Tíminn - 27.05.1981, Qupperneq 12

Tíminn - 27.05.1981, Qupperneq 12
16 ZAGA áburöardreifarar • 400 kg. dreifarar • Lagbyggðir • Verð aðeins kr. 2.600,- • Fyrirliggjandi ÞÓRf ÁRMÚLA11 I l i I I Kápawgskaupstaðir ÍS Wi Frá skólaskrifstofu Kópavogs Fjölbrautanám í Kópavogi Skólaáriö 1981 til 82 veröa starfræktar eftirtaldar náms- brautir i Vighólaskóla og Þingholsskóla : 1. Fornám 2. Fjölmiölabraut 3. Grunnnám á iönsviöi 4. Heilsugæslubraut 5. tþróttabraut 6. Viöskiptabraut 7. Uppeldisbraut. Sérstök athygli skal vakin á nýjum brautum þaö er fjöl- miölabraut, iþróttabraut og grunnnám á iönsviöi. Umsóknir þurfa að berast ofangreindum skólum eöa Skólaskrifstofu Kópavogs Digranesvegi 12 i siöasta lagi 5. JÚNt N.K< Umsóknareyðubiöö og nánari upplýsingar um námiö fást i skólunum eöa á skólaskrifstofunni. Alriteða ljósrit af siðasta prófskirteini þarf aö fylgja meö umsókninni. Skólafulltrúinn i Kópavogi. Útboð Borgarneshreppur óskar eftir tilboðum i byggingu sökkla fyrir skóla i Borgarnesi. Útboðsgögn verða afhent frá og með mið- vikudeginum 27. mai á skrifstofu Borgar- neshrepps Borgarbraut 11 og Verkfræði- stofu Sigurðar Thoroddsen Berugötu 12, Borgarnesi. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Borgar- neshrepps þriðjudaginn 9. júni kl. 11. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN H.F. Ármúli 4, Reykjavik, simi 8-44-99 Bændur — Vinnuvélaeigendur Getum útvegað með stuttum fyrirvara góðar notaðar dráttarvélar á hagstæðu verði. Útvegum með stuttum fyrirvara alla varahluti i: Caterpillar, International, Clark Michigan o.fl. vinnuvélar. Bendum beltavélaeigendum á okkar hag- stæða verð á: Spyrnum, keðjum, rúllum og drifhjólum. TÆKJASALAN h.f. Skemmuvegi 22. simi 78210. Drengjanámskeið í knattspyrnu — á vegum knattspyrnudeildar Fram ■ Knattspyrnudeild FRAM mun i sumar gangast fyrir nokkrum námskeiðum i knattspyrnu fyrir drengi fædda á árunum 1969-1975, aö báöum árum meðtöldum, einsog félagið hefur gert undan- farin ár. Hvert námskeið mun ná yfir tveggja vikna timabil og er ætlunin, að á hverju námskeiði verði tveir hópar, annar með drengjum fæddum 1972, 1973, 1974 og 1975, og hinn með drengjum fæddum 1969, 1970 og 1971. 1 hvor- um hóp verða 24 drengir, og verð- ur þeim svo aftur skipt i smærri hópa við æfingar. Námskeiðin verða þannig upp- Meistara- mót í frjálsum ■Annar hluti tslandsmeistara- mótsins i frjálsiþróttum verður haldinn laugardaginn 30. mai næstkomandi. Keppt verður i 4x800 metra boðhlaupi, 3.000 metra hlaupi kvenna og 10 kiló- metra hlaupi karla. Keppt verður á gamla vellinum i Laugardal i Reykjavik, og hefst keppni kl. 16.00, með keppni i 4x800 m. Væntanlegir keppendur eru beðn- ir að mæta timanlega til skráningar. Framkvæmdaraðili mótsins er frjálsiþróttadeild tR. Keppti f tveimur mótum ■ Golfklúbbur Reykjavikur gekkst fyrir svokölluðu Videó- móti s.l. laugardag á golfvellin- um i Grafarholti. brátt fyrirað Þotukeppnin væri haldin um sama leyti mættu 48 keppendur til leiksins og þar á meðal Eirikur Jónsson landsliðs- maður i golfi. Kom Eirikur beint úr Þotu- keppninni og tók þátt i Videómót- inu og sigraði hann örugglega á 69 höggum nettó en leiknar voru 18 holur. Annar varð Halldór Ingvarsson á 70 höggum og þriðji Karl Ó. Karlsson á 73 höggum. röp — 'byggð, að eldri drengir verða frá 9-12 og þeir yngri frá 1-4. Þegar illa viðrar til knattspyrnuiðkana mun drengjunum verða haldið innandyra og verða þá sýndar knattspyrnumyndir, ýmsir þekktir knattspyrnumenn munu koma i heimsókn, bæði meistara- flokksleikmenn FRAM og jafnvel landsliðsmenn, sem leika með erlendum félagsliðum, og munu þeir ræða við drengina. Þá á knattspyrnudeild FRAM mynd- segulband og upptökutæki og er ætlunin að taka myndir af drengj- unum við æfingar og sýna þeim þær siðan strax að æfingunni lok- inni i litasjónvarpi i félagsheimil- inu. Þá munu allir geta reynt við knattþrautir KSt og unnið þar til brons- eða silfurmerkis. Ætlunin er að afhenda þeim merkin, sem til þeirra vinna i hálfleik i Evrópubikarleik FRAM i september. Á námskeiðunum verður einnig daglega keppt um titlana Vitakðngur og bráðabana- kóngur og veitt verða verðlaun i ■ íslenska landsliöið f knattspyrnu sem nú er statt i Bratislava í Tékkó- slóvakíu leikur í dag gegn Tékkum i undankeppni HM og hefst leikurinn kl. 15 að islenskum tima. Landsliðið var á æfingu i fyrradag daginn eftir að þeirkomutil Bratislava og í gær voru tvær æfingar og var önnur á vellinum sem leikurinn fer fram á í dag. Eftir þá æfingu valdi Guðni Kjartansson landsliðsþjálfari það lið sem á að hefja leikinn gegn Tékkum i dag lok hvers námskeiðs til hæfustu manna i þessum greinum. Einnig mun öllum drengjum verða af- hent viðurkenningarskjöl fyrir þátttökuna i námskeiðinu. Það skalskýrt tekið fram, að þátttaka i námskeiðum þessum er ekki bundin við að viðkomandi sé félagi i FRAM, heldur er drengj- um úr öllum félögum frjálst að taka þátt án þess að binda sig á nokkurn hátt hjá FRAM. Kennarar verða meistaraflokks- leikmaðurinn Agúst Hauksson og Guðmundur Ólafsson, en yfirum- sjón með námskeiðunum hefur Jóhannes Atlason. Fyrsta nám- skeiðið hefst mánudaginn 1. júni, en seinni námskeiðin hefjast 15. júni, 29. júni, 13. júli og 27. júli. Verð á hverju námskeiði er kr. 130.- og greiðist við innritun. Inn ritun fer fram i félagsheimili FRAM við Safamýri frá mánu- deginum 25. mai kl. 13-16 alla virka daga, og þá má einnig fá upplýsingar um námskeiðin i sima FRAM 34792. Byrjunarliðið er þannig skipað: Markvörður: Þorsteinn Bjarnason. Aðrir leikmenn: Þorgrimur Þráinsson Trausti Haraldsson Janus Guðlaugsson Sigurður Halfdórsson Atli Eðvaldsson Ásgeir Sigurvinsson Amór Guðjohnsen Pétur Pétursson Magnús Bergs Arni Sveinsson. Ásgeir Sigurvinsson verður fyrirliði landsliðsins og þeir sem hvila eru Bjarni Sigurðsson, Viðar Halldórsson, Dýri Guðmundsson, Sigurlás Þorleifs- son og Ómar Torfason. röp—. Leikið við Tékka ídag — fBratislava í undan- keppni HM ■ Þessi mynd var tekin i leik Fylkis og Skallagrims i 2. deildinni og I gær átti Fylkir aö leika viö lBt i bikarkeppninni en þeim leik var frestaö og var ekkert veriö aö hafa fyrir þvi aö láta of marga vita af þvi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.