Tíminn - 09.04.1981, Page 11

Tíminn - 09.04.1981, Page 11
IÞROTTIR IbROTTIR Fimmtudagur 9. aprll 1981 15 Lárusi Loftssyni hefur veriö sagt upp störfum án sýnilegra skýringa, Timamynd Róbert. }" .Engin gagnrýni"! Ihefur komið fram’l ■ á störf Lárusar hjá KSÍ og því er uppsögn hans illskiljanleg segir Eggert Jóhannsson formaöur ■ # knattspyrnuþj álfarafélags íslands - Timinn hafði sam- band við Eggert Jó- fhannsson formann | Þjálfarafélags íslands og innti hann álits á j uppsögn Lárusar hjá >KSÍ. „KSl er náttúruiega i sjálfs- vald sett hvaða þjálfara þeir ráða til starfa hjá sér en það er einkum tvennt sem mér finnst _ vera frekar lúalegt hjá KSI i ~ þessu sambandi. I Það fyrsta er að þaö hefur I hvergi komið fram nein gagn- I rýni á störf Lárusar hjá KSl, I hún hefur ekki komið frá ungl- i inganefndinni eða KSl og þvi á ? ég erfitt með að skilja þessa I uþpsögn. I t öðru lagi er það mjög slæmt I fyrir þjálfara að fá alls ekkert I að vita hvort hann veröi áfram — þjálfari eöa ekki. • Það hlýtur að liggja aiveg ~ Ijóst fyrir á þingi KSí sem hald- ið var i endaðan nóvember, u hvort einhverrar stefnubreyt- inga væri að vænta hjá ungl- inganefndinni varðandi þjálfun unglinga og drengjalandsliðs- ins. Það gefur auga leið að það hlýtur að vera slæmt fyrir þjálf- ara að fá ekki ákveðið svar ann- að hvort um endurráðningu eða uppsögn fyrr en i endaðan janú- ar. Það vita það allir sem i þjáif- un standa og KSl veit það ef- laust einnig að flestir þjálfarar ganga frá sinum ráðningarmái- um strax upp úr áramótum. Þvi er það ekki óeölilegt að Lárus byggist við þvi að hann myndi verða áfram i störfum fyrir KSÍ og einnig vegna þess að engin gagnrýni var fram komin á störf hans sem þjálf- ara. Mér finnst þetta vera hreinn trassaskapur hjá KSl að koma svona fram við mann sem i mörg ár hefur unnið gifturik störf fyrir KSl,” sagði EggerL Jóhannsson. röp I .1 Larusi Loftsyni saut upp stórfum hja KSI „Besta ráðið var að sparka þjálfaranum” ef landsliöunum gengur illa segir Lárus Loftsson fyrrverandi þjálfari unglinga og drengjalandsliða KSÍ — engin skýring gefin á uppsögn hans Lárus Loftsson hefur verið þjálfari unglinga og drengjalandsliðs íslands i knattspyrnu undanfarin 7-8 ár, en nú fyrir stuttu voru þeir Jóhannes Atlason og Anton Bjarnason ráðnir i þetta starf sem Lárus hefur innt af hendi fyrir KSí. Eins og kemur fram i viðtali við Lárus hér á eftir þá var hann fús til þess að halda þessu starfi sinu hjá KSI áfram en unglinganefnd KSt og stjórn KSt sáu ekki ástæöu til þess að endurráða Lárus held- ur réðu þeir tvo iþróttakennara i eins manns starf, Lárusar. En gefum Lárusi orðið: ,,Ég er mjög óhress með þetta og raunar svekktur út i KSI. Mér var ekki einu sinni gefinn kostur á þvi að taka að mér annað hvort landsliðið heldur var mér hrein- lega sparkað. Það virðist vera þannig að ef illa gengur hjá landsliði i leikjum þá sé einfaldasta lausnin að sparka þjálfaranum. Ég hef verið með bæði þessi landsliö i 7-8 ár og á þeim tima hefur landsliðinum þvivegis tek- ist aö komast i úrslit i Evrópu- keppni. Þá eru allir voðalega ánægðir og hampa þjálfaranum mikið, Helgi Danielsson var á þeim tima formaður unglinganefndarinnar, en siðan tók Gylfi Þórðarson við sem formaður. Gylfi var nú ekki lengi formaö- ur vegna þrýstings frá stjórnar- mönnum KSÍ sem töldu að hann ætti erfitt meö að umgangast unglingana, þvi var Gylfi settur af sem formaður og við þvi starfi tók Jens Sumarliðason, en samt var Gylfi látinn sitja áfram i unglinganefndinni og það á ég erfitt meö að skilja. Maöur á einnig erfitt með að sætta sig við þetta þegar maður er búinn að fórna svona miklum tima i þessi störf fyrir KSt. Ég sá mér til dæmis ekki fært að taka að mér þjálfun hjá ein- hverju félaganna með þessum störfum, vegna þess að sifellt voru að hlaðast á mann verkefni. Ég var til dæmis með um 40 unglinga austur á Laugavatni og kenndi þeim þar auk þess sem maður var alltaf á þeytingi i þvi að skoða unglinga og einnig var ég með miniboltanámskeið. Þaö var skipt um unglinga- nefnd i desember, en ég var ekki látinn vita af þessum breytingum sem áttu sér stað fyrr en i endað- an janúar, og þá var bara hringt i mann og manni sagt að þeir hefðu ekkert meir að gera við mig og minum störfum sem unglinga og drengjalandsliðsþjálfari væri lokið. Ég er samt fullviss um það, að það hefur verið einhver þrýsting- ur innan unglinganefndarinnar og stjórnarKSlum að láta mig fara. Ég hugsa að það sé engin tilvilj- un að þeir þrir landsliðsþjálfarar sem nú starfa séu allir iþrótta- kennarar, ég hef undanfarið verið eini svokallaöi sjálfmenntaði landsliðsþjálfarinn hjá KSÍ, það er að segja ég hef ekki gengið i Islenska landsliðið i körfu- knattleik sem undirbýr sig nú af fullum krafti fyrir Evrópukeppn- ina sem hefst i Sviss á sunnudag- inn, lék i gærkvöldi við Belga. Islenska landsliðið tapaði þeim leik með tveggja stiga mun 78-80 eftir að hafa haft yfir 42-38 i hálf- leik. Leikurinn var allan timann mjög jafn, en Islendingarnir voru þó Ivið sterkaði aðilinn i fyrri hálfleik. Belgisku landsliösmönnunum gegn um íþróttakennaraskólann. Það er samt langt i frá að ég sé að kasta einhverri rýrð á þessa þjálfara, þeir eru sjálfsagt allir ágætisþjálfarar. Þaö verður einnig að hafa það i huga að, að vera þjálfari unglinga og drengjalandsliðs er allt annað en að þjáifa karlalandsliðiö. Þjálfari unglingalandsliðsins og drengjalandsliðsins er alltaf með nýjan hóp unglinga og þvi er ekki hægt að bera þvi við að landsliðspiltarnir fái leiða á þjálf- aranum, sem aftur á móti væri ekki óeðlilegt hjá karlalandslið- inu. En það virtist vera sjónarmið unglinganefndarinnar að þegar séð var að okkur tækist ekki að sigra Skotana s.l. sumar og kom- ast þar með i úrslit Evrópukeppn- innar þá væri besta ráðiö að sparka þjálfaranum”. sagöi Lárus Loftsson. röp-. gekk erfiðlega að hemja Pétur Guðmundsson, sem lék á alls oddi i leiknum og var hann stigahæst- ur Islendinganna, skoraði 30 stig. Þá átti Jón Sigurösson einnig góðan leik og kom hann næstur Pétri i stigaskoruninni. Nú tekur við alvaran hjá is- lenska liðinu þvi að á sunnudag verður leikið gegn Skotum og eigi landsliðiö að eiga möguleika á að vinna riðilinn, þá verða þeir að sigra Skotana sem eru taldir sterkastir i riðlinum. —röp. íslenska körfuknattleiksliðið: Naumt tap fyrir Belgum íslenska landsliöiö tapaði með aöeins tveggja stiga mun 78:80 i landsleik í Belgíu í gærkvöldi Danska handknattleiksfélagiö Virum: Leikur hér fjóra leiki I dag kemur danska 2. deild- arliöið Virum SH til landsins i boöiHauka i Hafnarfirði. Virum var i miðjum marsmánuði i- 2. saéti 2. deildarinnar og -átti gullna möguleika á að korfrást-i 1. deildina, en vegna preptara- verkfalls i Danmörku að undan- förnu höfum við .ekki fengið Sportvöruverzlun , Ingólfs Óskarssonar KLAPPARSTIG 44 SÍWll 1-17-8.1 • REYKJAVIK neinar nánari upplýsingar um gengi liðsins. ■ -tiUirum er 40 ára gamalt félag og hefur aðeins einu sinni leikið i 1. deiidy keppnistimabilið 1974-1975. Dvölin i 1. deildinni virtisthafátsteBfcAhrif á félagið, sem féll siðar niður i 3. deild. A siðasta ári náði það hins vegar að vinna sig á ný upp i 2. deild og er sem sténdur i toppbaráttunni þar. Liðið er skipað ungum leik- mönnum, en fremstan þeirra má hiklaust telja Hans Henrik Hattesen. „Hatte” eins og hann er kallaður hefur leikið 32 lands- leiki fyrir Dani á sl. 15 mánuð- um og var i fyrra útnefndur handknattleiksmaður ársins i Danmörku. Þjálfari liðsins er Erik Jacob- sen, sem áður hefur m.a. þjálf- að Helsingör IF með góðum ár- angri. Siðast þegar hann þjálf- aði Virum var það árið, sem fé- lagið vann sig upp i 1. deildina. „Jacob”, eins og hann er nefnd- ur er góðkunningi margra Haukanna þar sem góö sam- skipti hafa veriö á milli Hauka og Helsingör i mörg ár. Danirnir koma hingað til landsins i dag eins og fyrr sagði og i kvöld leika þeir vináttuleik við Haukana i iþróttahúsinu i Hafnarfiröi kl.20. A föstudag verður leikmönnum félagsins siðan haldið hóf I Skiphóli og á laugardag liggur leið þeirra til Akureyrar. Þar verður leikið viö KA kl.14 á laugardag og síð- an við Þór á sama timá á sunnu- dag. Að þeim leik loknum halda leikmenn Virum til Seyðisfjarð- ar, sem er vinabær Lyngby-- Taarbæk,en Virum-liðið kemur þaðan. Heimsókninni lýkur svo á mánudag með leik gestanna viö FH i iþróttahúsinu i Hafnar- firði kl.20. Ódýrir leður æfingaskór Litir: hvítir nVtveim bláum röndum Verð kr. 118.00 Ódýrir leður fótboltaskór Verð kr. 91.50 Takka strigaskór - Stærðir: 31-36 Verð kr. 52.00 Stærðir: 37-42 Verð kr. 60.00 r Póstsendum , Sportvöruvers/un INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapp3rstíg 44 — Sími 11783.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.