Tíminn - 15.07.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.07.1981, Blaðsíða 15
Miövikudagur 15. júii 1981 19 bridgej lyndasögui Eftir tapiö gegn Dönum á Norö- urlandamóti yngri spilara voru tslendingar A liöi Norömanna auöveld bráö og leikurinn tapaö- ist 20-2. I þessu spili fengu íslend- ingar þó slemmusveiflu vegna betra sagnkerfis og sveiflan varð aö lokum enn stærri. Norður. S. A986 H. AKD7 V/NS T. . G L. A1075 Vestur. S. K7432 H. — T. D82 L. G8643 Austur. S. 10 H. G932 T. K107543 L. 92 Suður. S. DG5 H. 108654 T. A96 L. KD í lokaöa salnum sátu Skiíli og ÞorlákuríNS og Eide og Tislevoll i AV. Vestur. Norður Austur. Suður. pass 2 tigl. dobl 4 hj. pass 5lauf pass 5 tigl. pass 6lauf pass 6 hj. Slemma vannst auðveldlega þrátt fyrir 4-0 hjartalegu þvi spaðakóngur lá rétt. Viö hitt boröið sátuSchjeldrupsen og Hel- ness I NS og Sævar og Guðmund- ur f AV. Vestur. Noröur Austur. Suður. pass llauf 2tiglar dobl pass 3tíglarpass 3hjörtu pass 3 spað pass 3gröid. Þetta eru kannski hálf kauða- legar sagnir en skýringin á þeim er sii að 2 ti'glar hjá Sævari lofaði a.m.k. 9 spilum í tigli og hjarta. NStýnduþvi'hjartalitnum. Tilað bæta gráu ofan á svart mislas Helness siðan spiliö gjörsamlega iUrspilinu: i stað þess að svina spaða uppá 9. slaginn reyndi hann að endspila Sævar. En þá var vörnin löngu bUin að fria tigulinn og spilið endaði 1 niður. 17 impar til Islands.. NUERU GÓÐRAÐ ODYR! Þér er boóió aó hafa samband vió verkfræói- og tæknimenntaóa ráógjafa Tæknimióstöóvar- innar ef þú vilt þiggja góö ráö i sambandi vió eftirfarandi: Stjórnlokar (loftogvökvi) Eitt samtal viö ráögjafa okkar, án skuldbindingar, getur sparaö þór stórfé hvort sem um er aö rgeóa vangaveltur um nýkaup eöa vandamál vió endurnýjun c ' viögeró á þvi sem fyrir er. t <■ ■BBaoan inMii VERSLUN - RAÐGJÖF-VIOGERÐARÞJÓNUSTA IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF Smiðjuveg66. 200 Kópavogi S:(91 (-76600 Á vegi án gangstéttar gengur fólk vinstra megin -ÁMÓTI AKANDI UMFERÐ ÉUMFERÐAR 8? ? Á hinum ókann~ aða hluta Mongó, eru risastór undarleg kvikindi, eins og lifandi eyjar i sjónum! Við höfum i'—' kannski vanmetið greind þeirra. með morgunkaffinu — Allt i lagi... ég skil fyrr en skellur i tönnum.... borðinu — á öllum finu veitinga- búsunum i bænum. — Nú hinn vasann. — Var ég ekki búinn aö banna þér þetta....? inn I klefann meö lappirnar, þær eru lika dæmdar.... — Ef læknirinn talar éitthvað viö þig, viltu þá spyrja hann ráða vegna bólanna á Tinu litlu og hvort hann geti ráðlagt mér eitt- hvaö viö höfuðverkjarköstunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.