Tíminn - 29.04.1981, Page 15
23
Mi&vikudagur 29. april 1981
Framsóknarfélag Sauðárkróks
Fundur i Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 30. april kl.8.30.
Dagskrá: Fjárhagsáætlun Sauðárkróksbæjar árið 1981.
Stjórnin.
Árshátíð og vorfagnaður framsóknarmanna á
Vesturlandi
Arshátið og vorfagnaður Framsóknarfélaganna i Vesturlandskjör-
dæmi verður haldin i Stykkishólmi laugardaginn 2. mai n.k. Vin-
samlegast tilkynnið þátttöku i siðasta lagi þriðjudaginn 28. april kl.
17.00 til eftirtalinna aðila: Andrés Ólafsson, Akranesi, simi 93-2100
og 93-2392, ína Jónasdóttir, Stykkishólmi, simi 93-8383, Guðni Hall-
grimsson, Grundarfirði, simi 93-8788, Kristinn Jónsson, Búðardal,
simi 93-2180, Egill Gislason, Borgarnesi simi 93-7200 og Magnús
Thorvaldsson, Borgarnesi simi 93-7248 og 93-7374.
Skemmtinefndin.
Borgarafundur um kjördæmamálið
á Hvammstanga
Er fjölgun þingmanna á Stór-Reykjavikursvæð-
inu nauðsynlegt réttlætismál?
Akveðið er að halda borgarafund um kjördæmamálið i félagsheim-
ilinu á Hvainmstanga, föstudaginn 1. mai kl. 14.
Fundarboðendur eru áhugamenn um kjördæmamáliö i Vestur-
Húnavatnssýslu
Frummælendur verða:
Hólmfriður Bjarnadóttir, Hvammstanga.
Eirikur Pálsson, Syðri Völlum.
Ólafur óskarsson, Viðidalstungu.
Orn Björnsson, Gauksmýri.
Sérstakur gestur fundarins verður Finnbogi Hermannsson vara-
þingm. i Vestfjarðarkjördæmi.
Fundarstjórar verða Simon Gunnarsson og Karl Sigurgeirsson.
Fiölmennum og hlýðum á fjörugar umræður.
Þingmönnum kjördæmisins boðið á fundinn.
Undirbúningsnefnd
SUF Ráðstefna um isl. iðnað.
SUF hefur ákveðið að gangast fyrir ráðstefnu um isl. iönaö, stöðu
hans og framtiðarhorfur.
Framsögumenn verða úr ýmsum megin greinum iðnaðarins. Ráð-
stefnan verður haldin i Hótel Heklu laugardaginn 16. mai n.k. og
hefst kl.10.00 f.h.
Dagskrá verður auglýst siðar.
Ráðstefnan er öllum opin.
SUF
„Enginn vilji
til samkomu-
lags,”
segir Kristján Egilsson,
formaður FÍA
AM — „Starfsaldurslistamálið
mun fara þá leið sem þvi er valin i
lögunum, þ.e. til gerðardóms-
nefndar Hæstaréttar”, sagði
Kristján Egilsson, formaður FÍA,
á fundi hjá sáttasemjara i viðtali
við blaðið i gærkvöldi.
Fundurinn hófst kl. 5 og ræddi
sáttanefndin við fulltrúa beggja
flugmannafélaganna og Flug-
leiða og var honum enn ekki lokið
kl. 20.
Kristján sagði að af hálfu Flug-
leiða og Loftleiðamanna væri
enginn viljitilþess að leysa málið
með sáttum og biðu þeir aðeins
eftir að tíminn til sáttastarfa
rynni út, þ.e. þann 8. mai n.k.
Ráðgera stór-
leit að týndu
konunni
AM- ,,Nú er I undirbúningi að
gera allsherjarleit að Rannveigu
um helgina og kalla þá til eins
marga leitarmenn úr öllum sveit-
um og tök eru á,” sagöi Pétur
Kristjánsson, einn þriggja for-
manna björgunarsveitarinnar
Ingólfs, en 25 manns úr henni leit-
uðu Heiðmörk i gær, án árangurs.
Var það eina leitarsveitin i gær.
Pétur sagöi að leit á þessu
svæöi hefði verið erfið og henni
fylgt talsverð vosbúð, enda komið
langt úr alfaraleiö. Samt þætti
rétt að kanna þessi svæði, vegna
þess að Rannveig mun hafa verið
mjög þolin á göngu.
Svæðið sem rætt er um aö leita
næstu helgi er afar stórt og trú-
lega yrði það ein viðtækasta leit
umhverfis höfuðborgina, sem
gerð hefur veriö.
Sportvöruverzlun <
Ingólfs Oskarssonar
KLAPPARSTÍG 44
SÍMI 1-17-83 • REYKJAVÍK
Hjúkrunar-
fræðingar
Hjúkrunarfræðingur óskast til sumaraf-
leysinga að Heilsugæslustöðinni i Vik i
Mýrdal frá 1. mai til 1. september 1981.
Umsóknir sendist. heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuney tinu.
24. april 1981.
Dómari hjálpaöi
Víkingum
öðru máli eins og svo oft áður. Ár-
menningurinn sem brotið var á lá
nú enn á vellinum og gat sig
hvergi hreyft, reyndist hann vera
viðbeinsbrotinn. Armenningum
mislikaði framkoma dómarans i
garð hins slasaða og létu ófögur
orð falla í garð dómarans sem
greip þá til rauða spjaldsins og
visaðieinum Ármenningi af leik-
velli. Ármenningar voru þvi
einum færri siðustu 20. minútur
leiksins. En þetta var ekki i eina
sinn sem Ármenningar fengu að
sjá spjald i leiknum þvi þremur
öðrum Armenningum var sýnt
gula spjaldið. Þriðja mark
Vfkings kom svo þegar þrjár
mlnútur voru til leiksloka og var
þar að verki Hafþór Helgason
eftir þvögu i vita teig Ármanns.
1 kvöld leika KR og Valur i
Reykjavikurmótinu og hefst leik-
urinn kl. 19.
Bllapartasalan Höfðatúni 10,'
Slmi 11397. Höfum notaða
vciráhluti I flestar gerðir
blla, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaðrir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. i
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Áustin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 127 ’73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
yauxhall Viva ’72
‘Höfum mikiö úrval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10. Simar 11397 og
11740 Opiö kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum ópiö i
hádeginu.
Bllapartasalan, Höfðatúni
10.
Rafveitustjóri 11
Staða rafveitustjóra II með aðsetri á Sel-
fossi er laus til umsóknar.
Skilyrði fyrir ráðningu er að viðkomandi
hafi viðurkennda iðnmenntun i rafiðnaði.
Æskilegt er að umsækjandi hafi fram-
haldsmenntun.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist Rafmagnsveitum rikisins.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 118
105 REYKJAVÍK
Málari
Áburðarverksmiðja rikisins ætlar að
ráða málara til starfa að viðhaldi.
Skriflegar umsóknir um starfið, er greini
frá menntun og fyrri störfum skal senda á
skrifstofu verksmiðjunnar P.O. Box 904,
121 Reykjavik, fyrir 6. mai n.k.
Laun samkvæmt kjarasamningi rikis-
verksmiðjanna.
Nánari upplýsingar veittar i sima 32000.
Áburðarverksmiðja rikisins
Kaupmenn —
Innkaupastjórar
Mikið úrval af sængurgjöfum og ung-
barnafatnaði frá Portúgal nýkomið.
Gjörið svo vel og litið inn.
Baby-moon umboðið
Heildverslun
Kári B. Helgason
Hamarshúsinu v/Tryggvagötu simi
17130.
Bújörð
Hjón óska að kaupa jörð til búskapar,
helst á Suðurlandi, eða annarstaðar og þá
i nálægð þéttbýlis.
Flest kemur til athugunar, meðal ann-
ars:
1. Stórbýlisjörð i fullum rekstri.
2. Landstór jörð, en illa hýét.
3. Litil jörð, en vel byggð.
Vel kemur til álita að eiga einhverskonar
samvinnu við eldri hjón eða einstakling
um búrekstur. Skipti á vandaðri húseign
á góðum stað i Reykjavik koma til greina.
Vinsamlegast sendið tilboð eða viðræðu-
hugmyndir á auglýsingadeild Timans
merkt ,,Bújörð 1754”
t
Eiginmaður minn, faðir minn, tengdafaðir og afi,
Þorsteinn Tómas Þórarinsson
vélfræðingur
Faxaskjóli 24, Reykjavíli,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 30.
april kl.13.30.
Þóra Guðrún Einarsdóttir
Ingi Þorsteinsson
Fjóla G. Þorvaldsdóttir
Þorsteinn Ingason
Sonur okkar, bróðir og mágur
Valur Bragason
Borgarbraut 4, Hólmavlk
lést á gjörgæsludeild Landsspitalans að kvöldi föstudags-
ins langa. Utförin hefur farið fram.
Nanna Magnúsdóttir Bragi Valdimarsson
Hrólfur Guðmundsson Gunnfrlður Sigurðardóttir
Magnús Bragason Elin Gunnarsdóttir
Elfa Björk Bragadóttir Elfar Þór Jósepsson
Valdimar Bragi Bragason