Tíminn - 09.04.1981, Qupperneq 16
VARAHLUTIR
Sendum um land allt
Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs
Sími (91) 7 - 75 - 51, (91) 7-80-30.
HEDD HF. Skemmuvegi 20 HEDD HF.
Mikið úrvai
Opið virka daga
9-19 • Laugar-
daga 10-16
-Kópavogi-
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Nútíma búskapur þarfnast
BflUER
haugsugu
Guðbjörn Guðjónsson
heildverslun, Kornagarði 5
Simi 85677
||Í)|KÍtftt Fimmtudagur 9. apríl 1981
Kostar um 80 millj ónir
að kaupa Keldnasvæðið!
að byggja þar en ekki við Rauðavatn
Kás — Samkvæmt nýjum tölum
sem reiknaðar hafa verið út hjá
embætti borgarverkfræðings
myndi kostnaður vegna kaupa á
löndum og mannvirkjum á svo-
kölluðu Keldnasvæði ekki fara
undir 80 millj. kr. , eða um átta
milljarði gamalla króna, ef
ákveðið yrði að framtiðarbyggð
— ef farið yrði út í
Reykjavikur næstu 20 árin risi
þar, en ekki við Rauðavatn eins
og skipulagshugmyndir meiri-
hluta borgarstjórnar gera ráð
fyrir.
Inni i þessari tölu eru ekki
atriði sem horfa til enn frekari
hækkunar, en sem ekki eru tek-
in með þar sem matsatriði er
hvort taka þurfi tillit til þeirra.
Hins vegar er talið að kostn-
aður vegna kaupa á löndum og
mannvirkjum á svonefndu
Rauðavatnssvæði sé á bilinu
10-20millj. kr., eða einn til tveir
milljarðar gamalla króna.
Sem kunnugt er standa nú
fyrirdyrum viðræður milli rikis
og borgar um kaup á hluta
Keldnasvæðis, sem er að stærst-
um hluta til i eigu rikisins, og
hefur menntamálaráðherra
haft frumkvæði að þeim viðræð-
um. Sjálfstæðismenn i borgar-
ráði lögðust gegn þessum við-
ræðu og telja rétt að taka
Keldnasvæðið strax eignar-
námi.
w
Þessi mynd er tekin á mörkum Faxaskjóls og Ægissiðu, en þar er nú rætt um aðfylla upp um tveggja hektara svæði. Tlmamynd: GE
Hvað á að gera við 110 þús. rúmmetra af mold sem falla til á Eiðsgranda?
Hugr nynd ur n 2 l íektara
landf yllingu við Fa xa iskj ól
Kás—Húsbyggjendur sem fengu
úthlutað lóðum undir byggingar
sinar á siðasta ári á Eiðsgranda
standa nú frammi fyrir þeim
vanda að þurfa að koma i lóg 110
þús. rúmmetrum af mold, sem
falla til við uppgröft fyrir grunna
húsa þeirra. Talið er að þaö muni
kosta húsbyggjendur um 3 millj.
kr. að keyra þessa mold austur
fyrir bæinn.
Leitað hefur verið að losunar-
svæöi i Vesturbænum sem tekið
HEI — ,,Ég tjáði mig um það á
fundi Verðlagsráös, að ef ekki
verði breyting á samskiptamál-
um rikisstjórnar og Verölags-
ráðs, þá myndi ég leita til minna
umbjóðenda um samþykki þess
aö ég gangi út úr Verölagsráöi”,
sagði Einar ólafsson, fulltrúi
BSRB i ráðinu i gær. Hann sagði
aðra fulltrúa launþega ekki hafa
tekið jafn ákveðna afstöðu, en tei-
ur þó að fleiri séu svipaðs sinnis
og væru til mcð að taka þannig á
gæti við þessu magni af mold, en
það hefur ekki fundisl enn þá, og
finnst sjálfsagt ekki.
Nú er uppi hugmynd i Fram-
kvæmdaráði Reykjavikurborgar
um að búa til landfyllingu undan
Faxaskjóli i krikanum þar sem
Faxaskjól mætir Ægissiðu, en
hægt væri að nota i moldina sem
til fellur á Eiðsgranda.
,,A þessu svæði er talsvert mik-
ið útfiri og töluvert af lausu grjóti
i flæðamálinu. Meiningin er að
málum.
A þessum fundi Verölagsráðs i
fyrradag var fjallað um misvisun
i verölagsreglum Verölagsráös
og rikisstjórnar. Voru i fundar-
gerö skráö mótmæli frá öllum að-
ilum verölagsráös um vinnubrögð
rikistjórnar varðandi ákvarðanir
ráðsins. Að mati fulltrúa i Verö-
lagsráði hefur rikisstjórn aðeins
heimild til aö hafna eöa sam-
þykkja ákvaröanir Verölagsráös,
en ekki vera að klipa af þvi, sem
ýta þessu grjóti upp i garð sem
hefði óreglulega lögun og fylla
siðan bakvið hann með þessari
mold og gera úr þessu huggulegt
útivistar- eða leiksvæði”, sagðir
Þórður Þ. Þorbjarnarson,
borgarverkfræðingur, i samtali
við Timann i gær.
Sagði Þórður — til að taka af
allan vafa — að þetta væri ekki
gerttilað byggja á svæðinu,enda
ekki hægt þar sem um moldar-
fyllingu væri að ræða.
Verðlagsráð hefur samþykkt
samkvæmt sinum verklagsregl-
um. Auk þess var það gagnrýnt,
að rflcisstjórnum — ekki bara
þessari — hætti til að draga
ákvarðanir verölagsráðs fram
yfir útreikning visitölu á hverjum
tima.
„Við höfum verðtryggingu i
okkar samningum”, sagði Einar,
„og teljum rikisstjórnina hafa al-
veg nóg völd til að hlunnfara okk-
ur launalega séð, þó hún láti vera
Efúrþessuverður má búast við
að þarna geti myndast um
tveggja hektara svæði, ef miðað
er við að hæð uppfyllingarinnar
verði um 4-5 metrar. Hins vegar
er moldin af Eiðsgrandasvæðinu
mjög vatnsmettuð, eða allt að
80%.
Afþeim 110 þús. rúmmetrum af
möld er til falla á Eiðsgranda-
svæðinu, eru um 70 þús. rúm-
metrar frá Verkamannabústöð-
um, sem eru með stóran bygg-
ingaráfanga á svæðinu.
aö fara svona á bak við kjara-
samninga”.
Þá sagði Einar það nú hafa
gerst, að rikisstjórnin hafi tekið á
sina arma að framkvæma verð-
lagsmál, sem Verðlagsráð á að
afgreiöa, samkvæmt verklags-
reglum. Nefndi hann þar 10%
hækkun á sementi sem rikis-
stjórnin hafi ákveðið á sitt ein-
dæmi.
Staöarvalsnefnd
skilaði
iðnaðarráðherra
bráðabirgðaáliti
i gær
Kísilmálm-
bræðsla á
Reyðarfirði?
AB — „Ef við mælum sérstak-
lega með þvi að Reyðarfjörður
verði valinn sem byggingar-
staður fyrir kisilmálm-
bræðsluverksmiðju, þá mæi-
um viö fyrst með þvi við iðn-
aðarráðherra, og hann getur
siðan sagt þér frá þvi,” sagði
Þorsteinn Vilhjálmsson for-
maður Staðarvalsnefndar,
þegar blaöamaður Timans
spurði hann hvort það væri á
döfinni hjá nefndinni að mæla
með stóriðju á Reyðarfirði,
við ráðherra.
Fljótsdalsvirkjun er hag-
kvæmasti virkjunarkosturinn
komi til stóriðju á Reyðarfirði,
en annars er það Blönduvirkj-
un, segir i skýrslu Orkustofn-
unar. Timinn hafði þvi sam-
band við iðnaðarráðherra og
spurði hann hvort Staðarvals-
nefnd hefði mælt með þvi við
hann að Reyðarfjörður yrði
valinn fyrir kisilmálm-
bræðslu.
„Staðarvalsnefnd iönaðar-
ráðuneytisins hefur haft þetta
til athugunar, eins og fleiri
skyld mál, og hún hefur skilað
bráðabirgöaáliti i sambandi
við þetta. Ég er ekki búinn að
lesa það, það það barst mér
ekki i hendur fyrr en i dag. Ég
vil þvi ekkert um innihald þess
segja.”
Iðnaðarráðherra sagði aö
Reyðarfjöröur værb inni i
myndinni i sambandi við slika
verksmiðju, en á það mætti
einnig benda að verksmiðjan
væri einnig á athugunarstigi.
Tvö börn
fyrir bíl
AM — Mörg minni háttar
óhöpp urðu i umferðinni i gær.
Eftir hádegið urðu tvö börn
fyrir bil, en sem betur fór
munu bæði hafa sloppið litt
sködduð. Varð annað slysið i
Lækjargötu, en hitt við Héð-
insgötu við Kleppsveg.
Margir árekstrar urðu i gær
i höfuðborginni og voru þeir
orðnir 18 kl. 19 i gærkvöldi.
Einar dlafsson, fulltrúi BSRB i Verðlagsráði:
Óánægður með samskipt-
in við ríkisstjórnina