Tíminn - 09.04.1981, Page 14
18
Fimmtudagur 9. april 1981
RMJARRil
1-13-84
Helför 2000
(Holocaust 2000)
THE WORID WILL B£ DESTROyEO
IM A RAIH OF FIRt
fTtSWPfTTEfÍ
Hörkuspennandi og mjög
viðburöarik, ný, ensk-itölsk
stórmynd i litum.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Simon Ward
Anthony Quayle
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl.5,7.15 og 9.30
ófreskjan
Sýnd kl. 5, 7 og 9
■"I "/ I / /
lonabio
3*3-11-82
Hárið
Simsvari simi 32075.
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Ný islensk kvikmynd
byggð á samnefndri met-
sölubók Péturs Gunnarsson-
ar. Gamansöm saga af
stráknum Andra, sem gerist
i Reykjavik og viðar á árun-
um 1947 og 1963.
Leikstjóri: Þorsteinn
Jónsson
Einróma lof gagn-
rýnenda:
„Kvikmyndin á sannarlega
skilið að hljóta vinsældir.”
S.K.J., Visi.
,,..nær einkar vel tiðarand-
anum..”, „kvikmyndatakan
er gullfalleg melódia um
menn og skepnur: , loft og
láð.”
S.V., Mbl.
„Æskuminningar sem svikja
engan.” „Þorsteinn hefur
skapað trúverðuga mynd,
sem allir ættu að geta haft
gaman af.”
Ö.Þ., Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel að endurskapa
söguna á myndmáli.” „Ég
heyrði hvergi falskan tón i
þessari sinfóniu.”
l.H. Þjóðviljanum.
„Kraftaverkin gerast enn„...
Háriðslær allar aðrar mynd-
ir út sem við höfum séð...
Politiken
„Áhorfendur koma út af
myndinni i sjöunda himni...
Langtum betri en söngleik-
urinn.
(Sex stjörnur) + + + + + +
B.T.
„Þetta er ekta fjölskyldu-
mynd og engum ætti að leið-
ast við að sjá hana.”
F.I., Timanum.
Aðalhlutverk:
Pétur Björn Jónsson
Hallur Helgason
Kristbjörg Kjeld
Erlingur Gislason.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er tekin upp i Dolby.
Sýnd meö nýjum 4ra rása
Starscope Stereo-tækjum.
Aðalhlutverk: John Savage,
Treat Williams.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Síðustu sýningar.
Ofbeldi beitt
Æsispennandi bandarisk
sakamálamynd með Charles
Bronson
Jill I reland og Telly Saval-
as.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum.
arena
Sund-
fatnaður
Sundbolir
verð frá kr. 148.60
til 187.-
Sundský/ur
verð frá kr. 54.-
til 69.40.
Sportvöru verslun
Ingólfs Óskarssonar
Klapparstig 44, simi 11783.
Tamningar
Vantar mann (ungiing) til tamninga með
öðrum.
Upplýsingar gefur Sæmundur Hermanns-
son
simi 95-5230 Sauðárkróki
Ný afbragðs góð sakamála-
mynd, byggð á bókinni The
Thirty Nine Steps, sem Al-
fred Hitchcock gerði ódauð-
lega.
Leikstjóri: Don Sharp
Aðalhlutverk: Robert Pow-
ell, Da vid Wamer, Eric Port-
er.
Sýnd k 1.5
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Tónleikar kl. 8.30
SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Ulv>fl»b»nk«hómlnu
MMtMt I Kópcvofll)
Dauðaf lugið
Ný spennandi mynd um
fyrsta flug hljóðfáu Concord
þotunnar frá New York til
Parisar. Ýmislegt óvænt
kemur fyrir á leiðinni, sem
setur strik i reikninginn.
Kemst vélin á leiðarenda?
Leikstjóri: David Lowell
Rich.
Leikarar:
Lorne Greene
Barbara Anderson
Susan Strasberg
Doug McClure.
Islenskur texti.
Sýnd kl5 og 7i.
Defiance
Hörkuspennandi mynd um ó-
aldaflokk er veður uppii einu
fátækrahverfi New York-
borgar.
Leikstjóri: John Flynn
Aðalhlutverk:
JanMichel Vincent,
Tereca Saldana,
Art Carney
tslenskur texti
Sýnd kl.9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
■£3*1-15-44
Maðurinn með stál-
grímuna
Létt og fjörug ævintýra- og
skylmingamynd byggð á
hinni frægu sögu Alexanders
Dumas. Aðalhlutverkin
leika tvær af kynþokka-
fyllstu leikkonum okkar tima
Sylvia Kristel og Ursula
Andress ásamt Beau Bridg-
es, Lloyd Bridges og Rex
Harrison
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl.5, 7.15 og 9.30.
1-89-36
Augu Láru Mars
Hrikalega spennandi, mjög
vel gerð og leikin ný amerisk
sakamálamynd i litum, gerð
eftir sögu John Carpenters.
Leikstjóri Irvin Kershner.
Aðalhlutverk: Fay
Dunaway, Tommy Lee Jon-
es, Bred Dourif o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Landrover
diesel árg. ’73 til
sölu.
Vél upptekin og gir-
kassi einnig
Mikið af varahlutum
fylgir
Upplýsingar i sima
25590 á daginn.
19 000
— salun
Times Square
Fjörug og skemmtileg ný
ensk-bandarisk músik og
gamanmynd, um táninga á
fullu fjöri á heimsins fræg-
asta torgi, með Tim Curry,
Truni Alvardado, Robin
Johnson.
Leikstjóri: Alan Moyle
tsl. texti
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15.
salur
Hin langa nótt
Afar spennandi ensk lit-
mynd, byggð á sögu eftir
Agatha Christie.með Hayley
Mills — Hywel Bennett.
tslenskur texti — Bönnuð
innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.05 - 5.05 -
7.7.05 - 9.05 - 11.05.
-salur
Fílamaðurinn
Myndin sem allir hrósa, og
allir gagnrýnendur eru
sammála um að sé frábær.
7. sýningarvika
kl. 3-6-9 og 11.20
salur
P.
' Jory
Sýnd kl. 3.15, 5,15, 7,15, 9,15
Landrover bensín
árgerð ’62 til sölu i góðu standi eftir aldri.
Upplýsingar i sima 99-6853.
Til leigu
Einstaklingsibúð i Kópavogi til leigu i
sumar eða haust fyrir þann, sem getur
tekið tvö 8 ára börn til dvalar i sveit ein-
hvern tima að sumrinu og passað þau 1
kvöld i viku. Samkomulag. Tilvalið fyrir
nemanda.
Upplýsingar i sima 42065.