Tíminn - 27.05.1981, Síða 15

Tíminn - 27.05.1981, Síða 15
Miðvikudagur 27. mal, 1981 krossgátan m 2 3 H ‘ J 8 q JV kf u /3 % 3581. Lárétt 1) Stræti. 6) Verkfæri. 8) Góð. 10) Slæ. 12) Keyr. 13) Oðlast. 14) Bók. 16) Sjö. 17) Matur. 19) Hestur. Lóðrétt 2) Timabil. 3) Nes. 4) Hár. 5) Anza.7) Litlir. 9) Hlass. 11) Vafi. 15) Hreinn. 16) Óasi. 18) Oddi. Ráðning á gátu No. 3580 Lárétt 1) Hangi. 6) Kær. 8) Rek. 10) Áta. 12) Af. 13) Al. 14) MIG. 16) Ali. 17) Ælt. 19) Æskan. Lóðrétt 2) Akk. 3) Næ. 4) Grá. 5) Gramt. 7) Valin. 9) Efi. 11) Tál. 15) Gæs. 16) Ata. 18) LK. bridge Nú hafa flestar þjóðir Evrópu, sem á atínað borð senda lið á Evrópumótið i bridge, valið landslið sin. Það vekur athygli að frændur okkar Danir, sem hafa teflt fram sama liðinu undanfarin 6—8 ár, hafa stokkað svolitið upp. Að visu eru ekki mörg ný andlit en það hafa orðið hræringar milli para. Nú spila þeir Schaltz og Möller saman. Werdelin spilar við Georg Norris og varaparið þetta árið er Auken og Lund. Við skulum kikja svolitið á Möller og Schalts þar sem þeir eru að verj- ast slemmu sem franski Olympiumeistarinn Chemla spil- ar, en spilið kom fyrir i tvimenn- ingskeppni nú i vor. Norður. S. G1072 H. D T. K8653 L. K85 Vestur. S. 86 H.973 T. A10974 L.1063 Suður. S. AKD93 H. AG86 T. G L. A74 Chemla spilaði 6 spaða i suður eftir að norður hafði sagt frá tigullit. Schaltz sat i vestur og reiknaði frekar með tigulkóng i norður eftir sagnir svo hann lok- aði augunum og spilaði út tigul- tiu. Chemla lét auðvitað litið úr blindum og eftir smá umhugsun setti Möller drottninguna, Schalttz til mikils léttis. Og Möll- er setti nú meiri pressu á sagn- hafa þegar hann skilaði litlu hjarta til baka. Til að vinna slemmuna hefði Chemla orðiö að hleypa á drottningu. En svona snemma i spilinu var það óráð- legt. Það var lika fullt af öörum möguleikum eftir svo sagnhafi stakk upp ás. En hvorki hjarta- kóngurinn né tigulásinn komu niður við trompanir og engin þvingunarstaða kom upp svo Chemla fór 1 niður. Austur. S. 54 H. K10542 T. D2 L. DG92

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.