Tíminn - 25.03.1981, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 25. mars 1981
19
l'ítWCH'1!
flokksstarfið
Reykjavík
Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Reykjavik verður
haldinn að Rauðarárstig 18, miðvikudaginn 25. mars 1981 kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar
Reykvikingar - miðstjórnarmenn
Árshátið framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldin i Hótel
Heklu laugardaginn 4. april.
Boðið verður upp á veislukost og stórkostleg skemmtiatriði. Þeim
sem hyggjastvera með er bent á að tryggja sér miða sem allra fyrst
þar sem takmarka verður fjölda gesta við 160.
Þátttaka tilkynnist i sima 24480.
Hafnarfjörður — Garðabær — Bessastaðahrepp-
ur
Aðalfundur Hörpu verður haldinn mánudaginn 30. mars kl. 20.30 að
Hverfisgötu 25, Hafnarfirði.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf,
bingó,
kaffiveitingar.
Gestir velkomnir
Stjórnin
-------------------------------------------------------,
Fulltrúaráðsmenn FUF i Reykjavik
1 tengslum við aðalfund fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i
Reykjavik 25. mars nk., boðar stjórn FUF i Reykjavik til fundar
með fulltrúaráðsmönnum FUF.
Fundurinn hefst kl. 19.30sama dag að Rauðarárstig 18.
Stjórn FUF i Reykjavik.
Borgnesingar — nærsveitir
3ja kvölda félagsvist verður i Hótel Borgarnesi föstudagana 6. mars
20. marsog 3. april, oghefstkl. 20.30.
Verðlaun fyrir hvert kvöld, einnig heildarverðlaun.
Aðgangseyrir kr. 20.00. Kaffi eða öl innifalið
Allir velkomnir
' Framsóknarfélag Borgarness
Árnesingar
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til
viðtals i félagsheimilunum Flúðum, Hrunamannahreppi miðviku-
daginn 25. mars n.k. kl. 21.00 og i Aratungu Biskupstungum fimmtu-
daginn 26. mars n.k. kl. 21.
Helgarferð til London
Farið verður til London 24. april og tilbaka aftur 27. april.
Upplýsingar i sima 24480.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna.
Vestur-Húnvetningar
Norðurlandi vestra
Framsóknarfélag V-Húnvetninga heldur almennan fund um kjör-
dæmamálið laugardaginn 28. mars n.k. kl. 14 I Félagsheimilinu á
Hvammstanga.
Kynnt verða sjónarmið dreifbýlis- og þéttbýlismanna. Frummæl-
endurveröa: Ingólfur Guðnason alþingismaður ólafur Þórðarson
alþingismaður, Friðrik Sóphusson alþm. og Jón Magnússon for-
maður Sambands ungra sjálfstæðismanna.
Komum öll og hlýðum á fjörugar umræður.
Þingmönnum og ráðherrum kjördæmisins boðið á fundinn.
Undirbúningsnefnd.
Vinarferð
Fariö verður til Vinarborgar i beinu
flugi 14. mai og til baka 28. mai
Takmarkaður sætafjöldi.
Nánari upplýsingar i sima 24480.
Bingó
að Hótel Heklu, Rauðarárstlg 18, sunnudaginn 29. mars n.k. kl. 15.
Húsið opnað kl. 14.
FUF IReykjavik.
Viðtalstimar
hjá Alþingismönnum og borgarfulltrúum verða laugar-
daginn 28. mars að Rauðarárstig 18 kl.10-12.
Til viðtals verða ólafur Jóhannesson utanrlkisráðherra og
Eirlkur Tómasson formaður iþróttaráðs.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavlk.
OMME
baggavagnar
• 125-130 bagga
• Mjög hagstætt verð
r ö ÞOR ÁRMÚLA11
Fleiri og fleiri fá sér
TIMEX
mest selda úrið
Biblíuútgáfa O
þar sem ýmis orða bókarinnar
eru skýrð. í bókinni verður.og
landakort og nafnaskrá varðandi
kortið.
Bókin verður nú sett upp i' dálka
og ætti hún því að verða læsilegri
en eldri gerðin og brot hennar
verður stærra en vasaútgáfan,
sem nú er til, og ivið minna en hin
stærri gerð.
Bókin verður prentuð á létt-
kremaðan pappi'r og prentunin
fer fram í Þýskalandi i höfuð-
stöðvum sameinuðu Bibliufélag-
anna. Verður hún bundin i „ski-
vertex” band og skinn:
Að sögn Hermanns munu 200
gamlar milljónir hafa farið til
verksins.er það kemurá markað.
Leiörétting
Ranglega varsagt frá þvi i við-
tali sem birtist við Eirik Tómas-
son, formann Iþróttaráðs, sem
birtist hér i blaðinu sl. þriðjudag
að fyrirhugaöur væri veitinga-
rekstur í kjallara hins nýja húss
sem fara á að reisa undir bað- og
búningsklefa.
Hið rétta er, að þegar nýju bað-
og búningsklefarnir hafa verið
teknir i notkun, þá verður hluti
eldri húsakynna sundlaugarinnar
tekinn undir veitingastarfsemi.
kvöldi að almennur áhugi væri
innan Vöku að fá umbótasinna
til samstarfs, en hvort mikið
bæri á milli málefnalega séð,
sagðist hann ekki þora að
segja til um, á þessu stigi
málsins.
Það gefur augaleið að nú
verður að fara að gerast eitt-
hvað i stúdentapólitikinni, þvi
fresturinn sem veittur var,
rennur út 1. april nk.
Allir vita,
en sumir
að reiðhjól barna eru
best geymd inni að
vetrarlagi.
IJUJKKM
BIBLÍAN
stærri og minni útgáfa,
vandað, f jölbreytt band,
— skinn og balacron —
— f jórir litir —
Sálmabókin
í vönduðu, svörtu skinn-
bandi og ódýru bala-
cron-bandi.
Fást i bókaverslunum og hjá
kristilegu félögunum.
HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(Pmblnvmtjsstofu ;
Hallgrimskirkja Reykjavik t
simi 17805 opið3-5e.h.
Hreppstjóri O
sýslufundi sem verður einhvern
tima i júni, en þá verður ákveðið
með framhaldið”.
Guðrún var að þvi spurð hvort
hún gengist ekki upp i þvi að
vera nú hreppstjóri og svaraði
Guðrún af einskærri hógværð:
,,Ég veit það nú ekki. Ég er svo
vön þessu starfi, þannig lagað.
Ég hef nú verið nærri hrepp-
stjórastörfunum i 44 ár, eða
megnið af þeim tima sem mað-
urinn minn hefur gegnt þvi
starfi”.
Guðrún Eliasdóttir er 61 árs
aðaldri, en rnaður hennar Ólaf-
ur Sigurðsson sem er nú orðinn
84 ára gamall, vildi fara að
hvila sig á hreppstjórastarfinu.
Guðrún var að þvi spurð
hvernig bónda hennar litist á að
hún tæki við starfi hans og svar-
aðihún: „Honum list ekkert illa
á það, enda sagði sýslumaður að
ég hefði góðan stuðning i starfi
minu þar sem bóndi minn
væri”.
Guðrún var að þvi spurð i
hverju störf hennar yrðu helst
fólgin.
„Hreppstjórastörf eru svo
sem farin að minnka frá þvi
sem þau áður voru. Aður fyrr
hafði hreppstjórinn allar skatt-
skrárnar á sinni könnu. Nú i dag
gerir hreppstjóri það sem sýslu-
maður felur honum að gera.
Hann þarf að skrifa upp öll dán-
arbú, annast virðingar, taka á
móti gestum ef óskað er eftir þvi
og fleira.”
Sagði Guðrún að lokum að
starfið legðist ágætlega i hana.
Hún taldi að starfið ætti ekki
eftir að verða mjög annasamt
þvi hreppurinn væri rólegheit-
anna pláss.
Það er afar sjaldgæft hérlend-
is að konur gegni starfi hrepp-
stjóra. Þó er ein önnur kona
hérlendis nú sem er hreppstjóri
en það er Hefna Friðriksdóttir,
sem er hreppstjóri á Raufar-
höfn.
Stúdentar ©
en þvi hefur enn ekki verið
svarað.
Óformlegar viðræður hafa
staðið nú um helgina, og þá
aðallega á milli umbótasinna
og Vökumanna, en enn virðist
mjög óráðið að hvorum um-
bótasinnar vilja helst halla
sér.
Gunnlaugur Sævar Gunn-
laugsson formaður Vöku sagði
i viðtali við Timann i gær-
t .. ..........................................
Faðir okkar og fósturfaðir
Georg Jónsson,
bóndi, Reynivöllum, Skerjafiröi
andaðist i Borgarspitalanum 24. mars
Anna Georgsdóttir,
Kjartan Georgsson
Jóna Sigurjónsdóttir.