Tíminn - 24.03.1981, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.03.1981, Blaðsíða 16
Slmi: 33700 A NÖTTU OG DEGI.ER VAKA A VEGI abriel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Ármiíla 24 Sími 36510 Nútíma búskapur þarfnast BAUER haugsugu Guöbjörn Guðjónsson heildverslun, Kornagarði 5 Simi 85677 Þriðjudagur 24. mars 1981 mm aaaai <m BBB Samið beint við Nigeríumenn um sölu á 180 þús. pökkum af skreið: Fyrsta skipið leggur af staö til Nigeríu Kás — i gærdag var unnið viö lestun á skreið I leiguskip á veg- um Skipadeildar Sambandsins sem heldur utan tilNigeriu með farm sinn. Hér er um að ræða fyrsta farminn upp I stóra samninga sem Sjávarafuröa- deild Sambandsins og Samlag skreiðarframleiðenda hafa gert við um tiu mismunandi aðila I Nigeriu. Alls hafa þessir aðilar samið um sölu á 180 þús. pökkum af skreiö til Nigerlu, og er sölu- verömæti þeirra nálægt 52 mill- jónum bandarikjadollara. Er hér um að ræða 10% verðhækk- un i erlendri mynt, miðað við það verö sem fékkst fyrir skreið á sl. ári. Þegar hefur verið samiö um sölu á töluvert meira magni en þessir tveir aðilar, þ.e. Sjávar- afurðadeild Sambandsins og Samlag skreiðarframleiðenda, fluttu út á siðasta ári, en búast má við þvi að nokkur aukning verði á skreiðarverkun i ár, miðað við árið i fyrra. 1 byrjun þessa árs kom hingað til lands sendinefnd frá Nigeri'u sem óskaöi eftir þvi að hér eftir yrði samið beint við Ni'geri'u- menn um sölu á skreið þangað, en á siðasta ári var mest öllum viðskiptum um sölu á skreið frá Islandi til Nigerfu beint i gegn- um milliliði i Evrópu. Sjávaraf- lag skreiðarframleiðenda hafa og samið beint við þá, milliliða- uröadeild Sambandsins og Sam- oröið við óskum Nigeriumanna laust. Unnið aö lestun á skreiö I Nfgerlufarkostinn I gær. Vegna mikillar veöurhæöar gekk Iestun iila, og þvlljóst aðeinhver töf veröur á aö skipið haldiutan. Tímamynd: G.E. Mun heróín- innflutning- ur hingað tií lands aukast? FRI— Undanfarið hafa fregnir borist af þvi að fyrirsjáanleg sé of- framleiðsla á ópium, sem er undirstaða h eróinf ra mleiðs lu, m.a. á þvi svæði sem nefnthefur verið Gullni þrihyrningurinn og við- ar. Guðmundur Gigja lögreglu- fulltrúi i fikniefnalögreglunni sagði I samtali við Timann aö það væri spurning um hvort bú- ast mætti við aukningu hingað til lands af þessum sökum en ljóst væri að þetta efni mundi flæða yfir Evrópumarkaöinn i sumar, en þaðan kemur megnið af þeim eiturlyfjum sem hér er neytt. Guömúndur kvað erfitt um að segja hve viðtæk áhrifin yrðu hér og nefndi sem dæmi að svip- uö staða hefði komið upp i hitt- eðfyrra á Evrópumarkaðinum en þá varofframleiösla á ópium i Austurlöndum. Það hefði ekki haft áhrif hér enda væri litið um innflutning á heróini hingað til lands. „Stjórnvöld að eyðileggja skreiðarviðskipti til NígeríiT — segir Einar Sveinsson, framkvæmdastjóri BÚR Kás — ,,Ég tel að nú hafi verið vegið mjög alvarlega að skreið- arframleiðslunni, og henni verið svivirðilega mismunað. Sérstak- lega möguleikunum á þvi að versla við Nigeriu”, sagði Einar Sveinsson, framkvæmdastjóri Bæjarútgerðar Reykjavikur, i samtali við Timann. „Viðverðum nú að greiða 4.5% hærra Utflutningsgjald en i fyrra, sem er nærri þvi tvöföldun. A sama tima er okkur einni greina gert að greiða stórfé I verðjöfn- unarsjóö, þar sem viðmiðunar- verð var samþykkt það sama og i fyrra”, sagöi Einar. „Það undarlegasta er þó að sömu fisktegundum er stórlega mismunað eftir þvi hvort þær fara til Italiu eða Nigeriu. Ég sé ekki annað, þrátt fyrir að náðst hafi mjög þjóðhagslega hagstæðir samningar við góða viðskipta- þjóð, sem Nigeria er, þá séu opin- berir aðilar að vinna að þvi að eyðileggja þau viðskipti”, sagði Einar. Bæjarútgerð Reykjavikur framleiðir töluvert i skreið og hefur undanfarið skipt við fyrir- tækið Associated Services i Lon- don um sölu á skreið til Nigeriu. Nú nýlega hefur fyrirtækið gengið frá samningum um sölu á skreiðarframleiðslunni sinni i april-júnink., sem mun vera um 3 þús. pakkar. Árangurslaus leit AM — Leitin að vb. Þernu AR-22 frá Stokkseyri hefur engan árangur borið. Um tuttugu skip leituðu að bátnum fram i myrkur á föstudag og á laugardag voru leitaðar fjörur, bæði af fótgang- andi mönnum og mönnum sem fóru á gúmbátum Ut meö strönd- inni. Þá tóku þyrla og varðskip þátt I leitinni og enn var leitað á sunnudag og i gær. Með Þernu voru tveir menn, þeir Þorsteinn Björgúlfsson, skipstjóri, Steinsbæ, Stokkseyri og Viðir Þór Ragnarsson, Fannarfelli 4, Reykjavik, 16 ára gamall. Þorsteinn lætur eftir sig konu og fjögur börn. Leitarbátur.Hásteinn AR-8,kemur til hafnar á Stokkseyri sl. laugar- dag, eftir árangurslausa leit. (Timamynd Róbert). Sigurbára komin á flot að nýju AM — Kl. sjö i gærmorgun tókst loks að ná Sigurbáru VE á flot, en skipið strandaði á Skógarsandi þann 6. mars sl. Það var Björgun hf. i Reykja- viksem keyptiskipið og sá um björgunina, en Goðinn dró skipið út. Unnið hefur verið að björg- unartilraunum i um það bil hálfan mánuðoghafa jarðýtur unnið við að moka sandi frá skipinu og mikill timi hefur farið i að setja bætur á botn þess, en botinn var mikið lask- aður, að sögn Jóhannesar Guðmundssonar verkstjóra hjá Björgun. Sigurbára kom til Vest- mannaeyja nokkru fyrir há- degi, þar sem enn frekar verð- ur dyttað að skipinu, áður en það verður dregið tií Reykja- vikur. Sigurbára er tveggja ára gamalt skip, smiðað á Eski- firði. Hún er 126 lestir. Baujur afvelta á Breiðafirði vegna ísingar AM — NU eru þrjár baujur af- veltá á Breiðafirði, vegna Is- ingar og veldur þetta talsverð- um erfiöleikum fyrir siglingar þar vestra, að sögn Tómasar Sigurðssonar, forstöðumanns viðhaldsdeildar vitanna. Þetta eru stórar baujur, hver þeirra vegur fimm tonn. Eru ekki að sinni tök á aö koma þeim á kjöl að nýju vegna kulda og sjógangs. Þetta eru baujurnar við Öl- afsboöa og Vesturboða og Rifsdufl. Þá má ekki tæpara standa að svonefndu Tösku- dufli hvolfi, en það er einnig við Rifshöfn. Gasluktimar á baujunum munu ónýtar eftir veltuna, þar sem þær fyllast af sjó. Ölvaður ökumaður ók utaní bfla AM — ölvaður ökumaður olli miklum usla á leiö sinni um austurborgina i gær, en kl.18.05 var lögreglunni til- kynnt um feröir stórs jeppa- bíls, sem ekið hafði utan i nokkra bila. Maöurinnók m.a. um Skeið- arvog, Langholtsveg og Sunnuveg og tókst loks að handsama hann inni i húsa- garði við Sunnuveginn. Þang- að hafði hann hlaupið, er hann varð var við eftirför lögregl- unnar. Ekki var vitað hvort öll kurl væru til grafar komin, hvað þá bfla varöaði sem hann hafði lent utan i en þeir voru þó a.m.k. þrir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.