari og Sigurð-
ur Pálsson námsstjóri. Ráö-
stefnan hefst föstudagskvöld 27.
mars kl. 20:30 og lýkur á sunnu-
dagskvöld kl. 20:30 með sam-
komu þar sem Ástráður Sigur-
steindórsson skólastjóri talar.
Ráðstefnan fer fram i húsi
KFUM og K við Amtmannsstig i
Reykjavik og skal tilkynna þátt-
töku þangað eigi siðar en föstu-
dag 20. mars á skrifstofutíma.
Nánari upplýsingar má fá á
skrifstofu KFUM og K, s. 17536,
eöa hjá Gisla Jónassyni skóla-
presti s. 28710.
S ty rk tarfélag
vangefinna
AÐALFUNDUR
félagsins verður haldinn i
Bjarkarási við Stjörnugróf
laugardaginn 28. mars n.k.
kl.14.
Venjuleg aðalfundarstörf. Egg-
ert Jóhannesson, formaður
Þroskahjálpar kemur á fund-
inn.
Kaffiveitingar.
Stjórnin
Um helgina 13 til 15. mars s.l.
fór fram á Selfossi Suðurlands-
mót i Bridge, (sveitakeppni).
Niusveitirtókuþáttimótinu, en
spilaðir voru tuttugu spilaleikir
milli sveita. Samtals 160 spil.
No. 1. Sveit Gunnars Þórðar -
sonar B.S. 103 stig. auk Gunnars
voru i sveitinni: Guðjón Einars-
son, Þorvarður Hjaltason og
Sigurður Hjaltason.
No. 2. Sveit Haraldar Gests-
sonar B.S. 103 stig.
No. 3. Sveit Steingerðar Stein-
grimsdóttir 102 stig.
4. Sveit Vilhjálms Þ. Pálsson-
ar B.S. 94 stig.
No. 5. Sveit Runólfs Jónssonar
B. Hver 78 stig.
Spilastjóri var Garðar Gests-
son.
Félagsmálanámskeið verður
haldið dagana 23. mars til 6.
april og mun það standa 6 kvöld.
Viðfangsefni: Framsögn,
ræðumennska, fundarstörf og
fundarreglur.
Leiðbeinendur: Baldvin Hall-
dórsson leikari og Steinþór Jó-
hannsson, MFA. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofum félaganna.
Verkamannafélagið Dagsbrún
Verkakvennafélagið Framsókn
Foreldraráðgjöfin
Sálfræðileg ráðgjöf fyrir
foreldra og börn. Upplýsingar i
sima 11795, (Barnaverndarráð
íslands).
ÚTBOÐ
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar ósk-
ar eftir tilboðum í lagningu 8. áfanga að-
veituæðar.
8. áfangi aðveituæðar er tæplega 10 km
langur og liggur milli Urriðaár og Akra-
ness.
útboðsgögn verða afhent á eftirtöldum
stöðum gegn 500 kr. skilátryggingu:
í Reykjavik á Verkfræðistofunni Fjarhit-
un h.f. Álftamýri 9.
Á Akranesi á Verkfræði og teiknistofunni
s.f. Heiðarbraut 40.
í Borgarnesi á Verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen Berugötu 12.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu
Akraness og Borgarfjarðar Heiðarbraut
40, Akranesi, þriðjudaginn 14. april kl.
11.30.
Kaupfélagsstjóri
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag
Stykkishólms, Stykkishólmi er laust til
umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 15. april n.k.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum
um menntun og fyrri störf, sendist for-
manni félagsins Jóni Bjarnasyni,
Bjarnarhöfn, 340 Stykkishólmur.
Nánari upplýsingar veita: Halldór S.
Magnússon, kaupfélagsstjóri Stykkis-
hólmi og Baldvin Einarsson starfsmanna-
stjóri Sambandsins.
Kaupfélag Stykkíshólms
Stykkishólmi