Tíminn - 15.07.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 15.07.1981, Blaðsíða 17
Mi&vikudagur 15. júli 1981 DENNI DÆMALAUSI Attu virkilega víö, aö þú hafir borgað aukalega fyrir aö fá dúkku, sem gerir þetta? Sparf, konsertmeistari, Forleik, prelúdiu og fúgu yfir BACH eftir Þórarinn Jónsson 24. febr. 1982 flytur Fílharm- ónluhljómsveitin hljómsveitar- verkiö Leiöslu eftir Jón Nordal undir stjórn Karsten Andersens. Verkiö veröur endurflutt 25. og 27. febr. 3. mars flytur Fllharmóniu- hljómsveitin Fiölukonsert eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Ein- leikari veröur Hannes Segerstam og stjórnandi Leif Segerstam. 6. april leikur Hans Fagius á nýja orgeliö i Tónleikahúsinu Inngang og passacagliu eftir Pál tsólfsson. 23. júni 1982 stjórnar Páll P. Pálsson Fllharmóniuhljómsveit- inni. Einleikari veröur Manúela Wiesler og leikur hún m.a. flautu- konsertinn Evridis eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Ennfremur kemur út bæklingur um islenskt tónlistarlif, höfunda og flytjendur á vegum Tónleika- hússins. Höfundur hans er Göran Bergendal, þekktur tónvisinda- maöur og skipuleggjandi. A undanförnum árum hefur Filharmóníuhljómsveitin I Stokk- hólmi kynnt eitt Noröurlandnna á hverju starfsári. Forstjóri Tón- leikahússins og Filharmóniu- hljómsveitarinnar er Bengt Olaf Engström. bókafréttir Bók um Kóngsins Kaup- mannahöfn Fjölvaútgáfan leggur út á nýja braut, útgáfu leiðsögurita fyrir feröamenn, sem veröa skreytt fjölda litmynda. Fyrsta bókin i flokknum er um Kaupmanna- höfn, borgina við sundiö, sem var höfuöborg Islendinga i 500 ár og er enn fjölsóttari viökomustaöur islettskra feröamanna. Bókin er nú gefin út meö tilliti til þess aö hópferöum íslendinga til Hafnar hefur nú fjölgaö. Leiðsögumaöur og höfundur þessarar ' bókar er Jdnas Kristjánsson ritstjóri Dagblaös- ins, en hann er af árlegum ferö- um þaulkunnugur Kaupmanna- höfn og dvaldist þar sérstaklega i mánaöartíma I vor til aö vinna viö bókina. Kona hans Kristln Halldórsdóttir fylgdi honum I „rannsóknarferðinni” og tók hinn mikla fjölda litmynda sem prýöa bókina. Jóhannes Reykdal vann tvö borgarkort, sem birtast I bók- inni. Leiösögurit þetta er meö alveg nýju sniöi, þar sem lögö er áhersla á aö þjóna feröamann- inum og vera honum til ráöu- neytis um sitthvaö, feröamáta, hótel, veitingahús. Aöalkaflarnir eru leiösögu- kaflarnir. Fyrst er fariö um hiö danska sögusviö.Fariö eftir vissri rútu og skoöaö allt þaö merki- legasta TIvoli, Krisjánsborg, Rósinborg, Amalluborg, Kaup- höllin, Sivalaturn og ótal aörar markveröar byggingar. Þá er farið I búöir og skoöunarferö um Strikiö. Hinn leiösögukaflinn er göngu- ferö um Islendingaslóöir, Hús Jóns Sigurössonar, hibýli Jónasar Hallgrimssonar og stiginn þar sem hann fótbrotnaöi, hvar Baldvin Einarsson bjó, Arnasafn, Brimarhólmur, Kansellliö, Garöur og ótal fleiri staöir. Kóngsins Kaupmannahöfn er i vasabroti, 96 bls. Setning Texti h.f. Litgreining og prentun hjá Hilmi h.f. bókband Arnarfelli. söfn Arbæjarsafn er opið samkvæmt um- tali til 1. júni simi 84412 kl.9-10 alla virka daga. Frá 1. júní-1. september frá kl. 13-18, nema mánudaga. Kjarvaisstaðir sýning á verkum Jó- hannesar Kjarval alla daga frá kl.14 til 22. Aðgangur og sýningarskrá ó- keypis. Kaffistofa opin kl.14-19. Stofnun Arna Magnússonar Handritasýning i Arnagarði opin frá júni-september á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl.2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning nr. 126 — 08. júli 1981 kl. 12.00 04- 06- 11- 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 07/07 kaup sala 7.445 7.465 14.075 14.113 6.186 6.203 0.9652 0.9678 1.2205 1.2238 1.4302 1.4341 1.6395 1.6439 1.2809 1.2843 0.1846 0.1851 3.5347 3.5442 2.7164 2.7237 3.0215 3.0296 0.00608 0.00609 0.4301 0.4313 0.1152 0.1155 0.0758 0.0760 0.03250 0.03259 .11.048 11.078 8.4482 8.4710 SÉRUTLAN — afgreiösla i Þingholts- stræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814 Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21 Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BOSTADASAFN — Bústaðakirk ju, simi 36270 Opið mánud.-föstud. kl. 9.-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. BÓKABILAR — Bækistöö i Bústaða- safni, sími 36270 Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Hljóðbókasafn—Hólmgarði 34'simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjón skerta. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjöröur Sundhöllin er opin á virkum dögum 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19- 21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu- daga kl.10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga fra kl. 7:20 til 20:30. Laugardaga kl. 7:20 til 17:30 og sunnu- Jaga kl. 8 til 13:30. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla- vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn- ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. sófn Arbæjarsafn: Árbæjarsáfn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no. 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30-16. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavík Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, júní og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvíksími 16050. Simsvari i Rvík simi 16420. ^21 m^^mwmmmmmmmmmmmmm^mm „Litlu fiskarnir’” Hjalti Rögnvaldsson byrjar nýja sögu ■ Eftir föstu liöina I morgun- útvarpinu, eins og fréttir veðurfregnir, morgunorð, „Geröu” o.fl. fáum viö aö heyra nýja þýöingu á Grimmsævintýrum og si&an Straussvalsa til hádegis. Þorsteinn ó. Thorarensen les úr þýðingum slnum á Grimmsævintýrum klukkan 11.15. Ævintýriö heitir „Flinku bræðurnir fjórir”.Ekki minnist ég þess, aö hafa séð þetta ævintýri á prenti, svo þarna bætist nýtt Grimms- ævintýri i safn þeirra, sem Is- lensk börn — og fullorönir — hafa glaöst viö um langt ára- bil. Willy Boskovsky muna sjön- varpsáhorfendur áreiðanlega eftir frá áramötatónleikum, frá Vinarborg sem i mörg ár hafa létt skap okkar i svart- asta skammdeginu. Boskovsky stjórnaöi þeim glæsilegu tönleikum meðan hann hafði heilsu til, og greip oft til fiölunnar sinnar og lék með hljómsveitinni iðandi af fjöri, svo hann nærri dansaði á hljdm sveitarpallinum. Strausshljómsveitini Vinar- borg leikur nú kl. 11.30 valsa og polka eftir Strauss-feðga og Willy Boskovsky stjórnar. Það verður áreiðanlega létt og leikandi músik sem kemur öll- um i sólskinsskap, hvaö sem veðrinu liður. útvarp Miðvikudagur 15. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Jóhannes Tómasson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Geröa” eftir W.B. Van de Hulst, Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Gunnars Sigurjónssonar (18). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónledkar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjónarmaður: Guðmundur Hallvarösson. I þættinum er rættviö Emeliu Martinsdóttur efnaverk- fræðing um meöferö og frá- gang á grásleppuhrognum. 10.45 Kirkjutónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart Noel Rawsthorne leikur Fantasiu I f-moll (K 608) á orgel Dómkirkjunnar i Liverpool/Celestina Casapietra, Anneliese Bur- meister, Peter Schreier og Hermann Christian Polster syngja með kór og hljóm- sveit Utvarpssins i Leipzig „Missa brevis” I C-dUr (K 259), Herbert Kegel stj. 11.15 Flinku bræ&urnir fjórir Þorsteinn Ó. Thorarensen les Ur þýöingum sinum á Grimmsævintýrum. 11.30 Morguntónleikar Strausshljómsveitin i Vin- arborg leikur valsa og polka eftir Straussfeðga, Willi Boskovsky o.fl. stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.10 Mi&degissagan: t dag byrjar Hjalti Rögnvalds son leikari lestur á nýrri sögu klukkan 17.20. Hún heitir „Litlu fiskarnir” eftir Erik Christian Haugaard. Sigriður Thorlacius hefur þýtt söguna, og eru þaö ákveöin meðmæli með sögunni, þvi að Sigriður hefur áður valið og þýtt á- gætar sögur til Utvarpslesturs. A kvöldvökunni kl. 20.00 syngur Ragnheiður Guð- mundsdóttir lög eftir Björgvin Guðmundsson við undirleik Guömundar Jónssonar. Sr. Garðar Svavarsson flytur frá- söguþátt sem hann nefnir ^umarsveit bernsku minnar”. Þetta er annar minninga- þáttur hans frá þeim sumrum, sem hann dvaldi i Flóanum. Kvöldvökunni lýkur með þvi, að Úlfar Þorsteinsson les ljóð eftir Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum. A eftir iþróttaþætti Her- manns Gunnarssonar kemur útvarpssagan „Maður og kona”, sem lesin er af Bryn- jólfi Jóhan-nessyni. Sföan syngur Julie Andrews lög úr kvikmyndum i stundarfjórð- ung fram að veðurfregnum. „Miðnæturhraðlestin” er svo á dagskrá kl. 22.35 -og rús- inan i' pylsuendanum er svo fimmti þáttur Þorgeirs Ast- valdssonar um Bitlana, „Fjórir piltar frá Liverpool”. —BSt „Praxis” eftir Fay Weldon Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sina (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Paul Tortelier og Sinfóniuhljóm- sveitin i' Bournemouth leika Sellókonsert ef.tir William Walton, Paavo Berglund stj./Sinfónia nr. 3 i Es-dúr op. 97, „Rinarhljómkvið- an”, eftir Robert Schu- mann. Filharmóniuhljóm- sveitin i Vin leikur, Georg Solti stj. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” eftir Erik Christian Haugaard Hjalti Rögn- valdsson les þýðingu Sigriö- ar Thorlacius (1). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvakaa. Einsöngur Ragnheiöur Guðmundsdótt- ir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson, Guömundur Jónsson leikur með á pianó. b. Sumarsveit bernsku minnar Séra Garðar Svavarsson flytur annan hluta minninga sinna frá þeim árum er hann dvaldi i Flóanum. c. „ó, lindin min giaöa” Úlfar Þorsteinsson les ljóð eftir ólöfu Sigurðar- dóttur frá Hlöðum. 21.10 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 21.30 Útvarpssagan: „Maöur og kona” eftir Jón Thorodd- senBrynjólfur Jóhannesson leikari les (6). 22.00 Julie Andrews syngur lög Ur kvikmyndum 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Miönæturhraölestin” eftir Biliy Hayes og William Hoffer Kristján Viggósson les þýðingu sina (8). 23.00 Fjórir piltar frá Liver- pool Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bltlanna — „The Beatles”, fimmti þáttur. (Endurtekið frá fyrra ári). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.