Tíminn - 27.05.1981, Side 17
Miðvikudagur 27. mal, 1981
DENNI
DÆMALAUSI
Mikifi er gott afi ég skuli ekki
vera kartafla, svo ejiki þurfi afi
gera úr mér kartöflumús.
sem flestirsjái sér fært aö þiggja
boðið.
Bústaðarsókn:
Félagsstarf aldraðra i sókninni
efnir til handavinnusyningar og
kaffisölu i Safnaðarheimili BU-
staðarsóknar á uppstigningardag
kl. 3 að lokinni messu, einnig
verða munir sem kvenfélagskon-
ur hafa unnið á námskeiöum i
vetur.
Tekið verður á móti sýningar-
munum eftir kl. 2 i dag miöviku-
dag i Safnaðarheimilinu.
ýmislegt
Gjöf til Hjartaverndar
Hjartavernd hefur verið afhent
gjöf frá Liftryggingarmiðstööinni
h.f. aö upphæð 10.000 krónur.
Gjöfin er gefin i tilefni af 10 ára
starfsafmælis fyrirtækisins.
Fjölvi gefur út
,/Lifað með Lennon"
■ „Lifað meö Lennon” heitir bók,
sem Fjölvi hefur gefið út og f jall-
ar um tónlistarmanninn John
Lennon. Höfundur bókarinnar er
Cynthia Lennon, fyrri eiginkona
Johns.
1 bókinni rekur Cynthia kynni
sin af John og hjónaband þeirra,
og fjallar um uppgangsár Bitl-
anna. Bókin er 256 blaðsiöur að
stærð, og I henni er mikill fjöldi
mynda og teikningar eftir höf-
undinn.
Þýöandi er Steinunn Þorvalds-
dóttir.
Hiaut ANGLIU styrkinn
■ Fyrr á þessu ári auglýsti
ANGLIA eftir umsóknum um
styrk til námsdvalar i Englandi
úr Menningarsjóði félagsins, og
hefur honum verið úthlutaö.
Styrkinn hlaut að þessu sinni
Kristín Þórarinsdóttir nemandi I
hjúkrunarfræði við Háskóla
Islands.
■ Gefin hafa verib út tvö stór
veggspjöld (plaköt) með mynd-
um af islenska hestinum. Þetta
eru stækkaðar litljósmyndir, ann-
arsvegar af meri á stökki ásamt
afkvæmi sinu, hinsvegar af ungu
fólki á tölthestum. útgefendur
eru timaritin Eiðfaxi, sem er sér-
rit um hesta og hestamennsku og
Iceland Review, sem gefið er út á
ensku.
Myndirnar á veggspjöldunum
eru báöar teknar af hinum kunna
hestaljósmyndara Sigurgeiri Sig-
urjónssyni. Spjöldin eru i stærð-
inni A-1 (69,4 x 84.1 cm). Þau eru
litgreind og prentuð i Kassagerð
Reykjavikur i nýjum og full-
komnum prentvélum, sem
fryggja full gæði tilmynda.
Myndirnar á spjöldunum heita
„Frelsi” og „A tölti” (A ensku
hafa þær verið skirðar „Running
frée” og „Moments of leisure in
the Idelandcic sountryside”)
Veggspjöldin fást i helstu bóka
og ritfangaverslunum. Þau kosta
kr. 21.00 hvert. Um dreifingu sér
Iceland Review.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 97 —25.mai 1981 kl. 12.00
01 — Bandarikjadollar......................
02 — Sterlingspund.........................
03 — Kanadadollar........................
04 — Dönsk króna...........................
05 — Norsk króna...........................
06 — Sænskkróna............................
07 — Finnskt mark..........................
08—Franskur franki ........................
09 — Belgiskur franki......................
10 — Svissneskur franki ..................
11 — Hollensk f lorina....................
12 — Vestur-þýzkt mark. ..................
13 — Itölsk lira..........................
14 — Austurrískur sch.....................
15 — Portug. Escudo.......................
16 — Spánskur peseti......................
17 — Japansktyen..........................
18 —írsktpund.............................
20 — SDR. (Sérstök
dráttarréttindi 30/04...................
kaup sala
6.860 6.878
14.246 14.284
5.721 5.736
0.9443 0.9467
1.2014 1.2046
1.3932 1.3969
1.5828 1.5879
1.2383 1.2415
0.1824 0.1829
3.3228 3.3316
2.6784 2.6854
2.9652 2.9730
0.00598 0.00599
0.4201 0.4212
0.1144 0.1147
0.0748 0.0750
0.03085 0.03093
10.854 10.882
8.0492 8.0703
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar-
fjörður, sími 51336, Akureyri simi
11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna-
eyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa-
vogur og Hafnarf jörður, sími 25520,
Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar
simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla-
vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest-
mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n-
arf jörður simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn-
ist I 05.
Bilanavakt borgarastofnana : Simi
27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög-
um er svarað allan sólarhringinn.
Tekíð er viðtilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Opnunartími að sumarlagi:
Júní: AAánud.-föstud. kl. 13-19
Júli: Lokað vegna sumarleyfa
Ágúst: Mánud.-föstud. kl. 13-19
SÉRÚTLAN — afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29a bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27,
simi 36814
Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21
Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1.
maí-1. sept.
BóKIN HEIM — Sólheimum 27, simi
83780 Heimsendingarþjónusta á
prentuðum bókum við f atlaða og aldr-
aða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu
16, simi 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirk ju,
simi 36270
Opið mánud.-föstud. kl.9-21. Laugard.
13-16. Lokaðá laugard. 1. maí-1. sept.
BÓKABILAR — Bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Hljdðbókasafn — Hólmgarði 34 simi
86922. Hljóðbókaþjónusta við sjón-
skerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16.
sundstadir
Reykjavik: Sundhöllia Laugardals-
laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru
opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó
lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga
k 1.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30.
Kvennatimar i Sundhöllinni á f immtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug.
Opnunartíma skipt milli kvenna og
karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima
15004, í Laugardalslaug i sima 34039.
Kópavogur Sundlaugin er opin virka
daga kl.7-9og 14.30 tiI 20, á laugardög-
um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13.
Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun.
Kvennatimar þriðjud. og miðvikud.
Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á
virkumdögum 7-8.30 og k 1.17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum
9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er
opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og
kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19-
21. Laugardaga opið kl. 14-17.30 sunnu-
daga kl.10-12.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
Kl. 8.30 Kl.10.00
— 11.30 13.00
— 14.30 16.00
— 17.30 19.00
I april og október verða kvöldferðir á
sunnudögum.— I mai, júni og septem-
ber verða kvöldferðir á föstudögum
og sunnudögum. — I júlí og ágúst
verða kvöldferðir alla daga, nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30
og frá Reykjavik kl.22.00
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif-
stofan Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i
Rvík simi 16420.
21
hljóðvarp sjónvarp
„Dallas” kl. 21.25 íkvöld
Löðrið vellur áfram
■ Fjórði þáttur framhaldsmyndaflokksins „Dallas” er á dag-
skrá sjónvarpsins kl. 21.25 i kvöld. Er það hald margra sem
fylgst hafa meö fyrstu þremur þáttunum, að Pam, kona Bobbys,
hafi staðið sig vel i baráttu sinni við J.R. Ewing, hinn harö-
sviraða mág sinn, en þó segja þeir sem til þekkja aö bellibrögö
hans eigi eftir að versna til muna, og að Pam hafi aðeins fengið
nasaþefinn af óþokkaskap mágs sins.
„Varúð á vinnustað”
Strax að loknum Dallasþættinum verður sýndur annar þáttur
bresku fræösluþáttanna „Varúð á vinnustað” og fjallar þessi
þáttur um verndun öndunarfæra, en fyrsti þátturinn fjallaði um
verndun heyrnar á háværum vinnustöðum.
—AB
útvarp
Miðvikudagur
27. mai
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Forustugr. dagbl.
(útdr.). Dagskrá. Morgun-
orfi. Hermann Þorsteinsson
talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Ólöf Jónsdóttir les sögu
sina, „Rósa og tviburarn-
ir”.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjón Guðmundur
Hallvarðsson.
10.45 Kirkjutónlist Nicolas
Kynaston leikur orgelverk
eftir Bach á Rieger-orgeliö i
dómkirkjunni i Clifton. a.
Tokkata og fúga i F-dúr. b.
Fúga i G-dúr. c. Prelúdia og
fúga i h-moll.
11.15 Trjárækt og mannvirki
utan þéttbýlis Reynir
Vilhjálmsson garðarkitekt
talar. (Aður útv. i maí 1973)
11.30 Vinsæl lög og þættir úr
sigildum tónverkum Ýmsir
flytjendur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Mifi-
vikudagssyrpa — Svavar
Gests.
15.20 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Sifidegistónleikar Fil-
harmónlusveit Lundúna
leikur „Froissart”, forleik
eftir Edward Elgar, Sir
Adrian Boult stj. /
Filharmónfuhljómsveitin
leikur Sinfóniu nr. 1 i d-moll
op. 13 eftir Sergej
Rakhmaninoff, Eugene
Ormandy stj.
17.20 Sagan: „Kolskeggur”
eftir Walter Farley Guðni
Kolbeinsson les þýðingu
Ingólfs Arnasonar (7).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Um sjóngalla og gler-
augu Guömundur Björnsson
augnlæknir flytur erindi.
(Aður útv. i febr. 1972).
20.20 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guðni Rúnar Agnarsson.
21.00 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan:
„Ræstingasveitin" eftir
Inger Alfvén Jakob S. Jóns-
son les þýðingu sina (2).
22>00 Hljómsveit Victors
Silvesters leikur lög eftir
Richard Rodgers.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orfi kvöldsins
22.35 Krabbameinsfélag Is-
lands 30 ára Sigmar B.
Hauksson stjórnar umræöu-
þætti. Þátttakendur: Tómas
Arr.i Jónasson yfirlæknir,
varaformaður Krabba-
meinsfélags tslands,
Siguröur Björnsson læknir,
ritari félagsins, Guðmundur
Jóhannesson yfirlæknir
leitarstöðvar Krabbameins-
félagsins, og Gunnlaugur
Geirsson yfirlæknir frumu-
rannsóknastofu félagsins.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Miðvikudagur
27. mai
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.45 Nýjasta tækni og vísindi
Umsjónarmaður Siguröur
H. Richt.er
21.25 Dallas Bandariskur
myndaflokkur. Fjórði þátt-
ur. Þýöandi Kristmann
Eiðsson.
22.20 Varúfi á vinnustaðBresk
fræöslumynd um verndun
öndunarfæra. Þýöandi Bogi
Arnar Finnbogason.
22.30 Dagskrárlok