Tíminn - 27.05.1981, Side 4
4
stuttar fréttir
■ Snorralaug I Reykholti.
Sumardvöl
sykursjúkra
■ REYKHOLT: Siöastliðið
sumar efndu Samtök sykur-
sjúkra, Reykjavik til sumar-
dvalar fyrir sykursjúk börn og
unglinga. Var það i fyrsta
skipti, sem til slikrar starf-
semi var stofnað.
Arangur þessarar sumar-
dvalar var mjög góður og þvi
verður nú i sumar aftur efnt til
sumardvalar. Aö þessu sinni
verða sumarbúöirnar haldnar
að Reykholti i Borgarfirði, þar
sem er hin ákjósanlegasta
aöstaða, eins og kunnugt er.
Verður þetta frá 23. til 29. júni.
Eins og s.l. sumar verður
starfsemin rekin undir stjórn
sérfróðra manna, hvað viðvik-
ur sérþörfum barnanna um
hjúkrun, matarræðiog annað.
öllum sykursjúkum börnum
og unglingum á landinu er
boðin þátttaka, og verður
kostnaði haldið i lágmarki,
þar sem Samtök sykursjúkra,
Reykjavik munu með beinum
fjárframlögum bera uppi
hluta af dvalarkostnaðinum.
Vatnsveita
Grindavíkur
stækkuð
nú í sumar
■ GRINDAVÍK: Vatnsveitan
iGrindaviker orðin of litil, og
ráðast Grindvíkingar þvi i
stækkunarframkvæmdir nú i
sumar. Er nú verið að leggja
aöveituæð Ur Svartsengi til
Grindavíkur, en meiningin er
að fá kalda vatnið frá Hita-
veitu Suðurnesja.
Grindvikingar eru sjálfir
með vatnsveitu úr borholum,
en vatnið er ekki gott i þeim,
þvi það er bæði salt og stein-
efnarikt, en vatnið frá Hita-
veitu Suðurnesja er hins vegar
mjög gott. Til þess að fá vatn
þaðan þurfa Grindvikingar að
leggja aðveituæð sem er 2.7
kilómetrar að lengd.
Asamt öðrum framkvæmd-
um nauðsynlegum i þvi sam-
bandi, þá verður kostnaður við
þessar framkvæmdir, sem
stefnt er að, að ljúka i sumar
um 2.5 milljónir króna.
Reiknað er með að fram-
tiöarvatnsveita Grindvik-
inga verði fuilbúin eftir
þrjú ár, og er þar meö talinn
miðlunargeymir, og frekari
styrking dreifikerfisins i
bænum. — AB.
Verknámsad-
stada fyrir fjöl-
brautaskólann
■ SAUDARKRÓKUR:
Stærstu framkvæmdir
Sauðkræklinga um þessar
mundir eru i sambandi við
skólamannvirki. Nú er verið
að ljúka verksamningi á verk-
námshúsinu sem ris við Fjöl-
brautaskólann á Sauöárkróki,
en húsið er langt komið,
aöeins eftir aö ganga frá ýmis
konar tréverki innanhúss.
í þessu verknámshúsi sem
er um 1000 fermetrar, veröur
verknámaöstaða fyrir þá sem
eru á trésmiða- málmiðnaðar-
rafvirkja- og bifvélavirkja-
.brautum. Meiningin er að
mikill hluti hússins verði tek-
inn i notkun nú i haust, en ein-
hver hluti hússins veröur að
Hkindum til aö byrja með
notaöur fyrir bóknámsgrein-
ar, þvi nemendum fjölbrauta~
skólans hefur fjölgaö svo ört,
aö nú er fariö aö skorta
kennslustofur.
Nemendur fjölbrautaskól-
ans voru i vetur um 140, en
reiknað er með að þeir verði
220 næsta haust.
—AB.
Mikið íþrótta-
hús rís á
Sauðárkróki
■ SAUÐARKRÓKUR: Sauð-
kræklingar hyggjast reisa
mikið iþróttahús á næstu ár-
um, og verður það reist i
áföngum. Meiningin er aö
ljúka við grunninn á þessu
ári., og bjöða siðan út upp-
steypingu, þ.e.a.s. að gera það
fokhelt, en meiningin er að
þeimáfanga verði náö á næsta
ári.
Húsið verður i fullri stærð 27
sinnum 45 metrar, en fyrsti
áfangi verður 25 sinnum 27
metrar, auk áhorfendapalla
fyrir 400 manns.
A þessu ári ver kaupstaður-
inn 420 þúsundum króna i
þessar framkvæmdir, þ.e. að
ljúka við grunninn og hönnun
og ganga frá útboðgögnum.
—AB.
Grindvíkingar
byggja
Iþróttahús
■ GRINDAVÍK: Grindvik-
ingar ráðast i stórfram-
kvæmdir i iþróttamannvirkj-
um á þessu ári. Ætla þeir að
byggja stórt iþróttahús, sem
byggt verður úr forsteyptum
steineiningum, sem nú er ver-
ið að framleiða hjá Páli Frið-
rikssyni byggingameistara i
Reykjavik.
Nú er verið að undirbúa
ötboð á sökklum og jarðvinnu
hjá Grindavikurbæ. Völlurinn
i iþróttahúsinu verður 20
sinnum 40 metrar, en i fyrsta
áfanga veröa reistir 2/3 hlutar
hússins, eða rúmir 1400
fermetrar, þannig aö vallar-
stærð til að byrja meö verður
28 sinnum 30 metrar. Reiknað
er með þvf aö lokið veröi við
að reisa fyrsta áfanga hússins
nú seinni hluta sumars.
Iþróttakennslan i Grindavik
mun 1 framtiðinni fara fram i
þessu nýja iþróttahúsi.
Grindvikingar hafa til ráð-
stöfunar á þessu ári i þessar
framkvæmdir 2.890.000
krónur.
—AB.
Miðvikudagur 27. mai, 1981
Sjómannadagurinn færist aftur um viku:
Gamalt samkomu-
lag við Fáksmenn
■ ,,Beri hvitasunnuna upp á 1.
helgina i júni, þá færist sjó-
mannadagurinn aftur um eina
viku, samkvæmt okkar reglugerð
þannig að hann verður ekki fyrr
en 14. júni að þessu sinni”, sagði
Guðmundur H. Oddsson, hjá Sjó-
mannadagsráði.
Þetta sagði hann þannig til
komið, að þegar sjómannadagur-
inn var stofnaður fyrir 42 árum
hafi Fáks-menn verið búnir að
helga sér hvitasunnuhelgina til
kappreiða og fjáröflunar. Þeir
hafi þá farið fram á, að i þeim til-
vikum sem hvitasunnu bæri upp á
1. helgina i júni yrði sjómanna-
dagurinn ekki haldinn hátiðlegur
þá helgi. Þetta hafi þvi frá upp-
hafi verið i reglugerð Sjómanna-
dagsráðs, til að koma á móti
Fáksmönnum.
Guömundur sagðist ekki minn-
ast þess, að áður hafi þurft að
færa aftur Sjómannadaginn til af
þessum sökum og áratugir
myndu liða þar til svona hittist á
næst.
Aftur á móti sagði hann daginn
hafa verið færðan fram um eina
viku þegar sildarævintýrið stóð
yfir á sinum tima. En þá héldu
sildarsjómennirnir á stað siðast i
mai.
—HEI.
65 stúdentar
brautskráðir
í Flensborg
65 stúdentar og 3 nemendur meö almennt verslunarpróf voru útskrifað-
ir frá Flensborgarskóla á laugardaginn.
Humarvertíd hafin
■ A miðnætti á laugardagskvöld
hófst humarvertið fyrir austan
land og héldu bátar þá þegar á
miðin, en ekki er búist við fyrsta
aflanum fyrr en i dag.
Hermann Hansson kaupfélags-
stjóri á Höfn i Hornafirði sagði i
samtali við Timann að menn von-
uðust alltaf eftir góðum afla i
upphafi vertiðar en það mun
koma i ljós á fyrstu dögunum
hvernig útlitið er.
15 bátar munu gera út á humar
frá Höfn. —FRI
BFlensborgarskóla var slitiö
laugardaginn 23. mai og braut-
skráðir 65 stúdentar og 3 nemend-
ur með almennu verslunarprófi.
Flestir stúdentanna útskrifuð-
ust af náttúrufræðabraut eða 17,
af eðlisfræðibraut 12, þar af 3 af
bæði eðlisfræðibraut og náttúru-
fræðabraut i senn, 15 af uppeldis-
braut: og 13 af viðskiptabraut: 6
af félagsfræðibraut: 4 af mála-
braut: og 1 af tónlistarbraut.
Jafnbestum námsárangri náði
Ina Gisladóttir, náttúrufræði-
braut, en aðrir sem sköruðu fram
úr á stúdentsprófi voru Aðal-
steinn Valdimarsson viðskipta-
braut, Guðrún óskarsdóttir
tónlistarbraut, Sigurður I.
Sigurðsson eðlisfræðibraut,
Kristin ómarsdóttir eðlisfræði-
braut og Arni Þór Þórólfsson við-
skiptabraut: hlutu þau öll og
nokkrir nemendur til viöbótar
bókagjafir frá skóianum eða öör-
um aðilum.
Sumarvinna skólafólks:
200 fleiri sækja
um hjá borginni
■ A siöasta sumri réð Reykja-
vikurborg 678 úr rööum skóla-
fólks til sumarstarfa til fyrir-
tækja og deilda borgarinnar. Nú
þykir liklegt, að tala ráðninga
fari i 750-800, ef öllu skólafólki,
sem þess æskir, verður séð fyrir
vinnu i sumar. I fyrra bárust alls
um 1300 umsóknir til Ráðningar-
stofnunar frá skólafólki, en
sennilega verða þær milli
1400-1500 i sumar.
Borgarráð hefur samþykkt sér-
staka fjögra milljón króna auka-
fjárveitingu til sumarvinnu
skólafólks, en sú fjárhæð hrekkur
til greiðslu kostnaðar við verkefni
fyrir 135 manns i átta vikur.
Allar likur eru til þess aö gera
þurfi ráö fyrir frekari fjárveit-
ingu til ráðningar 75-100 manns i
viðbót úr röðum skólafólks. Við-
bótafjárþörfin gæti numið allt að
þremur milljónum nýkróna.
Verði sú raunin mun Reykja-
vikurborg verja á tiundu milljón
nýkróna á þessu sumri til sumar-
vinnu skólaf ólks, og er þá vinnu-
skóli borgarinnar undanskilinn.
Kás.
Blokkir á súlum
á Eidsgranda?
■ Byggingasamvinnufélagið
Byggung hefur hug á þvi að
kaupa skémmur Hafskips við
Eiðsgranda og byggja þar fjöl-
býlishús á ellefu metra háum súl-
um, eftir að hafa rifið skemmurn-
ar. Ekkert veröur af þessu nema
borgaryfirvöld gefi Byggung
fyrirheit um lóöina undir skemm-
unum og greiði Hafskip jafnframt
skaðabætur, en samkvæmt lóða-
leigusamningi á Hafskip rétt á að
skemmurnar standi niu ár til viö-
bótar.
Jarðvegsdýpi á þessu svæði er
um 10-11 metrar, og yrði þvi upp-
gröftur af þvi um 85 þús. rúm-
metrar ef beitt verður venjuleg-
um byggingaraðferðum. Bygg-
ung hefur hins vegar staðiö fyrir
umfangsmiklum rannsóknum á
þessu svæði, og telur sig nú búa
yfir þeirri þekkingu og tækni til
að hanna og byggja hús á súlum,
þannig aö uppgröftur yrði enginn.
Kás.
Stýrimanna-
skólanum
slitið
■ Stýrimannaskólanum i
Reykjavik var slitið i 90. sinn
föstudaginn 22. mai. Að þessu
sinni voru óvenju margir við-
staddir skólaslitin.
Alls voru i skólanum 150
nemendur, þegar flestir voru.
Af þeim voru 3 stúlkur. A Isa-
firði starfaði 1. stigs deild i
tengslum við Iðnskólann þar
og sóttu hana 8 nemendur.
Utan venjulegrar stundaskrár
voru haldin nokkur námskeið
og auk þess fengu nemendur
að fylgjast með aögerðum á
slysadeild. Þá fóru nemendur
2. og 3. stigs æfingaferðir með
varðskipum rikisins.
Prófi 1. stigs luku 56
nemendur, auk 6 á tsafirði.
Prófi 2. stigs luku 49 og 3 stigs
33.