Tíminn - 15.09.1981, Page 3
Þriðjudagur 15. september 1981
ii'ií'ií
fréttir
Nýr verðlagsgrundvöllur
landbúnaðarvara
HÆKKUNIN
UM 7.6%
■ Aö mestu leyti er nú búiö aö
ganga frá útreikningi á nýjum
verölagsgrund velli land-
búnaðarvara og reiknað meö að
hækkunin nemi nálægt 7,6% frá
1. júnigrundvelli, aö þvier fram
kom í samtali Timans viö Inga
Tryggvason, formann Stéttar-
sambands bænda i gær. Hinn
nýi grundvöllur á siöan eftir aö
hljóta staðfestingu rikis-
stjórnarinnar, en taliö er liklegt
að rikisstjórnin muni fjalla um
nýja grundvöllinn á fundi sinum
i dag.
Sem kunnugt er hækkaöi verö
á mjólkurvörum til bænda I
byrjun mánaðarins um 7% til
bráöabirgöa, þannig aö þær
munu litiö hækka til viðbdtar viö
gildistöku hins nýja grund-
vallar. Þessi nýi grundvöUur er
einnig aö sögn Inga geröur með
vissum fyrirvörum um endur-
skoðun fyrir 1. desember n.k.
Tekið skal fram að hér hefur
eingöngu veriðfjallaö um verö-
hækkun til bænda. Hækkun á
smásöluverði hefur ekki veriö
reiknuö út ennþá.
—HEI
Nýmjólk
Fjórir
bílar í
árekstri
® Fjórir bilar lentu i árekstri á
Fjarðarheiði um hádegisbilið á
laugardag. Fyrst rákust áaman
tveir bilar innarlega á heiðinni og
missti ökumaöur annars þeirra
stjórn á bil sinum og fór útaf veg-
inum. Skömmu seinna bar þar aö
þriðja bilinn sem stöövaði til aö
aöstoöa þann sem fór útaf viö aö
komast upp á veginn aftur. A
meöan sá þriðji var kyrrstæöur,
kom sá fjóröi, stór ameriskur á
mikilli ferö og keyrði aftan á
hann. Höggiö var svo mikiö aö
billinn kastaöist tvo og hálfan
metra, viö það.
Aö sögn lögreglunnar á Seyöis-
firöi, var svartaþoka þegar
árekstrarnir áttu sér staö. Þannig
að varla sá úr augum.
Engin slys urðu á fólki. En tveir
bilannaskemmdustmikiö. —Sjó.
Sænska krónan
felld um 10%
Frá fréttaritara Timans
i Sviþjóð: Gylfa Krist-
inssyni:
]A blaöamannafundi i gærmorg-
un voru kynntar ráöstafanir sem
sænska rikisstjórnin hyggst gripa
til i efnahagsmálum. Helstu
atriðiö tillagnanna er að gengi
sænsku krónunnar veröur fellt nú
þegar um 10%, til að bæta sam-
keppnisaðstöðu sænsks Utflutn-
ingsiðnaðar á erlendum mörk-
uöum. Koma i veg fyrir aukiö at-
vinnuleysi, en um 140 þús. Sviar
ganga nú atvinnulausir.
1 þvi skyni aö draga úr verö-
bólguáhrifum gengisfellingar-
innarmun sænska stjórnin leggja
fram frumvarp á sænska þinginu
um lækkun söluskatts, Ur 23.46% i
20%. Gert er ráð fyrir að ef frum-
varpiö nær fram að ganga, taki
söluskattslækkunin gildi 1.
nóvember nk.
Auk þessa gerir rikisstjórnin
þaö aö tillögu sinni aö veröstööv-
un á vöru og þjónustu verði komiö
á út þetta ár. Áðrar ráðstafanir
sem rikisstjórnin'hefur á prjón-
unum er aö skeröa kjör eftir-
launafólks, og draga mjög veru-
lega úr húsaleigustyrkjum til lág-
launafólks, til að freista þess aö
minnka hallann á rikisbú-
skapnum. Samkvæmt nýjustu
spám verður hallinn á sænska
rikissjóðnum um 77 milljaröar
sænskra kr. um næstu áramót.
Viðbrögö stjórnarandstööunnar
við þessum tillögum minnihluta-
stjórnar Miðflokksins og Þjóöar-
flokksins hafa verið heldur já-
kvæö. T.d. sagöi Gösta Bohman
formaöur Moderata Samhngs-
partiet, aö tillögurnar gengju
mjög i sömu átt og flokkur hans
heföi lagttilfyrir löngu siöan. Aö
visu heföi hann kosið aö lækka
launaskatt i' staö gengis sænsku
krónunnar, en úr þvi sem komið
væri heföu ekki aörar leiöir veriö
færar. Formaöur Social-demo-
krata, Olaf Palme, lýsti yfir
ánægju sinni með aö rikisstjórnin
heföi loksins tekiö til hendinni og
gert eitthvaö. Hins vegar var
hann þeirrar skoöunar að efna-
hagstillögurnar segöu meira en
flest annaö um fjármálastjórn
borgaraflokkanna sl. sex ár.
Þess má geta að um helgina
voru birtar niöurstöður skoöana-
könnunar (SIFO) um fylgi stjórn-
málaflokkanna hér í Sviþjóð í
ágúst. Eru þær sem hér segir:
Social-demokratar 51%.
Moderatasamlingspartiet 26%,
Miöflokkurinn 11%, Þjóöarflokk-
urinn 6%, VPK 4,5%, aörir
flokkar 1.5%. Samkvæmt þessum
tölum hefur fylgi flokkanna litiö
breyst frá þvi i júli.
—Kás
Hjörtur Eiríksson, framkvæmda*
stjóri Iðnaðardeildar SÍS:
„Verðum að fá
hækkun á okkar
vörum sem
þessu nemur”
l „Ég á erfitt með að
svara nokkru þar um á
þessari stundu”, sagði
Hjörtur Eiríksson,
f ra mk væ mdas tjóri
Iðnaðardeildar Sam-
bandsins, er hann var
spurður hver áhrif 10%
gengislækkun sænsku
krónunnar komi til með
að hafa á viðskipti
Iðnaðardeildar við Svia.
En þeir eru m.a. kaup-
endur að mestum hluta
af skinnavöru fram-
leiðslu Iðnaðardeildar.
Hjörtur sagöi aö skirmaviö-
skiptum væri þannig háttaö, aö
nýr samningur sé geröur eftir
hverja haustslátrun. Nýir samn-
ingar veröi þvi geröir i næsta
mánuöi. ,,I annan staö tel ég aö
viö munum halda þvi stift til
streitu, aö viö fáum þá hækkun á
okkar vörum sem gengisfell-
ingunni nemur”, sagöi Hjörtur.
—HEI
Nýtt fíkniefnamál f Keflavík
■ Ungum manni úr Keflavik, var
á laugardaginn, gert að sæta allt
aö 10 daga gæsluvaröhaldi, vegna
rannsóknar á nýju fikniefnamáli,
sem fikniefnalögreglan i Kefla-
vík, komst á snoðir um i fyrri
viku.
Öskar Þórmundsson, hjá fíkni-
efnalögreglunni i Keflavik, sagöi
aö rannsókn málsins væri nú á
byrjunarstigi, og enn væri of
snemmt aö segja nokkuö um
umfang þess. Hann vildi ekki
heldur segja hvaöa efni þaö væru
sem gæsluvarðhaldsfanginn heföi
veriö aö sýsla meö.
—Sjó
Wl
9
9
j—*
SMIDJUVEGI 40 D
SÍMI 74540
lolyuréthane og synthetic lökk
á allar gerðir bifreiða.
Vélalökk
mikið úrval
mPMwum
Mjög fullkomin litablöndun
1-2 Komp. ACRYLIC-SYNTETISK lack, typ 417
Allt til bílalökkunar
Grunnur
sparsl
og fleira
ValentÍne
Bílalökk