Tíminn - 15.09.1981, Page 19
Þriöjudagur 15. september 1981
19
krossgátan
y
m
7 *
K
/3
■
Lárétt
1) Huldar. — 5) Hátiö. — 7) For-
sögn. — 9) Nem. — 11) Nes. — 12)
Tónn. — 13) Sarg. — 15) Aria. —
16) Gubba. — 18) Kurteisar. —
Lóðrétt
1) Þéttur.— 2) A. —3) Lézt. — 4)
Rödd. — 6) Tangar. —8) Krot. —
10) Rengi. — 14) Li.ðinn tfmi. —
15) Aðstoð. — 17) Reyta. —
Ráðning á gátu No. 3652
Lárétt
1) Eggert. —5) Æla. — 7) Gas. —
9)Kál. —11) NN, —12) Sá. - 13)
Ans. — 15) Ætt. — 16) Als. — 18)
Hlátur. —
Lóðrétt
1) Eignar. — 2) Gæs. — 3) El. — 4)
Rak. — 6) Slátur. — 8) Ann. — 10)
Ast. — 14) Sál. — 15) Æst. — 17)
Lá. —
Edgar Kaplan er bandariskur
bridgespilari og ritstjóri tima-
ritsins Bridge World. Hann er
heilmikill húmoristi og er þvi vin-
sæll útskýrandi þar sem spilað er
á sýningartjaldi. Hann sá m.a.
um skýringar á ólympiumótinu i
Hollandi ásiöastaáriog þar hafði
hann þetta að segja um gervi-
sagnir: „Ég býst ekki viö að
nokkur maður i þessu móti geti
sagt tigul til aö sýna tigullit. Við
misstum lauflitinn á 7. áratugn-
um, nú er tlgulliturinn næstum
horfinn og næstkemur liklega að
hjartanu. Eina ráöið til að segja
eðlilega á spilin, og halda samt
sjálfsvirðingunni, er að segja
andstæðingunum að sagnirnar
sýni litinn sem er næstur fyrir
neðan litinn sem er næstur fyrir
ofan litinn sem er sagður”.
Þetta var nú einskonar formáli
að spili dagsins: þar eru gervi-
sagnir allsráðandi og Bretamir
Collings og Hacket eru greinilega
i stælnum.
Norður S. Kl 0987 42
H. 97 V/AV
Vestur T. 3 L.G103 Austur
S,- S.ADG653
H.G104 H.D852
T.107652 T.KG9
L.76542 L.—
Suður S, - H.AK63 T. AD84 L. AKD98
með morgunkaffinu
Bretarnir sátu NS I leik móti
Spáni á Evrópumótinu 1981 og
þetta voru sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
pass 1L (1) dobl (2) pass (3)
ÍT pass (4) ÍS 2S (5)
pass 3L (6) pass 3 S (7)
pass 3Gr(8)pass 4T (9)
pass 4S (10) pass 6L
Hér er allt eins og það á að
vera: engin eðlileg sögn i NS. (1),
Annaðhvort 0-8 punktar eða eðli-
legt, (2) úttekt, (3), 4-litur+ i
laufi, (4) 0-8 hp.: (5) krafa, (6)
laufastuðningur viö 4-litinn, (7)
krafa: (8) grandstopp i spaða, (9)
spurning um tigulinn, (10) önnur
fyrirstaða i tigli. Þetta var auð-
vitað klassaslemma. Það eina
sem banaði henni var trompútspil
en austur átti ekkert tromp.
Hacket fékk því 8 slagi á tromp, 2
á hjarta og 2 á tigul. Við hitt borð-
ið náðu NS að dobla austur i 1
spaða, fengu 500 og þóttust góðir.
— Jú við höfum ofurlitið stærri
nr. 38 frú min góð. Viðköllum það
nr.39
— Að lokum, heldurðu að þd sért
fær um að greiða almennilegan
framfærslueyri til dóttur minnar,
þegar hún skiiur viö þig?
— Fljót aö setja I þig tennurnar,
Systa, kavalerinn þinn er kominn.
— Sumar manneskjur geta ekki
komist i gott skap fyrr en þær
hafa eyöilagt góöa skapið hjá
öðrum...
©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.