Tíminn - 09.04.1981, Page 12

Tíminn - 09.04.1981, Page 12
Fimmtudagur 9. april 1981 16 hljoðvarp Fimmtudagur 9. april 7.00 Vefmrfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö: Rósa Björk Þorbjarnardóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Haröardóttir les sög- una „Sigga Vigga og börnin i bænum” eftir Betty MacDonald i þýöingu Gisla Ólafssonar (4). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Hall- ddr Haraldsson leikur „Hveraliti”, pianóverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson / Mark Reedman, Siguröur I. Snorrason og Gisli Magnús- son leika „Afanga”, trió fyrir fiölu, klarinettu og pianó eftir Leif Þórarins- son. 10.45 Iönaöarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt er um fyrirhugaöa stálbræöslu hér á landi. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. (Endurt. þáttur frá 4. þ.m.) 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miödegissagan: „Litla væna Lilli”. Guörún Guö- laugsdóttir les úr minning- um þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýöingu Vilborgar Bickel-tsleifsdóttur (23). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. ' 16.20 Slödegistónleikar. André Navarra og Tékk- neska filharmóniusveitin leika „Schelomo”, rapsódiu fyrir selló og hljómsveit eftir Ernest Blochi Karel Ancerl stj. / Filharmóniu- sveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 2 i C-dúr op. 61 . eftir Robert Schumann; Rafael Kubelik stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „A flótta meö farandleikur- um” eftir Geoffrey Trease. Silja Aöalsteinsdóttir lýkur lestri þýöingar sinnar (24). 17.40 Litli barnatiminn.Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins, 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái. Böövar Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá svonefndu „Mývatns- botnsmáli”; siöari hluti. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar islands i Há- skólabiói, — fyrri hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Karel Sne- berger. a. „Greeting from an old world”, hljóm- sveitarverk eftir Ingvar Lidholm. b. Fiölukonsert eftir Thorbjörn Sundquist. 21.15 Veilanjæikrit eftir Cyril Roberts. (Aöur flutt 1960). Þýöandi: Ævar R. Kvaran. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar R. Kvaran, Helgi Skúlason, Anna Guömundsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann og Indriöi Waage. 21.55 Einsöngur I útvarpssal. Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Robert Schumann, Edvard Grieg og Franz Schubert; Agnes Löve leikur meö á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (45). 22.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 23.10 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar Veilan í útvarpinu Fimmtudaginn 9. april kl. 21.15 veröur flutt leikritiö „Veilan” ( The Flaw) eftir Cyril Roberts. Þýöandi er Ævar R. Kvaran, en leikstjórn annast Jónas Jónasson. Meö hlutverkin fara Ævar R. Kvaran, Helgi Skúlason, Anna G uö mu ndsdó tti r, Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann og Indriöi Waage. Leikriöiö var áöur flutt 1960. Þaö er um 40 minútur i flutningi. A heimili Myddleton-fjölskyld- unnar er beöiö eftir syninum Philip og Brendu, unnustu hans. Þeim hefur seinkaö meir en góöu hófigegnir. Þegar þau loks koma er öllum ljóst, aö eitthvaö voöa- legt hefur gerst. Cyril Roberts er breskur leik- ritahöfundur, sem hefur aöallega skrifaö fýrir sviö. Leikrit hans „Veilan” hlaut á sinum > tlma verölaun I samkeppni um ein- þáttunga. Fáksfélagar — Fræðslufundur Haldinn verður fræðslufundur i kvöld fimmtudaginn 9. april kl. 20.30 i félags- heimili Fáks. Þar mun Páll A. Pálsson yfirdýralæknir ræða um ferðalög á hestum að sumarlagi og jafnframt sýna litskuggamyndir. Einnig munu þeir Sveinn K. Sveinsson og Hreinn Ólafsson lýsa reiðleið' um i nágrenni Reykjavikur. Fáksfélagar og aðrir hestaunnendur fjöl- mennum á þennan siðasta fræðslufund vetrarins. Fræðslunefnd Fáks. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 3. april til 9. apríl er i Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek opiö til kl.22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga eropiökl.9—12og sunnudaga er lokaö. Lögregla Reykjávík: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Læknar Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstud, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Sjúkrahús Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. • Borgarspitalinn: Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heim- sóknartimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. , Heiisuverndarstöö Reykjavík-| ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram • i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga til föstudaga kl. 9-21 laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugardögum. 1. mai til 1. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstr. 27. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á laugard. og sunnud. 1. júni til 1. sept. Sérútlán — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. , Sólheimasafn— Sólheimum 27, * simi 36814. Opið mánu- daga-íöstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl'. 16-19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga-fö- studaga kl. 9-21. Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla, simi 17585. Safnið er opið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. „Svaka er kisa gamla gráðug I lifur.” DENNI DÆMALAUSI Hljóðbókasafn— Hólmgarði 34, simi 86922. hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs: Félags- heimilinu Fannaborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt. til april) -kl. 14-17. Háskólabókasafn. Aðalbygg- ingu Háskóla Islands. Opið. útibú: Upplýsingar um opn- unartima þeirra veittar i aðal- safni simi 25088. Söfn Asgrimssafn, Bergstaöastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Listasafn Einars Jónssonar hefur verið onnað aö nýju, en Bilanir. Vatnsveitubilanirsimi 85477 Slmabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. i Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. , safniö hefur verið lokaö um skeið. Safnið er opiö tvo daga ( viku, sunnudaga og miöviku- -daga frá kl.13.30-16. Þá hefur safnið hafið útgáfu á ritgeröum um list Einars Jóns- sonar og er fyrsta ritgeröin eftir prófessor R. Pape Cowl, sem nefnist: „A Great Icelandic Sculptor: Einar Jónsson” og birtist upphaflega i breska timaritinu Review of Reviews árið 1922. Ritgeröin er til sölu i Listasafni Einars Jónssonar. Áætlun Akraborgar i janúar, febrúar.-mars, nóvem ber og desember: Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 • 13.00 • 16.00 16.00 19.00 í april og október veröa kvöld- ferðir á sunnudögum. — 1 mai, júni og september veröa kvöld- ferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — í júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvan i Rvik simi 16420. Gengiö Bandarikjadollar .... Sterlingspund....... Kanadadollar........ Dönskkróna.......... Norskkróna ......... Sænskkróna.......... Finnsktmark......... Franskurfranki...... Belgiskur franki.... Svissneskur franki ... Hollensk florina.... Vesturþýskt mark.... Itölsk lira......... Austurriskur sch.... Portúg. escudo...... Spánskur peseti..... Japansktyen......... Irsktpund .......... Dráttarréttindi) 17/02 Gengisskráning 6. april kl. 12. Kaup Sala 6.614 6.632 14.356 14.395 5.577 5.593 0.9787 0.9814 1.2187 1.2220 1.4173 1.4211 1.6053 1.6097 1.3084 1.3120 0.1880 0.1885 3.3758 3.3850 2.7825 2.7901 3.0804 3.0888 0.00619 0.00620 0.4353 0.4365 0.1143 0.1146 0.0758 0.0760 0.03084 0.03092 11.224 11.255 8.0147 • 8.0367

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.