Tíminn - 15.09.1981, Side 13

Tíminn - 15.09.1981, Side 13
■ Steingrlmur Hermannsson, samgönguráftherra ■ Halldór E. Sigurösson, fyrrverandi samgönguráöherra Borgarf jardarbrúin vfgd: !! FANNST LYÐUM OLLUM Þaö hefur veriö ljtíst, aö skiptar skoöanir hafa veriö um mannvirkjagerö þessa en þaö mun ekki draga úr gildi þess. Min skoöun er sú aö ummæli skáldsins frá Fagraskógi, i kvæöinu Vegur- inn er hljööar svo sannist hér: „Er starfinu var lokiö og leysthin mikla þraut fannstlýönum öllum sjálfsagt, aö þarna væri braut”. Þannig komst Halldór E. Sig- urösson, fyrrverandi samgöngu- ráöherra, aö oröi i vigsluræöu sinni viö nýju Borgarfjaröar- brúna á sunnudaginn. Halldór haföi hina formlegu vigslu brúarinnar meö höndum, i umboöi Steingrims Hermanns- sonar, núverandi samgönguráö- herra, en Steingrimur lét þess getiö i ávarpi, sem hann hélt viö athöfnina, aö af öörum tílöstuöum heföi Halldór allra stjtírnmála- manna mest átt hlut aö þvi aö brúin hefði verið byggö. Ályktun frá 1958 Vigsluathöfnin fyrir Borgar- fjarðarbrúna fór fram á Seleyri, viö suöurenda hennar. Þar haföi veriö komið upp ræöupúlti, og boröi strengdur fyrir brúarend- ann. Var fjöldi manns þarna sam- ankominn þegar athöfnin hófst i hinu fegursta veðri. Fyrstur tók til máls Snæbjörn Jónasson, Vegamálastjóri og lýsti hann brú- armannvirkin fullgerö og afhenti þau samgönguráðherra. Stein- grimur Hermannsson ftír viöur- kenningaroröum um starf Vega- geröarinnar viö framkvæmdim- ar, og kvað þaö sýna aö Vega- geröin væri þess fyllilega megnug aö leysa þau verkefni sem biöu úrlausnar i vegagerö i landinu. Fól hann siöan Halldóri E. Sig- urössyni vigsluna. Halldór rakti i ræöu sinni sögu brúarmálsins, sem hófst með flutningi hans á þingsályktunar- tillögu á Alþingi 24. febrúar 1958, sem afgreidd var meö ályktun 30. mai 1958. I henni fólst að Vega- gerö rfkisins léti fara fram rann- sókn á þv I á hvern hátt unnt væri aö stytta landleiöina til Borgar- fjarðar, Vesturlands og Noröur- lands. M.a. skyldi athuguð brúar- gerö fyrir Borgarfjörö milli Sel- eyrar og Borgarness og kostnaö- ur viö brúargeröina i samanburði viö aöra möguleika og notagildi. Niöurstööur rannsóknanna voru, sagöi Halldór að: 1) Hvergi var eins framkvæmanlegt aö ná þeim þætti tillögunnar aö stytta leiöir sem meö þessari brúar- gerö. 2) Engin leiö var ódýrari miðað viö árangur. 3) Engin leiö var hagkvæmari miöaö viö þær breytingarerstefnt var aö ivega- gerö á Vesturlandi og Vestfjörð- um. Siðan sagöi Halldtír: „Missa aldrei sjón á takmarkinu” „Þegar haft er i huga að 23 ár eru frá þvi aö þingsályktunartil- lagan um brúna var samþykkt á ■ Halldór E. Sigurösson tekur viö skærunum, sem hann siöan notaöi tii aö klippa á bóröann meö.. Skærin veröa framvegis varöveitt á byggöa- safni héraösins. Tímamyndir Ella SJALFSAGT, AD ÞARNA VÆRI BRAUT' ingi.og þann tima, allan hefur langur þar sern i fyrsta sinn átti af hálfu Vegageröarinnar heföu Þar voru fiuttar margar ræöur, ■ ■■ :t til aö koma brúarbygging- aö brúa fjörö og meta átti aðrar haft meö pryði forustu um brúar- en meöal þeirra sem töluöu voru ™ w : > e * j __ i_« i~:*:« í —i i 1 ua --- T-Tolrri Uollrm'mceAn Alþingi,og þann tima, allan hefur þurft til aö koma brúarbygging unni f framkvæmd, er ljóst aö málið var ekki auðunnið. . Hitt veröur þó aö hafa i huga að hvort tveggja kom til, augljóst var aö undirbúningstimi yrði langur þar sem i fyrsta sinn átti aö brúa f jörö og meta átti aörar vegaleiöir i samanburöi viö brú argerðina. Biö er ééttlætanleg, ef menn missa aldrei sjón á tak- markinu uns þvi er náð”. Halldór nefndi fjóra menn, sem ■ i kaffisamsætinu á Hótel Borgarnesi, afhenti Guömundur Ingimundarson, oddviti, t.h-Halldóri E. stóra ijósmynd af Borgarnesi aö gjöf frá hreppnum. af hálfu Vegagerðarinnar heföu haft með pryði forustu um brúar- geröina, þá Sigurö Jóhannesson, vegamálastjóra, er féll frá snemma á framkvæmdatfmabil- inu, Sigurö Snæbjörn Jónasson, sem tók við starfi Vegamála- stjóra, Helga Hallgrimsson, yfir- verkfræöing, og Jónas Gislason verkstjóra. Eftir aö Halldór haföi lokiö máli sinu, og lýst Borgarf jaröar- brúna vigða og opnaða til umferö- ar, klippti hann á fánalitaöan vigsluboröann. Skærin lagði Borgarneshreppur til, og munu þau veröa varðveitt á byggöa- safni héraösins. Siöan ók samgönguráðherra • fyrstur manna yfir brúna, en á eftir fylgdu Halldór E. Sigurðs- son, Rúnar Guöjónsson, sýslu- maöur, og aörir gestir. Þeir héldu siöan i Hótel Borgarnes i kaffi, sem samgönguráðherra bauö til. Þar vorufluttarmargar ræður, en meðal þeirra sem töluöu voru Helgi Hallgrimsson, sem lýsti mannvirkjageröinni, Friöjón Þóröarson, dómsmálaráöherra, Alexander Stefánsson og Davið Aöalsteinsson, alþingismenn Vesturlands, Guömundur Ingi- mundarson, oddviti Borgarness- hrepps, Steingrimur Hermanns- son og Snæbjörn Jónasson. Veislustjóri var Rúnar Guöjtíns- son. Borgarfjarðarbrúin er lfklega stærsta verkefnið i vegagerö i landinu, en kostnaöur viö þaö er um 155 milljónirá verðlagi i ágúst s.l. 1 brúna sjálfa fóru 5400 rúmm af steinsteypu, 450 tonn af steypu- stáli. Stál i hjálpartæki, varö 300 tonn malarfylling 420 þúsund rúmm, grjótfylling 110 þúsund rúmm., dúkur 140 þúsund ferm. Bundið slitlag er á 11 þúsund fer- metra. —JSG. Halldór E. Sigurösson opnar Borgarfjaröarbrúna. ■ Borgarfjaröarbrúin fullgerö, I fegursta veöri á vfgsludaginn. Brúin sjálf er 520 metrar, en I hana fóru 5400 rúmm. af steinsteypu. Stál isteypunni varö 450 tonn, en stál I hjálpartæki 300 tonn. ■ Mikiö fjölmenni fylgdist meö brúarvlgslunni. Fremst á myndinni er Halldóra Aöalsteinsdóttir, frá Borgarnesi, sem haföi þaö hlutverk aö geyma vigsluskærin góöu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.