Tíminn - 15.09.1981, Qupperneq 2
Þriðjudagur 15. september 1981
. :
. ; ■
i' ^ % --v
l i n i \ l; n
\±?i
i - m n11
■ Lögregluf oringi,
sem kennir við
Metropolitan lög
regluskólann i
Hendon í Englandi,
hefur att í erfiðum
málarekstri allt sl.
ar. Susan Jarvis, 19
ara lögreglunemi,
kærði foringjann,
Davið Henley, 38
ara, kvæntan og
tveggja barna föð
ur. Kæran hljoðaði a
þa leið, að hann
hefði ávitað hana
fyrir eitthvert sma
ræði, og skipað
henni síðan að fara
inn i smaherbergi
inn af skrifstofunni
og sagt henni að
beygja sig. Þa kippti
hann upp pilsinu
hennar og niður
buxunum og skellti
tvisvar fast a beran
bossann a henni.
— Þetta er ekki
satt, sagði David
fyrir réttinum.
Stulkan skrokvar
þessu upp.
Kviðdomurinn sat
og ræddi malið i þrja
klukkutíma, en kom
sér síðan saman um
að Henley lögreglu-
foringi væri sak-
laus.
Stúlkan var ekki
viðstödd domsupp-
kvaðninguna og
moðir hennar sagði,
þegar blaðamenn
reyndu að na tali af
henni, að hún væri
ekki heima. Hún
væri alveg eyðilögð
yfir þessum úr-
skurði, þvi að hún
hefði ekki verið að
skrökva. Bot i máli
væri þó að Susan
heldi starfi sínu i
logreglunni, svo að
þar með væri henni
sýnt traust.
Lögregluforinginn
var aftur a moti
hress yfir malalok
um, en hann sagði
að þetta hefði verið
12 myndir af Traci!
■Traci Dixon er 22 ára
iþróttastúlka frá Vorks-
hire i Englandi. Hún er
spretthlaupari, svo aö
þaö getur veriö erfitt aö
elta hana uppi, þótt ein-
hver hafi áhuga. Þessi
mynd af Traci veröur á
blaöi ágústmánaöar á
næsta árs dagatali, sem
gefið er út af vinfyrirtæki
I Bretlandi. A dagatalinu
veröa 12 myndir af Traci,
ein fyrir hvern mánuö, og
fyrirtækið bindur miklar
vonir viö aö almanakiö
veröi stór auglýsing, þvf
aö allir vilji hafa Traci
upp á vegg hjá sér. En
dagatalið auglýsa þeir nú
meö ágústmynd*nni.
miKÍIi leiðindatimi
fyrir sig og fjöl-
skyldu sína Reynd-
ar væri reynslutími
sinn ekki enn á enda,
því að enn væri hon-
um vikið f ra kennslu
við lögregluskólann,
og hann vissi ekki
hvernig það færi
Malið hefur nu
verið tekið til nanari
rannsoknar innan
logreglunnar fyrir
serstakri kvartana-
nefnd stofnunarinn-
ar, og þar verður
tekin lokaákvörðun
um f ramtiðarstörf
og frama Henleys í
lögreglunni
Þrír í
loftbelg
■ 1897 geröu 3 Sviar til-
raun til aö fara i loftbelg
yfir noröurpólinn. Til-
raunin mistókst, en þaö
var ekki fyrr en 1930, sem
leifar leiðangursins fund-
ust. Þ.á.m. voru dagbæk-
ur, ritaðar athugasemdir
og áætlanir. Þessi gögn
eru lögð til grundvallar
við gerð sænskrar kvik-
myndar um þennan at-
burö. Herramennirnir á
meðfylgjandi mynd fara
meö hlutverk leiðangurs-
mannanna þriggja.
■ David Henley var augsýnilega léttara þegar
hann kom úr réttarsalnum.
rnguna. Zsa Zsa er létt í
lund og sló þessu öllu upp
i grín og sagöi brandara,
en Tony tók sinn barða-
stóra hatt, og breiddi
fyrir leikkonuna. Kjdll
hennar var farinn aö
raskast og siga út af öxl-
unum og „paparazzi” —
ljósmyndararnir (þeir
sem sitja um aö ná ósiö-
legum eöa djörfum
myndum af frægu fólki)
voru farnir aö hópast aö
þeim.
■ Tony Randall kom
fram meö hinni glæsilegu
Zsa ZsaGabor sem kynnir
á tfskusýningu I New
York. Tony er hægur og
rólegur og sagöist hafa
átt fullt i fangi meö aö
hafa stjórn á hinni fjör-
miklu leikkonu. — Þaö er
eins og hún sé ekki I rónni
nema aö allt snúist um
hana, sagöi hann, en viö
attum nu aö vera i auka-
hlutverkum þarna.
Þaö byrjaöi meö þvl, að
Zsa Zsa heimtaði aö fá
a.m.k. 6 manna borö
handa þeim tveim, — því
aö þaö þyrpast alltaf aö
mérkarlmenn, sagöi hún.
Þá var henni sagt, aö allt
væri upppantað, og þau
Tony ættu sæti hjá
ööru starfsfólki viö sýn-
— Barðastórir hattar eru til ymissa
hluta nytsamlegir, sagöi Tony Randall
eftir tiskusýninguna.
■ Zsa Zsa Gabor I essinu sinu, en kjóll-
inn er aö siga út af öxlunum.