Tíminn - 09.04.1981, Page 8
Fimmtudagur 9. aprll 1981
8
llliil'llil!
löguö til á sama hátt og ribs.
Sólber jarunninn laufgast
heldur fyrr á vorin, en þarf
meiri sumarhita til þess að ber-
in þroskist vel. Sólberjarunni i
góöri rækt gefur allt aö 5-8 kg af
Stör grein söguö af. Best aö bera ollumálningu I sllk sár.
(Tlmam. GE)
Ribs mun vera algengasti
garörunni hér á landi, harö-
geröur i besta lagi. Þrifst betur i
litiö eitt raklendum jarövegi en
þurrum, hann þarf aö vera laus,
djúpstunginn og I góöri rækt.
Gott aö bera búfjáráburð I jarð-
veginn áöur en gróöursett er.
Nýr.megn áburöur skal þó ekki
snerta ræturnar, þvi hann getur
váldiö sviönun. Til bóta er að
bera búfjáráburð kringum
runnana á haustin álika langt út
og greinar ná og inn undir runn-
ann. ,
A vorin kemur tilbuinn áburö-
ur að góöu gagni, þ.e. blandaöur
garðaáburður.
Oft er ribsið gróðursett i eina
röö, t.d. meöfram giröingu eöa á
mörkum garða. Bil milli runn-
anna er þá hæfilegt 1.25-1.50 m.
Setja má runnana þéttar i upp-
hafi og grisja siðan er þeir
stækka og taka aö gerast um-
fangsmiklir meö aldrinum.
Vanda þarf vel til gróöur-
setningar, greiða úr rótum, svo
þær liggi eölilega i víöri holunni.
Mjög langar rótargreinar má
stytta og einnig langar greinar.
Mold er þrýst fast að rótunum
og gróöursett fremur djúpt.
Runnar til gróðursetningar
eru vanalega á markaði i trjá-
og garðræktarstöövum, og eru
þær plöntur oft 4-5 ára gamlar.
Auövelt er aö fjölga ribsi með
græölingum, en þaö tekur tima,
þvi aö runnarnir vaxa hægt
fyrstu árin. Jarðlægar greinar
festa og alloft rætur og má
fjölga meö þeim.
Best er að gróðursetja
snemma á vorin, fljótlega eftir
Birkiröö stýfö ósleitilega'.
(Tlmam. G.E.
vöxt trjánna. Smásár gróa
fljótt og þarf ekkert viö þau að
eiga. En i stór sár er gott að
bera oliumálningu til aö loka
sárinu (þó ekki út á börkinn).
Sár af reyniátu og öðrum
skemmdum er best að skera
slétt með beittum hnif áöur en
oliumálning er borin i þau. Lika
má bursta þau hrein meö stál-
bursta. Plöntuvax þykir gott i
sár.
Tvær myndir sýna tré i
Reykjavik að lokinni klippingu.
A annarri sést stórt sár, sem
gott væri að bera oliumálningu
eða plöntuvax i. Hin myndin
sýnir harkalega klippingu i trjá-
röð, semsáö var allltof þétt.
Birki er lengi aö ná sér eftir
slika klippingu, viöir vex mun
fljótar aftur.
Best er að grisja þegar trén
eru i dvala, t.d. siöla vetrar eða
snemma vors áður en mikill
safastraumur er kominn i þau.
Birki klippa sumir á haustin.
Það rennur mikill safi úr sárum
þess, þegar fer að vora. Dálitið
má klippa og laga einnig á sum
rin. Þá eru t.d. limgerði oft lög-
uð og jöfnuð.
Tré og runnar i skjólbeltum
þurfa vitanlega aö standa
allþétt. En tré I göröum eiga aö
geta breitt vel úr sér, þá eru þau
fegurst. Þegar greinar þeirra
fara að ná saman er timi kom-
inn að hugsa fyrir grisjun. En
eins og fyrr var sagt er oft betra
að gróöursetja hrislur i upphafi
þéttar en þær siðar eiga aö
standa, vegna skjólsins. Þarf að
fylgjast með vextinum.
Ef taka á burt stóra grein er
betra að gera það ekki i einu
lagi, heldur áföngum. Barrtré
eru litið eða ekki klippt, þau
þurfa að halda neðstu greina-
krönsum sinum, a.m.k. meðan
þau eru á unga aldri. Þó þolir
greni það vel klippingu að hægt
er að gera úr þvi limgerði.
Ef greinar barrtrjáa og lauf-
trjáa slást saman i stormi,
lemja greinar lauftrjánna barr-
ið af barrfcjánum til mikilla
skemmda. Þarf að stytta eða
nema burt greinar lauftrjáa áð-
ur en svo verður.
Limgerði eru klippt á sér-
stakan hátt. Þau eiga að mynda
lifandi vegg, sléttan á hliðum og
aðofan, skrúðgrænan á sumrin.
Sjá mynd. Stundum eru lim-
gerði höfð bogmynduð að ofan.
Klippt er ofan af ungum
plöntum i limgerði. Klippingin
verður til þess að margar nýjar
greinar vaxa út úr stúfunum
neðarlega og við jörðu, en við
það verður limgerðið þétt. Siðar
þarf að klippa eitthvað flest vor
og slétta kannski siðar á sumr-
in. Leitið ráða garðyrkju-
manna, lesið ykkur til i garð-
yrkjuritum og litið i kringum
ykkur!
Birt er mynd af ribsgrein i
blóma. Það ber ekki mjög mikið
á gulgrænum hangandi blóm-
klösunum, en tiðarfarið um
blómgunartimann hefur vitan-
lega áhrif á berjauppskeruna.
berjum i góðum sumrum. Jarð-
vegur þarf að vera vel fram-
ræstur og má vatn ekki liggja á
moldinni á veturna.
Ýmis afbrigði eru til bæði af
ribs- og sólberjum. Til eru ribs-
afbrigði meö hvitum berjum, en
algengust eru afbrigði með rauð
ber. Ribs hefur verið ræktað a
Islandi meira en öld. Sáir sér ár-
lega og er farið að vaxa villt I
Hallormsstaöaskógi.
Tré þurfa lika klipp-
ingu og grisjun
Nokkuð má laga vöxt trjáa
með hnif, limskærum eða sög.
Það er hægt að beina vextinum
að vissum greinum, og það má
lika draga úr vexti annarra. Við
það að mikill hluti greinar er
skorinn burt, þarfnast stúfurinn
sem eftir er, minni næringar-
vökva en áður, hann gildnar
minna en hann. :annars hefði
gert, og næringin verður nú
annarri grein að notum.
Greinar trjáa verða iðulega of
þéttar svo til mikilla bóta er að
grisja. Tré standa lika oft of
þétt, a.m.k. þegar fram i sækir.
Þau voru kannski gróðursett
þétt i upphafi til að veita hvert
öðru nauðsynlegt skjól i upp-
vextinum, en há siðar hvert
öðru, svo nauðsynlegt er að
grisja. Geymið það ekki of
lengi, þvi að trén sem eftir
standa geta þá beðið hnakki, er
skjólgjafinn stóri við hliðina er
skyndilega á burt. Þarf að fara
að með gát, byrja t.d. á að nema
burt nokkrar greinar, en fella
tréð ekki strax. Verður reynslan
hér sem oftar besti kennarinn.
Leita má til garðyrkjumanna
og einnig athuga sjálfur trjá-
gróður i göröum og bera saman.
Þegar greinar eru numdar
burt er sárið látið vera litið eitt
skáhallt, réttofan við samskeyti
greina, eða þar við eitthvert
brumið, grær þá fljótlega fyrir
sárið. Ef skildir eru eftir stúfar
ofan við brum, eða brumlausir
stúfa.r ofan við grein, visna þeir
og geta valdið skemmdum.
Klippið rétt
Mynd a,b og c sýnir greinar,
sem eru misjafnlega vel
skornar. Best skorin er sú sem
merkt er með a. Hinar báðar
eru skakkt skornar. Sýna
punktalinur við efsta brumið,
hver skekkjan er. Myndin er úr
Björkum Einars Helgasonar .
Athugið til hverrar hliðar efsta
brumið veit, sem greinin heldur
eftir, þegar þið eruð aö laga
gróður og garðar
Ingólfur Davíðsson:
Munið að grisja
ribsrunnana
og trén
Tvö limgerði I Reykjavik annaö jafnklippt, hitt stöllótt.
að klaki fer úr jörðu.
Ribs er algengasti berjarunni
á íslandi, er einnig ræktað til
fegurðar og skjóls. Berjaupp-
skera árviss i betri sveitum, en i
næðingssömum stöðum og út-
kjálkum ná berin sjaldan
góðum þroska. Runnarnir verða
of þéttir með aldrinum, svo
grisjun öðru hverju er nauðsyn-
leg.
I bókinni Bjarkir eftir hinn
kunna garðyrkjufrömuð Einar
Helgason, segir svo um ribsið:
,,Það þarf árlega að laga
runnana til, með hnif eða lim-
skærum. Meðan runnarnir eru
að ná hæfilegum þroska, eru
aðalgreinar hans styttar nokkuð
á hverju vori eða útliðandi vetri.
Oft þarf lika eitthvað að stytta
aukagreinar, og sumar þarf að
nema alveg burtu, svo runnur-
inn verði ekki allltof þéttur.
Einkum þarf að taka burtu sumt
af greinum þeim sem váxa beint
upp frá rótinni. Þegar runninn
er farinn að eldast, eru elstu
greinarnar teknar burtu við og
við, til þess aö hann yngist upp
og ljós og loft komist betur inn á
milli greinanna. Veröur þá
berjavöxturinn meiri og betri og
runnina allaufgaöur neðan frá
rót, og það eiga runnar alltaf að
vera, annars eru þeir ekki fall-
egir. Elstu greinarnar þekkjast
á þvi, að þær eru venjulega
mosavaxnar. Þær eru helst
teknar burtu þegar verið er aö
grisja runnana.”
Skemmdar greinar, kræklur
og krosslægjur eru jafnan
numdar burt. Nýjar frjósamar
greinar vaxa upp I stað hinna lé-
legu gömlu. Varasamt er að
grisja mjög mikið í einu,runn-
arnir biða hnekki við þaö. Sama
er að segja um grisjun trjáa að
þvi leyti. Betra að grisja aftur
Blómgað ribs að vori.
og minna i einu.
Berjavöxtur ribs verður
mestur og bestur, ef ribsið er
gróöursett við suðurvegg og
greinarnar undnar upp með
veggnum á viö og dreif. Einnig
má reka niður nokkra stólpa og
strengja vir á milli þeirra i fleiri
en einni hæð. Binda siðan grein-
arnar við virana.
Sólber er næstalgengasti
berjarunninn, hann ber svört
sérlega C-fjörefnarik ber. All-
stæk lykt er af blöðum sólberja-
runna, einkum framan af
sumri. Sólber eru tæplega eins
harðgerð og ribs, en þrifast þó
viða vel. Þau eru ræktuð og