Tíminn - 09.04.1981, Qupperneq 4

Tíminn - 09.04.1981, Qupperneq 4
4 Fimmtudagur 9. april 1981 í spegli tímans I I I I I I Brúöhjónin koma frá athöfninni hjá borgardómara. Nii voru öil I skjöl I lagi. ■ Nýr þáttur í ,,lífs- | leikriti” l Harolds Pinter ILeikritahöfundurinn Haroid Pinter, sem er 50 ára , gekk nýlega i hjónaband og giftist iaföi Antoniu Fraser, 48 ára, en þau hafa biíið saman s.l. fimm ár. Brúðkaupsveislan fór fram 9. október, þvi þá höföu þau boöiö vinum og vandamönnum til kampavínsveislu, — en sá hængur A var á, aö sjálf giftingarathöfnin gat ekki fariö fram fyrr en dag- Iinn eftir, þvi að fyrrverandi eiginkona Pinters, leikkonan Vivien Merchant, haföi ekki skrifaö undir skilnaöarskjöl, sem höföu legið hjá henni til undirskriftar. Þegar Pinter sendi eftir skjölun- um um morguninn þann 9. þegar brúökaupiö skyldi haldiö, sagöi leikkonan skapillskulega, að hún myndi undirskrifa skjölir. þegar að þeim kæmi i skjalabunkanum á skrifborðinu sfnu, en þar væri allt i óreiðu, og hún gæti ekkert sagt um hvenær þaö w yrði. IBrúöhjónin héldu þó veisluna og geröu gott úr öllu saman, og sögöust vera búin aö biöa annað eins, þótt liöi einn eöa tveir dagar i viðbót án löggildingar sambandsins. Veislan tókst vel, og daginn eftir fengu þau skjölin undirrituö af fyrrverandi eigin- konu Pinters og þá fóru brúöhjónin til borgardómara og létu gefa sig saman. t þetta sinn var ekkert tilstand, nema Pinters- £ hjóninfóruút aö boröa i hádeginu meö sex börnum sinum (þau _ hafa bæöi veriö gift áöur) og foreldrum brúöarinnar. Dýrkeyptar 8 mínútur Egypska leikkonan Suzanne Taleb var aðeins 8 minútur á hvita tjaldinu I myndinni „Daúöi prinsessu”, en þar lék hún prins- essuna, sem tekin var af lífi vegna ástarsambands hennar viö ungan mann, sem týndi lika lifi vegna ástar þeirra. Myndin var byggð á sannsögulegum atburöum sem áttu sér staö I Saudi- Arabiu. Arabar reiddust mjög vegna þessarar myndar og settu þau lönd á svartan lista hjá sér i sambandi viö olluviöskipti, sem sýndu hana I sjónvarpi. „Dauöi prinsessu” var t.d. komin á dagskrá hjá islenska sjo'nvarpinu, en hætt var viö sýningu á henni hér á landi. M.a. haföi þaö áhrif I þá veru, aö starfsfólk Flugleiöa skrifaöi undir beiöni til sjónvarpsins aö sýna ekki myndina. Þaö gætikomiö sér illa vegna þess starfsfólks félags- ins sem starfaöi aö pilagrlmaflutningum þar austur fra', en þaö var mikil heift og reiöi þar vegna myndarinnar. Suzanne Taleb, sem lék prinsessuna mun þó hafa einna mest oröiö fyrirbaröinuá þeirri óviid.sem fylgdi þessu máli.Hún haföi tekiö próf frá leikskóla I Kairó og var þar ráöin viö leikhús, en hún var rekin úr hlutverkinu, og fékk hvergistarf, þvl aö hótanir Arabarlkjanna fylgdu hennistööugt. Hún varö fyrir aökasti á götum og brotist var inn á heimili hennar. Nú hefur Suzanne flutt til London, hún helst ekki lengur viö I heimalandi sínu. Leikstjórinn Antony Thomas, sem stjórnaöi upptöku á „Dauða prinsesssu” hefur tekiö aö séraö hjálpa henni til að hefja starfsferil sem leikkona I Bretlandi. —Láttu ekki svona kona, settu á þig gleraugun þá séröu aö þetta er Fidel Castro að boröa banana! Talning er mikilvægt atriöi i bridge en um leiö hlutur sem fáir nenna aö vanda sig við. Norður S. D93 H. A64 A/NS Vestur T. A1092 L.KD2 Austur S. 82 S. 65 H. DG9853 H. 10 T.G4 T.D863 L. 853 L. AG10976 Suður S. AKG1074 H.K72 T. K75 L.4 Austur opnaði á 3 laufum, suður sagði 3 spaða og norður hækkaði i 6. Vestur kom út með laufáttu og austur drap kónginn með ásnum og spilaði meira laufi. Suður trompaði og tók tvo efstu i trompi. Siðan spilaði hann tigul kóng og tigli á ásinn, tók laufadrottningu og henti tigli heima. Og þá kom tigultian. Austur setti auðvitað lit- ið og eftir smá umhugsun trompaði suöur heima i þeirri von að tiguldrottningin kæmi frá vestri. Eftir að hafa skrifað 100 i AV dálkinn reyndi suður að verja spilamennskuna með þvi að segja að það væri óllklegt að austur ætti 4-lit i tigli fyrst hann hafði opnað á 3 laufum. En suður gat komist að þvi fyrir vist með þvi að telja hendi aust- urs upp. Þar höfðu sést 2 spaðar, 6 lauf og a.m.k. 2 tíglar. Þegar suður hafði tekið laufdrottninguna átti hann að spila hjarta heim á kóng og öðru hjarta á ásinn. Þegar austur er ekki með i seinna skiptið er skiptingin upptalin og suður getur tromp- svlnað itígultiu með öryggi. Uai. ...á hvern hátt hún ber hattinn hvernig hún dreypir á kaffinu...

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.