Tíminn - 29.04.1981, Qupperneq 4
4
Miðvikudagur 29. aprll 1981
— Eigum við aö fara.heim til mín eöa
þfn, ljiífan...?
í spegli tímans
3560. Krossgáta
Lárétt
1) Tré. 6) Bruggið. 10) Þófi. 11) Utan. 12)
Virki. 15) Kynið.
Lóðrétt
2) Fljótið. 3) Þúfur. 4) Fugl. 5) Sigrað. 7)
Fæða. 8) Hlutir. 9) Verkfæri. 13) Sverta.
14) Keyri.
Ráðning á gátu no. 3559
Lárétt
1) Glata. 6) Campari. 10) LL. 11) At. 12)
Vaknaði. 15) Bloti.
Hvað ósköp hefur þú stækkað slðan
slðast, Júmbó minn! ^
Frjálslegur og ný-
tískulegur skautadans
í skrifum frá Stuttgart í Þýska-
landi var verið að bollaleggja um
gang meistarakeppninnar á skaut-
um 1981 og segir þar m.a.: //Það
var í sjálfu sér ánægjulegt að V-
Þýskaland skyldi eiga verðlauna-
parið/ en það fellur þó í skuggann
— sem frétt— hjá því, hversu þau
Tina Riegel og Andreas Nischwitz
komu fram með algjörlegan nýjan
svip á sinni sýningu. Hinar gömlu
föstu æfingar, sem skautapörin
hafa sýnt ár eftir ár, fengu alveg
nýjan blæ, og Tina og Andreas
lögðu aðaláhersluna á fegurð í
hreyfingum og túlkun dansins,
frekar en að sýna eintóma leikni.
Áhorfendur og dómarar voru yfir
og lófaklappið eftir
óvenjulega mikið og
sig hrifnir,
dans þeirra
innilegt."
Þjálfari þeirra Tinu og Andreas-
ar segir að þau séu alveg sérstak-
lega samstillt par með mikinn
áhuga á að ná langt á frægðar-
brautinni. Tina er aðeins 15 ára, og
hún segist varla geta hugsað um
annað en skautaíþróttina og
keppni ísambandi viðskautadans,
en skólinn vilji sitja á hakanum
fyrir þessu brennandi áhugamáli.
Dómarar sögðu eftír þessa
keppni, að sýning þeirra Tinu og
Andreasar hefði markað tímamót
i skautafþróttinni með algjörlega
nýjum og frjálslegum blæ.
Lóðrétt
2) Lóm. 3) Tia. 4) DCLVI. 5) Ritið. 7) Ala.
8) Pan. 9) Ráð. 13) Kál. 14) Att.
1 Urslitaleiknum á íslandsmótinu i
sveitakeppni milli sveita Egils Guðjohn-
sen og Asmundar Pálssonar, tók Óli Már
Guðmundsson i sveit Egils ákvörðun, i
eftirfarandi spili, sem reyndist ekki vera
heppileg.
Noröur.
S. A83
H. A32
T.K763
L.AKD
Vestur. Austur.
S. 54 S.KD96
H. K1085 H. G76
T. AG954 T.1082
L. G7 L.943
Suður.
S.G1072
H.D94
T.D
L.108652
V/Enginn
Andreas Nischwitz og Tina
launadansinum.
Riegel I verð-
Meö
gunkaítva
u
mor
— Það er óhætt að treysta þvi að þú
mætir fyrstur I veisluna.
— Uppskurðurinn sem gerður var á
yður er m jög athyglisveröur en ég held
að þér hafið hringt I skakkt númer.
Þegar spilið kom uppá sýningartjaldið
sást að það hafði þróast i nokkuð óvænta
átti lokaða salnum. Þar sátu Óli Már og
Þórarinn Sigþórsson i NS en Þórir Sig-
urðsson og Guðmundur Pétursson i AV.
Vestur. Norður. Austur. Suður
pass 1 lauf pass 1 tigull
dobl pass pass redobl
pass pass pass.
1 lauf var sterkt og 1 tigull var afmeld-
ing. Guðmundur gat þvi sýnt tigullitinn
sinn með doblinu. Redoblið hjá Þórarni
var tilúttektar en óli Már átti engan betri
liten tigul og hefur þvi búist við að Þórar-
inn hlyti að geta skrapað saman 7 slögum.
AV hafa lfklega ekki verið mjög bjartsýn-
iri upphafi úrspilsins en allt lá til þeirra
og sagnhafi endaði með aðeins 5 slagi. 600
til AV.
Viö hitt borðið byrjuöu sagnir eins hjá
Asmundi og Karli Sigurhjartarsyni en
Egill I vestur sá ekki ástæðu til að dobla
tigulinn og NS enduðu i 3 gröndum. Það
gat enginn doblað og þó sagnhafi færi 2
niður gaf það AV aðeins 100.
Fylgst með
framförum dýranna
1 dýragörðum er reynt eftir föngum að fylgjast með
framförum ungviðisins og svo þarf auðvitað að taka
„manntal” eða öllu heldur dýratal. 1 Hagenbeck dýra-
garðinum I Þýskalandi fer á hverju ári fram dýrataln-
ing og vigtun og mæling á flestum dýrunum. Þetta er
geysileg vinna og sjáum við hér á tveimur myndum
starfsmenn Hagenbeck-dýragarðsins við mælingar- og
talningarstörf.
Nú tel ég bara fætur fuglanna — og
deili svo I með tveimur.
g-krossgáta
<2,
3
tfi