Tíminn - 24.03.1981, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 24. mars 1981
19
flokksstarfið
Reykjavik
Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavik verður
haldinn að Rauðarárstig 18, miðvikudaginn 25. mars 1981 kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar .
Stjornm.
Reykvikingar - miðstjórnarmenn
Árshátið framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldin i Hótel
Heklu laugardaginn 4. april.
Boðið verður upp á veislukost og stórkostleg skemmtiatriði. Þeim
sem hyggjastvera með er bent á að tryggja sér miða sem allra fyrst
þar sem takmarka verður fjölda gesta við 160.
Þátttaka tilkynnist i sima 24480.
Hafnarfjörður — Garðabær — Bessastaðahrepp-
ur
Aðalfundur Hörpu verður haldinn mánudaginn 30. mars kl. 20.30 að
Hverfisgötu 25, Hafnarfirði.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf,
bingó,
kaffiveitingar.
Gestir velkomnir
Stjórnin
—-----------------------------------------------------1
Fulltrúaráðsmenn FUF i Reykjavik
1 tengslum við aðalfund fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i
Reykjavik 25. mars nk., boðar stjórn FUF i Reykjavfk til fundar
með fulltrúaráðsmönnum FUF.
Fundurinnhefstki. 19.30sama dag að Rauðarárstig 18.
Stjórn FUF i Reykjavik.
Borgnesingar — nærsveitir
3ja kvölda félagsvist verður i Hótel Borgarnesi föstudagana 6. mars
20. marsog 3. april, oghefst kl. 20.30.
Verðlaun fyrir hvert kvöld, einnig heildarverðlaun.
Aðgangseyrir kr. 20.00. Kaffi eða öl innifalið
Allir velkomnir
' Framsóknarfélag Borgarness
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til
viðtals i félagsheimilunum Flúðum, Hrunamannahreppi miðviku-
daginn 25. mars n.k. kl. 21.00 og i Aratungu Biskupstungum fimmtu-
daginn 26. mars n.k. kl. 21.
Viðishús O
sérþarfir, þjónusta fyrir skóla- og
almenningsbókasöfn, framleiösla
námsgagna f. framhaldsskóla,
tölvunám i grunnskólum og end-
urskoðun námsefnis, sem verið
hefur hjá Skólarannsóknadeild.
Aðspurður taldi Ásgeir, náms-
gagnastjóri þaö þvi ekki svo frá-
leita hugmynd, að stofnunin
þyrfti allt húsið undir starf-
semina fyrir næstu aldamót, þ.e.
eftir 20 ár eöa svo. A.m.k. væri
ekki skynsamlegt að þrengja svo
að stofnuninni, að huga þurfi að
öðru húsnæði fyrir starfsemina
kannski innan örfárra ára.
Hillir loks undir
framkvæmdir utanhúss
Það hefur nú gefið þeim hjá
Námsgagnastofnun nýja von um
að úr rætist meö framkvæmdir,
að svokölluð samstarfsnefnd um
opinberar framkvæmdir hefur nú
ákveðið að koma á fót starfshóp
um undirbúning að þvi að ganga
fráhúsinu að utanverðu, þ.e. sem
allt hefur strandað á til þessa.
Telja sumir viðmælenda Timans
það vonum seinna, að augu þeirra
hafi nú loks opnast fyrir þvl hve
fráleitt það er að láta húsið
standa autt og engum til gagns.
Jafnvel þótt rikiö hyggðist selja
eitthvað af húsinu, þá myndu þeir
fjármunir, sem varið er til að
gera húsiö upp að utan, skila
góðum hagnaði í formi hækkaðs
söluverðs. En samkvæmt frum-
kostnaðaráætlun Húsameistara
ríkisins er þetta talið kosta 2,45
millj. (245 millj. gkr.) á verðlagi i
janúar s.l. Er þá átt við lag-
færingu veggja, glugga og þak
alls hússins, sem samanlagt er
um 5 þús. fermetrar og á sex-
tánda þúsund rúmmetra.
Samkvæmt frumkostnaðar-
áætlun teiknistofunnar Arkhönn
erhinsvegar áætlaö að kostnaður
við frágang hverrar hæðar innan-
húss kosti (verölag jan. s.l.) 3,36
millj., nema á neðstu hæð 2,78
millj. kr. Standsetning innanhúss
i hluta námsgagnastofnunar ætti
samkvæmt þvi aö vera 7,82 millj.
(782 millj. gkr.). Samkvæmt þvi
sem Asgeir segir hér að framan,
a.m.k. varðandi frágang neðstu
hæðarinnar, viröist þetta vera
rifleg kostnaöaráætlun.
Tímamót O
og alþjóð veit hefur mörg skqt-
línan hæft I mark og margar
styrkar hendur björgunarmanna
þanið liflínuna með björgunar-
stólnum til lands, hinni einustu
von skipbrotsmannsins.
Helgarferð til London
Farið verður til London 24. april og tilbaka aftur 27. april.
Upplýsingar I sima 24480.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna.
Framsóknarfélag V-Húnvetninga heldur almennan fund um kjör-
dæmamálið laugardaginn 28. mars n.k. kl. 14 i Félagsheimilinu á
Hvammstanga.
Kynnt verða sjónarmið dreifbýlis- og þéttbýlismanna. Frummæl-
endurverða: Ingólfur Guðnason alþingismaður ólafur Þórðarson
alþingismaður, Friðrik Sóphusson alþm. og Jón Magnússon for-
maður Sambands ungra sjálfstæðismanna.
Komum öll og hlýðum á fjörugar umræður.
Þingmönnum og ráðherrum kjördæmisins boðið á fundinn.
Undirbúningsnefnd.
Vestur-Húnvetningar
Norðurlandi vestra
Fleiri og fleirifá sér
TIMEX*
mest selda úrið
A aðalfundi Slysavarnadeildar-
innar Þorbjörn árið 1946 var
samþykkt að stofna sérstaka
björgunarsveit innan deildar-
innar. Var Tómasi Þorvaldssyni,
Gnúpi, falið að skipuleggja þá
starfsemi og var hann jafnframt
kjörinn formaður björgunar-
sveitarinnar. Gegndi hann þvi
starfi samfellt til ársins 1976, að
hann var kjörinn formaður slysa-
vamadeildarinnar. Oll þessi ár
var einnig sami maðurinn skytta
björgunarsveitarinnar, Arni
Magnússon, Tungu. Hin siðari ár
hafa Guðmundur Þorsteinsson,
Hópi, og Gunnar sonur Tómasar
verið formenn Björgunarsveitar-
innar „Þorbjöm”.
Fréitatilkynning.
Slysavarnafélag islands —
Grandagarði
Reykjavík.
Stórhríð
ur á Timanum, að þetta væri 7.
dagurinn, sem mætti segja að
norðlensk störhrið heföi geisað
þar. „Það brast á á mánudags-
kvöldið þann 16. og siðan er ekki
hægt aö tala um upprof. I gær
var þó veðriö heldur skárra að
þvi leyti að ekki var eins mikiö
frostiö”.
„Við köllum nú ekki mikiö
frost, þótt það sé svona 8-10
stig”, sagði óli. „Við voram vön
hér miklu frosti á isavetrinum,
en þá er nú oröiö ansi napurt,
þegar frostið var yfir 20 stig
með hvassviöri og snjókomu.”
Óli sagöi, að þeir á Gunnars-
stöðum hefðu komiö mjólk frá
sér til Þörshafnar alla dagana
nema i gær, en þaö var ekkert
reynt til að moka þá, en á að
moka I dag. Allir vegir eru ófær-
ir núna, jafnvel „hafisvegur-
inn”, sem hefur þó komið að
góðum notum i vetur. „Einu
sinni tók mjólkurferðin 6
klukkutima til Þórshafnar frá
okkur, en það er þó ekki nema 13
km.”, sagði Óli.
Flugvöllurinn við Þórshöfn er
á malarkambi fyrir norðan
þorpið og hefur litið fest snjó á
honum, og er þvi flogið ööru
hverju tilÞórshafnar. Það hefur
þó verið oft erfitt I vetur að
halda opnum veginum út að
flugvellinum.
„Veturinn núna hefur minnt
mig mikið á veturinn 1951. Þaö
var mikill snjóavetur og veður-
fariðvar svona jafnbölvað allan
veturinn, og litið um upprof, en
gaf snjó á snjó. Þá var mjólk-
inni ekið á hestasleðum og einn
daginn eftir óveöursdaga, voru
þá á Þórshöfn 54 hestasleðar.
Nú eru þessir sleðar vist allir ó-
nýtir, en þeir voru notaðir svo-
litið árið 1967 og dregnir af
dráttarvélum, en þeir voru ekki
smiðaðir fyrir slikt og liðuðust i
sundur. Vélsleðar eru nú mikið
notaöir i snatt og með smáflutn-
inga.
Öfært er til Raufarhafnar
núna og læknir, sem á að fara
þangað tvisvar i viku, hefur
ekki komist þangað siöan á
fimmtudag fyrir nærri hálfúm
mánuði”, sagöi Óli Halldórsson
að lokum.
Kristján O
sambandi, að Gylfi Guðjónsson,
fulltrúi Framsóknarflokksins i
Skipulagsnefnd, gerði fyrirvara
þegar hann greiddi skipulagstil-
lögunni atkvæði sitt i Skipulags-
nefnd, um að hann væri andvig-
ur skerðingu golfvallarins. Af
þvi má ljóst vera að i Skipulags-
nefnd var heldur ekki mei'ri-
hluti fyrir skeröingu vallarins.
Kristján Benediktsson, sagð-
ist einnig ætla aö beita sér fyrir
þvi að sanngjarnt tillit yrði tekið
til viöhorfa hestamanna, en þeir
hafa talið þrengt of mikið að
starfsemi þeirra i Viðidal sam-
kvæmt tillögu Skipulagsnefnd-
ar.
„Að öðru leyti er ég mjög
ánægður með tillögu Skipulags-
nefndar og list vel á hana”,
sagði Kristján Benediktsson.
Bflapartasalan Höfðatúni 10,
sími 11397. Höfum notaöa
varahluti I flestar geröir
bila, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaörir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. I
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga '73
Áustin Mini ’75
Mdrris Marina ’74
Súnbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71 .
Fiat 127 ’73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
Vauxhall Viva ’72
Höfum mikið úrval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10. Simar 11397 og
11740 Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bilapartasalan, Höfðatúni
10.
ÞAU NOTA
ENDURSKINS-
MERKI- en hvaö
gerir þú?
UMFERÐAR
RÁÐ
Keflavík
Kjötvinnslumaður óskast til starfa nú
þegar.
Upplýsingar gefur Birgir Schewing i sima
1598 Keflavik
Kaupfélag Suðurnesja
Til sölu
Zetor dráttarvél 4911 árgerð 1978.
Hljóðeinangrað hús.
Upplýsingar gefur
Hörður Sigurjónsson
Vakursstöðum I, Vopnafirði
simi 97-3111
Hjartans þakkir til allra, nær og fjær, sem
glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og
skeytum á hundrað ára afmælinu. Guð
blessi ykkur öll.
Sveinn Bjarnason.
J)
w