Tíminn - 27.05.1981, Side 6
Miövikudagur 27. mai, 1981
landfari
varB ’er aB útgáfu nnta á verka, öirita. amlag lögum ;gri en ársins & veitt nn áriö “Þig Skattafrumvarpið samþykkt Frumvarp rikisstjórnarinnar Málift tafftist hins vegar um um tekjuskatt og eignarskatt nokkra daga I fjárhags- og vift- várft aft lögum í gær eftir aft 2. og skiptanefnd efri deildar og kom 3. umræfta fóru fram í efri deild þaft ekki á dagskrá fyrr en i gær, Alþingis. en þá fóru fram báftar siftari um- Frumvarpift var lagt fyrir þing ræftur um þaft. Þar sem frum- fyrir páska. Þaft var afgreitt úr varpift er nú orftift aft lögum ættu fjárhags- og viftskiptanefnd neftri starfsmenn skattstofanna aft geta deildar i siftustu viku og var búist farift aft reikna glaftnipginn fyrir vift aft hægt yrfti aft afgreifta þaft 1981. sem lög frá alþingi fyrir helgina. — Þig
• 7 1
■ Þetta er skólabókardæmi um fréttaflutning þann, sem hér er
gerð athugasemd við, en alls ekki neitt einsdæmi um fréttaskrif i
landinu um störf alþingis og iagasetningu.
ff
ff
Varð að lögum
■ Eftir að lóan og krian eru
komnar á sinn stað i vorið, fer
að koma hreyfing á alþingi, og
eftir að hafa legið yfir frum-
vörpum og lagakrókum allt
skammdegið, kemst skriður á
afgreiðslu mála. Þá mildu
vordaga, sem eftir eru af
þinginu, munu án efa nokkur
mál verða afgreidd, til sam-
þykktar eða synjunar, og i
fjölmiðlum er sagt frá þessu,
nær daglega.
Skriðan byrjaöi eiginlega 1.
maí, þegar alþingi samþykkti
njítt Utflutningsgjald, þá var
samþykkt breyting á lögum
um eiturefni og frumvarp um
breytingu á lögum um fisk-
vinnsluskóla.
Svona má lengi telja, og
þjóðin fylgist með löggjafan-
um, sem er i uppstreymi vors-
ins að reyna að koma einu og
öðru i verk.
Þetta er allt gott og blessað.
Og sjálfsagt er að fjölmiðlar
segi frá lagasetningu, sem
öðru er almannahagi varðar.
Hitt er svo annaö mál, er rétt
farið að i' öllum tilvikum?
Er enginn forseti á ís-
landi?
Það virðist vera megin-
regla, aö þegar alþingi hefur
samþykkt lög, eða breytingar
á lögum, þá sé hinni endan-
legu afgreiðslu málsins lokiö.
En svo er ekki. Forseti Islands
þarf að samþykkja lög þings-
ins, og taka þau ekki gildi fyrr
en forseti hefur afgreitt þau til
samþykktar eða synjunar.
Lög hafaekki verið látin taka
gildi fyrr á Islandi til þessa.
Mér hefur verið sagt, aö
fyrri forsetar hafi kynnt sér
efni laga, eftir að þau voru
samþykkt og það efa ég ekki
að nUverandi forseti gjöri
einnig. Þvi hygg ég að fjöl-
miðlar ættu að segja frá þvi
þegar lög hafa verið staðfest
af forseta, og skilgreina ná-
kvæmar afgreiðslur alþingis
og forseta.
Þessi Urklippa, sem hér
fylgir er gott dæmi um það
hvernig ekki á að segja frá
málum. . Starfsmenn skatt-
stofanna geta að vísu farið að
reikna glaðninginn fyrir 1981,
en að lögum verður hvorki eitt
né annað fyrr en forseti hefur
samþykkt, eða synjað. Frum-
varp rikisstjórnarinnar um
tekjuskatt og eignaskatt varö
þvi ekki að ,,lögum i gær”,
heldur verður það eftir nokkra
daga.
Mjög misjafnt er að vísu
hvernig blöö og aðrir fjölmiðl-
ar segja frá afgreiöslum al-
þingis, en ég hygg að það sé
nauðsynlegt að leyfa lögunum
aö fara alla leiðina, áöur en
fjölmiðlar fullyrða aö eitt og
annað sé oröið aö gildandi lög-
um.
Jónas Guðmundsson, rit-
höfundur
Yfirtroðslur þunga-
takmarkana ávegum
■ Samkvæmt venju á þessum
tima árs, hafa að undanförnu
birst i fjölmiölum tiðar fréttir
af takmörkunum öxulþunga
bifreiða á ýmsum þjóðvegum
landsins. Eru nefndar tak-
markanir ákveðnar sam-
kvæmt lögum, sem einnig
gera ráö fyrir fjárhagslegum
viðurlögum fyrir yfirtroðslur,
en þótt undarlegt megi telja
verður þess varla minnst, að
nokkurn tima hafi birst i fjöl-
miðlum frásögn um tiðni eða
hæð sekta i einstökum tilvik-
um eða i heild yfir árið.
Gerði ég i fyrra fyrirspurnir
i sima um ofangreint hjá
Vegagerð rikisins, samgöngu-
ráðuneyti, dómsmálaráöu-
neyti og rikisbókhaldi, en i
engri þessara stjórnardeilda
var nánari samantekt að fá
um fjölda kærumála, sektar-
úrskurða eða sektardóma né
um innheimtu, hvorki i hinum
einstöku umdæmum né á
landinu i heild, og var mér ný-
lega tjáð, að staða málsins
væri óbreytt á þessu ári.
Verður að telja ofangreint
bera nokkurn vott um and-
varaleysi og jafnvel kæruleysi
varðandi verndun hinna fjár-
freku vegamannvirkja, þar eð
vitað er, aö hin einstöku,
þyngstu ökutæki skemma um-
rædd mannvirki i margfeldni
miðað við sama þunga saman-
lagt i léttum ökutækjum, og
það er ekki neitt smámál ef
ökumenn bifreiöa komast upp
meö það að aka með t.d. 10-15
tonna óleyfilegan hlassþunga
langar leiðir um þjóðvegi
landsins án þess viðurlögum
sé beitt.
Hefi ég áður i blaðagreinum
vakið athygli á þvi, aö öðruvisi
væri á hliöstæöu máli haldið,
t.d. hjá frændum vorum i
Noregi, þar sem árlegar
skýrslur eru gerðar um vega-
sektir og fréttir um þær birtar
i fjölmiðlum.
Var t.d. frá þvi skýrt
snemma árs 1980, að ökumenn
i Noregi hefðu i 4374 skipti á
árinu 1979 verið sektaðir um
5,6 millj. nkr., meðalsekt
þannig 1280 n.kr., en greint
var frá dæmi um 28,650 n.kr.
sekt fyrir að aka einu sinni
með 6 tonna óleyíilegan þunga
yfir ákveðna brú i Osló. Slik
sekt (28,000) var einnig i janú-
ar s.l. lögð á vörubil i Vestur-
Agða-fylki i Noregi fyrir 13,9
tonna óleyfilegan hlassþunga
og slæmt ástand hjólbarða, en
vegasektir i nefndu fylki á ár-
inu 1980 voru sagðar hafa
numið samtals 300,000 n.kr.
Þá er i Norges Handels og
Sjöfartstidende hinn 7. þ.m.
skýrt frá þvi, að viö samíellt
40 klst. vegaeftirlit við Brenn-
haug i Gudbrandsdal hafi al-
veg nýlega 638 bilar verið
vegnir með þeim afleiðingum
eða árangri, að 30 urðu aö
greiða sektir fyrir yfirvigt
samtals 30,000 n.kr. En bent er
á, að vegna einhvers konar al-
mennrar verðstöðvunar i
Noregi hafi umrædd sekta-
ákvæði staöið óbreytt frá 1972,
og séu þvi oröin óeðlilega væg.
GuðjónF.Teitsson
Mfammi
fréttir
Starfsmönrium í húsgagnaiðnaði:
FÆXKAR UM NÆR
FJÓRDIING ll 5 ARUM
■ Starfsmönnum i húsgagnaiðn-
aði (og viðgerðum) fækkaði um
150 á aðeins 5 árum, eða úr 661 ár-
ið 1974 i 513 árið 1979 og margt
bendir til að þróunin sé áfram i
sömu átt, að þvi er fram kom hjá
Ólafi Rúnari Arnasyni, hús-
gagnasmiðam. i erindi á ráð-
stefnu SUF nýlega. Sagði hann
mörgum búa sá uggur i brjósti, að
þessi iðngrein liði undir lok innan
skamms.
Þegar litið er á hrapandi
markaðshlutdeild innlendu hús-
gagnaframleiðslunnar hér sýnist
uggur ólafs vissulega á rökum
reistur. Árið 1974 var innlend
framleiösla 90% af markaðinum,
70% árið 1977 og komin niður i
50% árið 1979. Þessa þróun sagði
hann enn halda áfram, þar sem
innflutningurinn hafi aukist um
47% árið 1980 miöað við sama
gengi, og enn um 22% fyrstu þrjá
mánuði ársins 1981.
Tíl samanburðar gat Ólafur
þess að hjá nágrannaþjóðunum á
Norðurlöndum halda innlendir
framleiðendur um 70% af sinum
húsgagnamarkaði hver um sig,
auk þess sem þar sé allmikill út-
flutningur húsgagna.
Innflutningur húsgagna og inn-
réttinga hefur aukist um 150% á
árunum 1977 til ársins 1980, eða úr
3milljörðum i 7,5 milljarða gkr. i
fyrra, i báðum tilfellum miðað við
cif verð á meðalgengi banda-
rikjadollara 1980 sem var 480 gkr.
Miðað við gengi dollarans nú
næmi innflutningurinn 1980 þvi
um 10 milljörðum gkr.
A milli áranna 1979 og 1980 jókst
innflutningur á rúmum 90%, á
stólum og sófasettum um rúm
61%, á borðum um 52% og á hill-
um og skápum um 42%.
— HEI
■ Atkvæðagreiðsla á Alþingi fyrr í vikunni.
Timamynd: Ella
Orkufrumvarpid samþykkt
óbreytt frá efri deild
■ Virkjanafrumvarp rikis-
stjórnarinnar var'samþykkt sem
lög frá efri deild Alþingis óbreytt
eins og þaö kom frá neðri deild.
Stjórnarandstæðingar endur-
fluttu nokkrar af þeim tillögum
sem þeir höfðu flutt i neöri deild,
en þær voru allar felldar.
Ein af þessum tillögum var
endurflutt af Eiði Guðnasyni, og
fjallaði um að ráðherra skuli
beita eignarnámsheimild vegna
fyrirhugaðrar Blönduvirkjunar,
takist ekki samkomulag viö land-
eigendur Tyrir 1. ágúst 1981. Til-
lagan var felld með atkvæðum
stjórnarsinna gegn atkvæðum
krata.
1 neðri deild, þar sem Arni
Gunnarsson flutti tillöguna, voru
það einnig aðeins Alþýðuflokks-
menn, ásamt Garðari Sigurðs-
syni, sem studdu tillöguna. Jón
Ingi Ingvarsson, varamaður
Framsóknarflokksins i Norður-
landi vestra sat hjá.
1 neöri deild var breytingatil-
laga um orkusölusamninga með
stóriðju sem staðsett yrði i
Reyðarfirði fyrir augum, felld,
Halldór Asgrimsson gerði grein
fyrir andstöðu sinni við tillöguna
meö þvi að visa til þess ákvæðis
virkjanafrumvarpsins að rikis-
stjórn sé gert að leggja fram i
haust greinargerð um orkunýt-
ingarkosti. I þvi sambandi sé i
undirbúningi kisilmálm verk-
smiðja á Reyðarfirði.
Halldór kvaðst lita svo á að
samkomulag væri um að vegna
fyrri á fanga Fljótsdalsvirkjunar
veröi gert ráð fyrir orkufrekum
iðnaði á Austurlandi. I svipaðan
streng tók Tómas Arnason i efri
deild.
— JSG.
Ríkið tekur þátt í
rekstri að Stóra Ármóti
■ Alþingi hefur samþykkt að
rikið taki þátt i rekstri nýrrar til-
raunastöðvar Búnaðarsambands
Suðurlands að Stóra Armóti i
Flóa. Búnaðarsambandið hefur
áður rekið tilraunastöð á leigu-
jörð að Laugardælum i Flóa, en
hyggst nú flytja starfsemi sina að
Stóra Armóti, sem er i eigu
Búnaðarsambandsins.
Garðar Sigurðsson lét þess get-
ið i umræðum um þetta mál á Al-
þingi að Búnaðarsambandiö hefði
leitað eftir kaupum á Laugardæl-
um, til áframhaldandi starfsemi
þar, en ekki fengið nema á „afar-
kjörum”. Þessu mótmælti Þórar-
inn Sigurjónsson, og sagði Kaup-
félag Arnesinga, sem á jörðina,
hafa boöið hana á sanngjörnu
verði.
Þórarinn sagði aðspurður að
samkvæmt mati hefðu Laugar-
dælir verið boðnir Búnaöarsam-
bandinu til kaups á árinu 1978 fyr-
ir 94 milljónir gkr. Hefði þá verið
undanskilið nokkuö land sem lægi
næst Selfossi. Oll jörðin hefði sið-
ar verið boöin fyrir 171 milljón
gkr. Þórarinn kvað þetta ekki
hafa verið hátt verð, þar sem
Laugardælir væru landstór jörð,
og að auki mikil hlunnindajörð.
Þórarinn sagði viö umræðu að
■ A siðasta starfsdegi Alþingis á
mánudag, var kosið i þrjár nefnd-
ir og stjórnir. Voru það milli-
þinganefnd til að kanna á hvern
hátt sé nauðsynlegt að efla land-
helgisgæsluna, stjórn Þróunar-
stofnunar Islands, og þingmanna-
nefnd er vinni að auknu samstarfi
milli tslands, Færeyja, og Græn-
lands, um sameiginleg hags,-
munamál. Þessir voru kosnir:
Milliþinganefnd:
Guömundur Bjarnason, alþm.,
Þröstur Sigtryggsson skiph.,
meö flutningnum að Stóra Armóti
væri tilraunastarfinu settar fast-
ari skorður. Mikilvægt væri að
bændur tækju virkan þátt i þess
konar starfsemi.
— JSG.
Garðar Sigurösson alþm., Matt-
hfas Bjarnason alþm., Valdimar
Indriðason, frkvstj., Benedikt
Gröndal alþm.
Þróunarsamvinnustofnun:
Jón Kjartansson forstj., ólafur
Þ. Þórðarson alþm., Baldur ósk-
arson fulltr., ólafur Björnsson
próf., Gunnar G. Schram próf.,
Björn Friöfinnsson fjárm.stj.
Þingmannanefnd:
Páll Pétursson, Stefán Jónsson,
Sverrir Hermannsson, Arni
Gunnarsson.
— JSG.
Þrjár nefndir