Tíminn - 29.04.1981, Side 12

Tíminn - 29.04.1981, Side 12
20 Miðvikudagur 29. apríl 1981 hljóðvarp Miftvikudagur 29. april. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 .Morgunpésturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Forustgr. dagbl. (úrdr.) Dagskrá. Morgun- orð Þóröur B. Sigurðsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigriöur Guðmundsdóttir byriar að lesa þýðingu Stein- grims Arasonar. 9.20 leikfimi 9.3C Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45. Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist Breski organleikarinn Jennifer Bate leikur á orgel Hafnar- fjarðarkirkju. a. Tokkata, fúga og sálmur eftir Flor Peeters. b. „Erfðaskrá Tallis” eftir Herbert Howells. c. „Paraphrase” nr. 1. eftir Peter Dickinson. 11.00 Þorvaldur viöförli Koö- ránssonSéra GIsli Kolbeins les sjöunda söguþátt sinn um fyrsta islenska kristni- boðann. 11.25 MorguntónleikanYehudi. Menuhin og Stephane Grappelli leika á fiölu og pianó gömul, vinsæl lög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Miödegissagan: „Eitt rif úr mannsins siöu” Sigrún Björnsdóttir les þýöingu sina á sögu eftir sómaliska rithöfundinn Nuruddin Farah (2). 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 tslensk tónlist Blásara- kvintett Tónlistarskólans i Reykjavik leikur Kvintett eftir Jón Asgeirs- son/Manuela Wiesler og Snorri S. Birgisson leika „Xanties” fyrir flautu og pianó eftir Atla Heimi Sveinsson/Jón H. Sigur- björnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egils- sjonvarp Miðvikudagur 29. april 1981 18.00 Barbapabbi Endursýnd mynd úr Stundinni okkar frá siðastliönum sunnudegi. 18.05 Hrafninn og páfuglinn Norsk mynd um tvo fugla sem héldu að Drottinn hefði gleymt þeim. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 18,35 Bongo-antilópan Bresk mynd um hjón, sem tóku sér fyrir hendur að ná lifandi einhverju sjaldséðasta og styggasasta dýri Afriku, son, Siguröur Markússon, og Stefán Þ. Stephensen leika Kvintett eftir Leif Þórarinsson/Gunnar Egils- son og Sinfóniuhljómsveit Islands leika „Hoa-haka- -nana-ia” eftir Hafliða Hall- grimsson: Páll P. Pálsson stj. /Kaupmannahafnar- kvartettinn leikur Strengja- kvartett eftir Þorkel Sigur- björnsson og Tvo þætti úr strengjakvartett eftir Jón Þórarinsson. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Reykjavikurbörn” eftir Gunnar M. Magnúss Edda Jónsdóttir les (7). 17.40 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Úr skólalifinu. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Umræðuþáttur um gamlar og nýjar kennsluaðferöir, kosti þeirra og galla. Þátt- takendur:Kristján Bersi Olafsson skólameistari, Guöni Guðmundsson rektor, Halldór Guðjónsson kennslustjóri Háskóla tslands og Ölafur Proppé námsmatssérfræðingur. 20.50 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.30 Samleikur i útvarpssal Hlif Sigurjónsdóttir og Glen Montgomery leika Fiðlu- sónötu eftir Jón Nordal. 21.45 Otvarpssagan: „Basiiió frændi" eftir José Maria Eca de Queiroz Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina (25) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fötlun vegna mænu- skaöa Fræðsluþáttur þar sem skiptast á stutt erindi, viðtöl og umræöur. Stjórn- andi: Asgeir B. Ellertsson yfirlæknir. Þátttakendur auk hans: Guörún Arna- dóttir iöjuþjálfi, Ingi Steinn Gunnarsson og Sigrún Knútsdóttir sjúkraþjálfari. 23.25 Pianókonsert nr. 1 i g-moll eftir Felix Mendels- sohn Valentin Gheorghiu leikur með Sinfóniuhljóm- sveit rúmenska útvarpsins: Richard Schumacher stj. 23.45 Fréttir. Dagsrkárlok. bongo-antilópunni. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.05 Malu, kona á krossgötum Sjötti og siðasti þáttur. Þýð- andi Sonja Diego. 21.50 Seima Lagcrlöf Heim- ildamynd um sænsku skáld- konuna Selmu Lagerlöf. Þýðandi Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.25 Dagskrárlok Útskornir trékappar i mörgum viðartegundum í barrock stíl Úrval ömmu- stanga frá Florense Munið orginal zbrautir frá okkur Simi77900 5 Gardínubrautir hf Skemmuvegi 10 Kópavogi í barrock stíl • Þið hringið við mœlum og setjum upp • Reynið okkar þjónustu hún er trygg Simi 77900 Helgidaga- kvöld- og næturþjón- usta 24.-30. april, er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hið siðara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga eropiðkl. 9—12og sunnudaga er lokað. ___ Lögregla Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreiö sfmi 51100. Læknar Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstud, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Sjúkrahús Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn: Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heim- sóknartimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Bókasöfn DENNI DÆMALAUSI Fljót! Hvar er lokið af poppkorns pottinum. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla, simi 17585. Safnið er opið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-197 föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs: Félags- heimilinu Fannaborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt. til april) kl 14-17. Háskóiabókasafn. Aðalbygg- ingu Háskóla Islands. Opið. Otibú: Upplýsingar um opn- unartima þeirra veittar i aðal- safni simi 25088. Listasafn Einars Jónssonar hefur verið opnað að-nýju, en safnið hefur verið lokað um skeið. Safnið er opið tvo daga i^ viku, sunnudaga og miðviku^ -daga frá kl. 13.30-16. Þá hefur safnið hafið útgáfu á ritgerðum um list Einars Jóns- sonar og er fyrsta ritgerðin eftir prófessor R. Pape Cowl, sem nefnist: „A Great Icelandic Sculptor: Einar Jónsson” og birtist upphaflega i breska timaritinu Review of Reviews árið 1922. Ritgerðin er til sölu i Listasafni Einars Jónssonar. f\ Söfn Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. l.mai-1 sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14— 18. Opnunartimi að sumarlagi: Júni: Mánud. — föstud. kl. 13— 19. Júli: Lokað vegna sumar- leyfa. Agúst: Mánud. — föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheim- um 27, simi 36814. Opið mánu- dag — föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai — 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN - Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaö júlimánuð vegna sumar- leyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai — 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Við- komustaöir viðsvegar um borg- ina. Hljóðbókasafn— Hólmgarði 34, simi 86922. hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Asgrimssafn, Bergstaöastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Bilanir. Vatnsveitubilanirsimi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Áætlun Akraborgar i janúar, febrúar, mars, nóvem- ber og desember: Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl. 10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 i apríl og október verða kvöld- ferðir á sunnudögum. — i mai, júni og september verða kvöld- ferðir á föstudögum og sunnu-, dögum. — i júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi ki. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari I Rvik sfmi 16420. Gengid Bandarikjadollar .... Sterlingspund........ Kanadadollar......... Dönskkróna........... Norskkróna .......... Sænskkróna........... Finnskt mark......... Franskur franki...... Belgiskur franki .... Svissneskur franki .... Hollensk florina..... Vesturþýskt mark..... Itölsk lira.......... Austurriskur sch..... Portúg. escudo....... Spánskur peseti..... Japansktyen......... Irskt pund.......... Dráttarréttindi) 17/02 Gengi 21. april 1981. Kaup Sala 6.669 6.687 14.392 14.431 5.582 5.597 0.9706 0.9732 1.2152 1.2185 1.4115 1.4153 1.5985 1.6028 1.2931 1.2966 0.1865 0.1870 3.3456 3.3547 2.7518 2.7592 3.0547 3.0629 0.00613 0.00615 0.4321 0.4332 0.1139 0.1142 0.0750 0.0755 0.03060 0.3068 11.152 11.182 8.0053 8.0270

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.