Tíminn - 27.05.1981, Qupperneq 16
20
Miðvikudagur 27. mai, 1981
KENNARAR
í fræðsluumdæmi
Reykjaness
Komið hefur i ljós að fjármálaráðuneytið
og fræðsluskrifstofa Reykjaness hafa
itrekað reynt að skerða áunnin kjararétt-
indi kennara. Þeir kennarar sem telja ein-
hvern vafa á um réttan útreikning launa
sinna eru beðnir að hafa samband við
trúnaðarmenn félagsins eða skrifstofu
Kennarasambands íslands.
Sérstaklega eru þeir kennarar sem hafa
fengið kennslustyttingu vegna aldurs á
siðastliðnu kennsluári beðnir að láta vita
af sér.
Stjórn Kennarafélags Reykjaness.
Iðnskólinn í
Reykjavík
Innritun fer fram i Miðbæjarskólanum i
Reykjavik 1. og 2. júni kl. 9.00-18.00 og i
Iðnskólanum á Skólavörðuholti dagana 3.-
5. júni kl. 13.00-18.00.
Póstlagðar umsóknir sendist i siðasta lagi
5. júni. Umsóknum fylgi prófskirteini.
1. Samningsbundið iðnnám
Nemendur sýni námssamning
2. Verknámsdeildir.
I. og2. bekkur Bókiðnadeild Fra mhaldsdeildir Offsetiðnir Prentiðnir Bókband
Fataiðnadeild Hársnyrtideild Kjólasaumur Klæðaskurður Hárgreiðsla Hárskurður
Málmiðnadeild Bifvélavirkjun Bifreiðasmiði Rennismiði Vélvirkjun
Rafiðnadeild Rafvélavirkjun Rafvirkjun Útvarpsvirkjun Skrifvélavirkjun
Tréiðnadeild Húsasmiði Húsgagnasmiði 3. Tækniteiknun 4. Meistaranám byggingarmanna.
Húsasmiði, múrun og pipulögn.
5. Fornám
Endurtökupróf og námskeið til undir-
búnings þeim verða haldin i júni. Innritun
og upplýsingar i skrifstofu skólans.
t
Eiginmaður minn
Vilmundur Gislason.
frá Króki i Garöabæ
sem lést að Hrafnistu 22. mai verður jarðsunginn frá
Garðakirkju laugardaginn 30. mai kl. 14. Þeim sem vildu
minnast hins látna látið Hrafnistu njóta þess.
Þorbjörg Guðjónsdóttir.
Alúðar þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug við andlát
og jarðarför móður okkar og tendgamóður
Steinunnar Guðmundsdóttur
húsfreyju á Hala
Anna Þóra Steinþórsdóttir ólafur Guðjónsson
Torfi Steinþórsson Ingibjörg Sophaniasdóttir
og aörir vandamenn
dagbók
ferdalög
Útivista ferðir
Fimmtudagur 28.5.
Kl. 10:00 Hafnarfjall og nágr.,
steinaleit, m. Kristjáni M. Bald-
urssyni.
Kl. 13:00 AndakíUsteinaleit. Fritt
fyrir börn með fullorðnum.
Útivist.
Útivista rferðir
Sunnudagur 31. 5. Kl. 13:00
Botnssúlur eða Þingvellir, fritt
fyrir börn m. fullorðnum.
Farið frá B.S.Í. vestanverðu.
Norður-Noregur 19. júni, ódýr
vikuferð.
Grænland vikuferði júli og ágúst.
Arnarvatnsheiði á hestbaki,
veiði.
Fjöldi.sumarleyfisferða til Horn-
stranda og viöar.
Hvftasunna: Þórsmörk, Snæfells-
nes, HUsafell.
Upplýsingar og farseðlar á skrif-
st. Lækjargötu 6. s. 14606.
Útivist.
Miðvikudaginn 27. mai kl. 20
Heiðmörk (gróðursetning)
Fararstjóri: Sveinn Olafsson.
Fritt.
Fimmtudaginn 28. mai:
Kl. 09 BotnssUlur (1093 m)
Fararstjóri: Magnús Guðmunds-
son.
Verð kr. 70.-
Kl. 13 BUrfell i Þingvallasveit
(783 m)
Fararstjóri: Tryggvi Halldórs-
son.
Verð kr. 50-.
Farið fráUmferðamiðstöðinni
austanmegin.
Ath:. Helgarferð i Þórsmörk 29.
maí — 31. mai.
Skotlandsferð
■ Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins i Reykjavik ráðgerir ferð
til Skotlands 6-13. júli n.k.,nú er
hver siðastur að tilkynna þátt-
töku. Allar upplýsingar gefur
ferðaskrifstofan Úrval við Aust-
urvöll.
Kvenfélagið Fjallkonurnar:
Farið verður i ferðalag laugar-
daginn 30. mai. Þátttaka tilkynn-
ist fyrir þriðjudaginn 26. mai.
Upplýsingar gefur Agústa, simi
74897, Brynhildur, 73240 og Hildi-
gunnur, 73240.
■ Stjórn Sambands norðienskra
kvenna. Guðrún Ásgeirsdóttir,
Mælifelli formaður, Ása Helga-
dóttir, Sauðárkróki, gjaldkeri.
SKAGAFJÖRÐUR: Nýlega var
aðalfundur Sambands skag-
firskra kvenna haldinn i Argarði i
Lýtingsstaðahreppi. 53 fulltrúar
og formenn frá kvenfélögunum 14
i sýslunni sóttu fundinn, auk
gesta. Grafiksýningu, frá félag-
inu Islensk grafik hafði verið
komið upp i rúmgóðum húsa-
kynnum félagsheimilisins. Sýn-
ingin var komin frá Sambandi
A-Húnvetnskra kvenna, en hafði
sýnt hana á Húnavöku á Blöndu-
ósi.
Fundurinn hófst með hugvekju
sóknarprestsins á Mælifelli og
sungnir voru sálmar við undirleik
Helgu Erlendsdóttur i Laugar-
holti. Auk venjulegra aðalfundar-
starfa voru öldrunarmál i Skaga-
firði og ár fatlaðra einkum til um-
ræðu. Talaði Sæmundur Her-
mannss., sjúkrahúsráðsmaður,
fyrir hönd öldrunarnefndar hér-
aðsins og sýndi teikningar af
ibúðum fyrir aldraða og
hjúkrunarheimili, sem risa mun i
tengslum við sjúkrahúsið á næst-
Skagfirðingafélagið i Reykjavfk
verður með gestaboð fyrir eldri
Skagfirðinga i Reykjavik og ná-
grenni í Drangey félagsheimil-
inu Siðumúla 35 á uppstigninga-
dag fimmtudaginn 28. mai kl. 14.
Árdis Björnsdóttir, Vatnsleysu,
ritari, Ingibjörg Jóhannesdóttir,
Miðgrund, varaformaður.
unni. Gerð var samþ. um fjár-
framlag til heimilanna. Þá sýndi
Friðrik Ásmundsson Brekkan,
félagsmálastjóri, kvikmynd um
fötluð börn og sagði frá störfum
ALFA nefnda, en hann á sæti i
skagfirsku nefndinni. Þá voru or-
lofsmál rædd, ýmiss konar nám
skeið og all mörg önnur málefni
bar á góma og voru samþykktir
gerðar um sum þeirra.
Sólveig Arnórsdóttir i útvik,
sagði frá garðyrkjunámskeiði á
vegum FMK i Hveragerði, Unnur
Gröndal á Viðivöllum flutti þátt
um hina merkilegu hugsjóna og
félagsmálakonu Lilju Sigurðar-
dóttur frá Viðivöllum. Sambands-
fundarkonur skoðuðu nýja trefja-
plastsundlaug og heitan pott við
Argarð og hið veglega bókasafn
Lýtingsstaðahrepps þar á staðn-
um. Kvenfélagskonur þar i sveit-
inni báru fram veitingar af mikl-
um myndarskap, undir stjórn
varaformanns Kvenfélags Lýt-
ingsstaðahrepps, sem er Heið-
björt Jóhannesdóttir i Hamrahlið.
AS/Mælifelli—AM
Frú Hulda Stefánsdóttir fyrrver-
andi skólastj. ávarpar gesti. Guð-
rún Snæbjörnsdóttir syngur, ög-
mundur Helgason segir fréttir úr
Skagafiröi.
Þeir sem þess óska verða sóttir.
Bílasimi 85540. Þess er vænst að
Aðalfundur Sambands
skagfirskra kvenna
skemmtanir
apótek
Kvöld, nætur og helgidaga varsla
apoteka i Reykjavik vikuna 22. til
28. mai er i Borgar Apoteki.
Einnig er Reykjavikur Apotek
opiðtil kl. 22.00 öll kvöld vikunnar
nema sunnudagskvöld.
Halnarfjöröur: Hafnfjarðar apótek
og Norðurbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag kl.10-13 og
sunnudag kl.10-12. Upplýsingar í sim-
svara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek opin virka daga á opn-
unartíma búða. Apótekin skiptast á
sina vikuna hvort að sinna kvöld-, næt-
ur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið i því apóteki sem sér um þessa
vörslu, til k1.19 og frá 21-22. Á helgi-
dögum er opið f rá kl.11-12, 15-16 og 20 -
21. A öðrum timum er lyf jafræðingur
á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga
kl. 9 -19, almenna fridaga kl. 13-15,
laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu
milli kl.12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabílI sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaöur: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill í
sima 3333 og í simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222.
Grindavik: Sjúkrabillog lögregla simi
8444 og Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra-
bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið
simi 1955.
iSelfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282.
Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill
1400. Slökkvilið 1222.
Seyöisf jöröur: Lögregla og sjúkrabill
2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill
6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll
61123 á vinnustað, heima 61442.
olafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabili
62222. Slökkvilið 62115.
Sigluljörður: Lögregla og sjúkrabíll
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi-
lið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
isafjörður: Lögregla og sjúkrabill
4222 Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166
og 2266. Slökkvilið 2222.
heilsugæsla
Slysavaröstofan i Borgarspitalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspita lans alla virka daga kl. 20-
21 og á laugardögum frá kl.14-16. sími
29000. Göngudeild er lokuðá helgidög-
um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt
að ná sa'mbandi við lækni i sima
Læknafélags Reykjavíkur 11510, en
þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt í sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i simsvara
13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islandser I
Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum kl.17-18.
ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó-
næmisskirteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í
Viðidal. Sími 76620. Opið er milli k1.14-
18 virka daga.
heimsóknartfmi
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k 1.19 til kl.19.30.
Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og
kl.19.30 til kl.20.
Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til
k1.16 og kl.19 til 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög-
um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og
kl.18.30 til k1.19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17
og kl.19 til k 1.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl.16 til kl.19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl.14 til k1.19.30
Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl.ló og
kl.18.30 til k1.19.30
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl.15.30 til kl.16.30
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30
Flókadeikt: Alla daga kl.15.30 til kl.17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15
til kl.17 á helgidögum.
Vifi Isstaðir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga
frá kl.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til
kl .20
SjúkrahúsiðAkureyri: Alladaga kl.15-
16 og k1.19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl.15-16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30-16 og 19.-19.30.
bókasöfn
AÐALSAFN— utlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, simi 27155
opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21.
laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1.
mai-1. sept.
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27
Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18.