Tíminn - 29.04.1981, Qupperneq 11
Miövikudagur 29. aprll 1981
19
ÍÞRÓTTIR
I Vaxandí notkun örvandi
og róandi lyfja í íþróttumj
HG — Notkun örvandi
og róandi lyíja i iþrótt-
um hefur aukist það
vérulega á undanförn-
um árum, að íþrótta-
samband Islands hefur
nu skipað nefnd til að
endurskipuleggja og
herða reglur um notk-
un lyfja i Iþróttum.
Þetta kom fram i máli
Alfreðs Þorstéinssónar
á fundi sem framá-
menn ISÍ héldu með
fréttamönnum i gær.
Þaö er gert aö skilyröi i mörg-
um greinum iþrótta aö lyfja-
prófanir fari fram fyrir keppni,
og eru dæmi bess aö keppendur
Ný hert íslensk lög
hafi veriö sviptir metum og
verölaunum löngu eftir aö
keppni er lokiö ef uppvist hefur
veriö aö þeir hafi neytt örvandi
lyfja. Viöurlög viö notkun lyfja i
Iþróttum eru mjög hörö og er til
dæmis eins og hálfs árs keppnis-
bann viö fyrsta broti, en hægt er
aö sækja um náöun eftir eitt ár.
Veröi keppandi staöinn aö verki
i annaö sícipti fær hann þriggja
ára keppnisbann.
Astæöa þess aö veriö er aö
heröa eftirlit I þessu sambandi
hérlendis er ekki eingöngu sú aö
fylgjast betur meö islensku
iþróttafólki, heldur til þess aö
geta haft gott eftirlit meö þeim
erlendu keppendum sem hingaö
koma til keppni á alþjóölegum
mótum. Fyrsta lyfjaprófunin
sem hér var framkvæmd var
áriö 1973, en islenskur iþrótta-
maöur hefur aldrei til þessa
veriö tekinn fyrir notkun örv-
andi lyfja. Iþróttasamband Is-
lands hefur gert samning viö
Huddinge sjúkrahúsiö I Stokk-
hólmi um rannsókn þeirra sýna
sem tekin eru á þess vegum. Til
dæmis voru teknar fimmtán
lyfjaprufur hér á Noröurlanda-
móti unglinga I lyftingum siöast
liöiö haust. Þess má geta aö
iþróttasambönd hinna Noröur-
landanna hafa einnig gert
samninga viö Huddinge sjúkra-
húsiö um úrskurö lyfjasýna frá
þeim.
Badminton
skal það
heita
— en ekki hnit
HG — Badmintonfólk er
mjög mótfalliö þvi aö oröiö
hnit sé notaö i staðinn fyrir
badminton. Þaö er I rauninni
enginn fótur fyrir þvi aö
kalla þessa iþrótt hnit, þvi
þegar þetta var boriö undir
atkvæöi á sinum tlma féll sú
tillaga á jöfnum atkvæöum
1:1 en tiu sátu hjá.
Þaö var fyrir tilstuölan
Akureyringa aö tillaga um
þessa nafnabreytingu var
borin upp á sinum tima, og
báru þeir aöallega fyrir sig
aö oröiö badminton væri er-
lent nafn og ekki nema sjálf-
sagt aö finna islenskt heiti á
þessari skemmtilegu iþrótt.
En badminton er þetta kall-
aö um allan heim og er
Iþróttin nefnd eftir fyrstu
borginni sem þaö var leikiö i,
en þaö var borgin Badminton
á Indlandi._____
fh!
Evrópukeppni
Leikið var áfram i gærkvöldi
um réttinn til aö taka þátt i
Evrópukeppni i handknatt-
leik á komandi vetri og má
segja að FH hafi gulltryggt
sér rétt til að leika fyrir is-
iands hönd i þeirri keppni, er
þeir sigruðu Viking örugg-
lega 25:18 og KR og Haukar
skildu jafnir i sömu keppni
19:19.
HG — I maimánuði fer
fram norræn lands-
keppni fatlaðra i trimmi
með þátttöku sex
Norðurlandaþjóða.
Markmið keppninnar er
að fá fatlað fólk til þátt-
töku I iþróttum.
Þátttökuþjóðirnar eru auk Is-
lendinga, Danir, Sviar, Finnar,
Norðmenn og Færeyingar.
Keppnisgreinar eru sex, ganga,
sund, skokk, hjólreiðar, kajak-
róður og hjólastólaakstur. Hver
keppandi má aðeins keppa i einni
grein hvern dág, og fær hann eitt
stig fyrir að ljúka hverri grein.
Þar sem fólksfjöldi Norðurland-
anna er mjög mismunandi eru
Islendingar 36, Norðmenn tvö og
Danir 1,6 o.s.frv. Ákveðið var að
þátttakendur yrðu hálfa klukku-
stund með hverja æfingu með þvi
að taka sér nauðsynlegar hvildir
inn á milli.
Alltfatlað fólk á rétt til þátttöku
i keppninni og gildir einu hvort
maðurinn er fatlaður i skamman
tima eða ekki.
Til dæmis telst handleggsbrot-
inn maður til fatlaðra þann tima
sem hann er frá vegna veikinda
sinna. Erfitt getur verið að skil-
greina hver sé fatlaður og hver
ekki. Þannig eru heyrnarlausir og
blindir, þroskaheftir og gigtveikir
gjaldgengir i þessa keppni svo að
eitthvaðsénefnt. Fatlaður maður
sem er I hjólastól og getur ekki
ekið sjálfur má hafa með sér að-
stoðarmann og fá þá báðir stig i
keppninni.
Keppni þessari var komið á fót
af samtökum iþróttasambanda á
■Nórðurlöndum. íþróttasamband
fatlaðra hefur veg og vanda af
þessari keppni fyrir Islands hönd,
og hafa þeir ráðið til sin Sigurö R.
Guðmundsson skólastjóra til að
sjá um framkvæmd keppninnar.
Allar nánari upplýsingar um
keppnina er að fá hjá Sigurði
Magnússyni formanni iþrótta-
sambands fatlaðra. íþróttasam-
band fatlaðra hvetur alla sem
geta stuðlað að sigri islands i
keppninni, eða geta auðveldað
fötluðum þátttöku i keppninni að
leggjast á eitt um aö gera hlut Is-
lands sem mestan i þessari
keppni. Tilgangurinn er fyrst og
fremst sá að auka áhuga fatlaðra
eins og unnt er á ibróttum.
Dómarinn hjálpaði Vík-
ingum með aukastigið
— þegar þeir unnu Ármann 3:0 í Reykjavíkurmótinu
HG — Víkingur hlaut
aukastig annað liða í
Reyk javíkurmótin u í
knattspyrnu í gærkvöldi
með því að sigra Ármann
3:0. Það voru þó Ármenn-
ingar sem voru öllu at-
kvæðameiri í byrjun leiks-
ins og strax á annarri
minútu áttu þeir skot sem
Diðrik markvörður
Víkinga varði/ en frá hon-
um fór boltinn upp í þver-
slá og út.
A sautjándu minútu spiluðu Ar-
menningar sig nokkuö laglega i
gegnum vörn Vikings og áttu
þrumuskot sem hafnaöi i innan-
veröri stönginni og út. A 43.
minútu kemst einn Vikingur
inn fyrir vörn Armanns og var
brugöið, vitaspyrna var þvi
dæmdá Armenninga og kom það i
hlut Helga Helgasonar aö fram-
kvæma hana. Markvörður Ár-
manns Sigurður Hannesson gerði
sér litið fyrir og varði skot Helga
en hélt ekki knettinum sem barst
fyrirfætur Helga á ný en Sigurður
varði öðru sinni, Jóhannes Þor-
björnsson kom nú til hjálpar
Helga og lyfti knettinum yfir
markvörð Armanns þar sem
hann lá á jörðinni 1:0. Staðan i
leikhléi var þvi 1:0 fyrir Viking.
Siöari hálfleikur var frekar
tiðindalitill framan af, og skiptust
liðin á að sækja. A tuttugustu
minútu sleppir dómarinn svo
augljósri vitaspyrnu á Viking,
brot sem hver og einn hinna tutt-
ugu áhorfenda sá greinilega. En
það voruþvi miður ekki hans einu
leiðinlegu mistök i leiknum. Á 24.
minUtu er brotið nokkuö gróflega
á einum Armenninganna á miöj-
um leikvellinum en ekkert er
dæmt, Vikingar bruna upp völlinn
og Lárus Guðmundsson fær
knöttinn fyrir innan vörn Ar-
manns og skoraði örugglega 2:0.
Sterkan rangstööufnyk lagði af
þessu marki en dómarinn var á
Framhald á bls. 23
Norðurlandameistaramót
í fimleikum kvenna:
íslenskar með
HG — Norðurlanda-
meistaramót I fimleik-
íim kvenna fer fram i
Finnlandi dagana 2. og
3. mai og verða islensk-
ar stúlkur nú meðal
þátttakenda I fyrsta
sinn.
Þaö eru átta stúlkur frá
tveimur félögum sem sendar
veröa.fimm þeirra munu keppa
og hinar þrjár eru til vara. Bæöi
veröur keppt I flokkakeppni og
einstaklingskeppni. Þaö eru
merk timamót fyrir fimleika-
fólk aö senda nú keppendur 1511-
um flokkum til keppni.
Dagana 15. og 16. mai fer svo
fram Norðurlandameistaramót
pilta i fimleikum einnig I Finn-
landi. Þrir piltar verða fulltrúar
íslands I þeirri keppni, og má
meöal annarra minnast á Jónas
Tryggvason sem kemur beint
frá Moskvu til keppninnar en
þar stundar hann bæöi æfingar
og nám.
Laugardaginn 2. mai fer svo
fram vormót Fimleikasam-
bandsins á Akureyri. Keppt
veröur i sex áhaldagreinum
stúlkna, en i þeirri keppni verö-
ur engin aldursflokkaskipting,
og ætti þaö aö geta gert keppni
ennþá skemmtilegri. Hjá
drengjum veröur keppt á fjór-
um áhöldum i staö sex. Mót
þetta er fyrst og fremst hugsaö
sem kynningarmót á iþróttinni
og til aö auka áhuga iseöal
hinna yngri.