Tíminn - 29.04.1981, Side 9
Miðvikudagur 29. aprll 1981
17
Nú skiptir þaft öllu máli hvaft þotan eyftir, eöa hreyflar hennar og aft
rekstrarkostnaftur sé I lágmarki. Myndin er af B-767.
flug, hefur orftift til þess aft
beina flugvélaframleiftendum,
efta þotuframleiftendum inn á
nýjar brautir, til þess aft flug-
félögin geti ingtt oliukreppunni
og minnkandi íarþegaíjölda
meö hagkvæmari flugvélakosti.
Þaö sem mesta athygli vekur
um þessar mundir er nýja Bo-
eing 737-300 þotan, sem ætluft er
til flugs á styttri vegalengdum
og er fyrirtækift nú aft reyna
fyrir sér meft sölu á þotunni,
Þótt hönnun hennar sé ekki
ennþá lokift.
Til þess aö unnt sé aft halda á-
fram undirbúningi, hönnun og
öftru, þarf verksmiftjan aft fá
fleiri pantanir en þegar hafa
borist.
Hin nýja vél, sem almennt
gengur undir nafninu Dash 300,
er i rauninni ekki ný gerft af
flugvél, heldur fullkomnari út-
gáfa af B-737 tveggja hreyfla
þotu fyrir styttri vegalengdir,
sem þegar er i notkun vifta um
heim (m.a. af Arnarflugi).
Þetta er vél sem hefur (vifta)
afteins tvo flugliöa sem stjórna
henni, þ.e. flugstjóra og aft-
stoftarflugmann, en þaft hefur
sætt töluverðri andstöðu meöal
flugmanna.
Þessi vél er þó ekkert i likingu
við Boeing 767 þotu Bo-
eing-verksmiftjanna, en verk-
smiöjurnar seldu hundruft véla
áftur en framleiftslan byrjafti,
þvi þar var komin ný þotugerft,
sem á aft vera hagkvæmari en
aörar svipaöar breiftþotur.
Hönnun þeirrar vélar kostaöi
mörg hundruft milljónir dala.
Þaft sem nú er talift aft af
framleiftslu hinnar nýju þotu
verfti, er aft bandarlska flug-
félagift USAIR er aft hugsa um
aft panta þessa nýju vél, sem
kostar um 15 milljónir dollara
stykkiö.
Aö vlsu verftur þotan ekki til-
búin I almennt flug fyrr en árift
1985 i fyrsta lagi, en á þeim tíma
verfta sjálfsagt einhverjar verft-
hækkanir. Er gert ráft fyrir aft
USAIR muni panta 15 þotur af
B-737-300, en verömæti þeirra
flugvéla yröi um 225 milljónir
dala.
Boeing verksmiftjurnar telja
þó, aö nauftsynlegt sé aö a.m.k.
tvö stór félög á innanlandsleift-
um panti nýju vélina og a.m.k.
tvö flugfélög erlendis, til þess aö
þaft svari kostnafti aö halda
lengra og hefja undirbúning og
framleiftslu, þvi ákveöift magn
verður aö vera til, eöa I umferft
af hverri þotu, til þess aft hún
veröi hagkvæm.
Meöal liklegra kaupenda nú
eru auk USAIR, Southwest Air-
lines, sem hugsanlega kaupa 10
þotur af þessari gerft, Fronthier
Airlines, United Airlines, Conti-
nental Airlines og Western Air-
lines.
Af erlendum flugfélögum eru
llklegustu kaupendur þessarar
þotu South African Airways,
Australian arline, Lufthansa i
Þýskalandi og Air Canada.
Sem áöur sagfti varft hönnun
Boeing 767 mjög kostnaftarsöm,
en hönnun hinnar nýju þotu ætti
ekki aö kosta nema nokkur
hundruð milljónir dala, sem er
hreint smáræfti I þessari iftn-
grein.
Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði
Yfirlæknir
Staða yfirlæknis við Fjórðungssjúkrahús-
ið á ísafirði er laus til umsóknar, með
umsóknarfresti til 1. júni 1981.
Umsækjendur skulu hafa lokið sérfræði-
námi i skurðlækningum og láta fylgja
umsókn sinni afrit prófskirteina og með-
mæli, ef fyrir liggja.
Umsóknir skulu sendar formanni sjúkra-
hússstjórnar, Magnúsi Reyni Guðmunds-
syni, Austurvegi 2, ísafirði.
ísafirði, 24. aprfl 1981.
Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Isafirði.
Til sölu
heybindivél
Welger AP 52 árg. 78 i góðu lagi og litið
notuð.
Upplýsingar i sima 99-5048.
Girðingarvinna
Tökum að okkur girðingar allskonar.
Allt þaulvanir menn. Gerum tilboð ef ósk-
að er.
Upplýsingar i sima 99-6861.
Alternatorar, start-
arar, dinamóar fyrir
enskar og japanskar
bifreiðar, einnig til-
heyrandi varahlutir.
Viðgerðaþjónusta á
störturum, dínamó-
um og alternatorum. S
^^i^Trrrrmi
ÞYRILL S/F
Hverfisgötu 84.
Simi 29080
"...................
Platinulausar transi-
torkveikjur i flestar
gerðir bifreiða.
j Amerisk gæðavara.
JTITTl-r-T-T 1 XW T 1| | | ~| T~ T I I I I ■ I
| ATH: Vegna hag-
; stæðra innkaupa eig-
: um við alternatora
; fyrir Range Ro/er,
Land Rover, Mini,
Allegro, ~Cortinu cg
fleiri gerðir bifreiða.
Verð kr.738.-
Tilboð þetta stendur
aðeins meðan birgðir
■ endast.
UMDOÐSMENN
Umboð í Reykjavík
og nágrenni
Aðalumboð, Vesturveri,
símar 17757 og 24530
Verslunin Neskjör,
Nesvegi 33, sími 19832
Sjóbúðin við Grandagarð,
sími 16814.
Verslunin Roði,
Hverfisgötu 98.
Passamyndir hf.,
Hlemmtorgi, sími 11315.
Bókabúð Safamýrar,
Háaleitisbraut 58—60,
sími 35230.
Hreyfill,
Fellsmúla 24, sími 85521.
Paul Heide,
Glæsibæ, sími 83665.
Verslunin Rafvörur,
Lauganesvegi 52, sími 86411.
Hrafnista, skrifstofan,
sími 38440.
Verslunin Réttarholt,
Réttarholtsvegi 1,
sími 32818.
Bókaverslun
VINNINGA
Jónasar Eggertssonar,
Rofabæ 7, sími 83355.
Arnarval,
Arnarbakka 2, sími 71360.
Verslunin Straumnes,
Vesturbergi 76,
símar 72800 og 72813.
Litaskálinn, Kópavogi,
símar 40810, 41760 og 40980.
Bóka- og ritfangaverslunin
Veda, Hamraborg 5,
sími 40877.
Borgarbúðin
Hófgerði 30,
símar 40180 og 41861.
Bókaverslunin Gríma,
Garðaflöt 16—18,
sími 42720.
Hrafnista Hafnarfirði
sími 53811.
Kári og Sjómannafél.,
Strandgötu 11—13, Hafnar-
firði, símar 50248, 51674.
Sala á lausum miðum og
endurnýjun ársmiða og
flokksmiða stendur yfir.
Dregið í 1 flokki 5. maí.
OtlUM OLDRUÐUM ÁH YGG JUL AUST Æ VIKVÖLD
Sveit
13 ára strákur óskar eftir plássi i sveit i
sumar.
Upplýsingar i sima 91-45205.
Sænsk hjóI eru anná/uð fyrir gæði
60
AR
1920-1980
SKEPPSHULT CYKIAR
Einu
sænsku
hjólin
hér á
markaönum
Sannleikurinn er sá að öll hjól eru lik að útliti: tvö hjól, söðull, stýri,
bögglaberi og pedalar.
Fljótt á litið virðist það einungis vera liturinn sem gerir greinarmuninn.
Það er þvi skiljanlegt að hjól sé valið eftir litnum og nafn framleiðandans
gleymist.
Það er miður, þvi meira býr á bak við nafnið en menn grunar.SKEPPS-
HULT hjólin frá SAMUELSSON eru sænsk gæðahjól, sköpuð fyrir
islenskar aðstæður, þvi þau eru sterk og byggð á áratuga reynslu.
Karlmannshjól og kvenmannshjól, tvær stærðir,
gíralaus og með gírum
Vönduð hjó! fyrir vandláta kaupendur
Hagvis
Vinsamlega sendið mér litmyndabækling
með upplýsingum um SKEPPSHULT hjólin.
Nafn
Box 85, Garðabæ
sími 41068
kl. 9-12 og 5-7
Heimili
Sendum i póstkröfu hvert á land sem er