Tíminn - 15.09.1981, Blaðsíða 22
ÞriAjudagur 15. september 1981
#
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sala á aðgangskort-
um stendur yfir
Verkefni i áskrift:
HÓTEL PARA-I
DÍS
Hlátursleikur eftir I
Georges Feydeau.
Leikstjóri: Benedikt |
Arnason.
DANS Á
RÓSUM
eftir Steinunni Jó-
hannesdóttur leik-1
konu.
Leikstjóri: Lárus|
Ýmir óskarsson
HÚS SKÁLDS-
INS
Leikgerð Sveinsl
Einarssonar á sam-
nefndri sögu úr I
sagnabálki Halldórs
Laxness um ólaf
Kárason Ljósviking. ]
Leikstjóri: Eyvind-J
ur Erlendsson
AMADEUS
eftir Peter Schaffer. I
Leikstjóri: Helgi |
Skúlason
GISELLE
Einn frægasti ballett I
sigildra rómantiskra
viöfangsefna saminn
af Corelli viö tónlist |
Adolphe Adam.
SÖGUR UR
VÍNARSKÓGI
eftir ödön von |
Horváth
Leikstjóri: Haukur |
J. Gunnarsson
MEYJAR-
SKEMMAN
|Sigild Vinaróperetta.
Miöasala 13.15-20.
Simi 11200.
íf 1-89-36
Gloria
Islenskur texti.
Æsispennandi ný
amerisk úrvals
sakamálakvik-
mynd i litum.
Myndin var valin
besta mynd ársins
i Feneyjum 1980.
Sýnd kl. 5, 7.30 og
10.
Bönnuö innan 12
ára.
Hækkaö verö
Tonabfcy
'3>3-n.82
Joseph Andrews
iFyndin, fjörug og
| djörf litmynd, sem
I byggö er á sam-
nefndri sögu eftir
Henry Fielding
Leikstjóri: Tony Ri-
chardson
Aöalhlutverk: Ann-
Margret
PeterFirth
| Sýnd kl.5, 7 og 9
Islenskur texti
kvikmyndahornið
laugardagur og
sunnudagur
WALT DISNEY PRODUCTIONS
JtgWRAfmOfil
MrcHJ/Qomirf
Börnin frá
Nornafelli
| Afar spennandi og
bráöskemmtileg ný
| bandarisk kvikmynd
framhald mynd-
|arinnar „Flóttinn tii
I Nornafells”.
Aðalhlutverk leika:
Bette Davis —
Christopher Lee
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Lokahófið
„Tribute er stór-
I kostleg”. Ný glæsi-
leg og áhrifarik
I gamanmynd sem
gerir bió ferð ó-
gleymanlega. „Jack
Lemmon sýnir óvið-
jafnanlegan leik...
mynd sem menn
veröa að sjá”, segja
erlendir gagn-
rýnendur.
Sýnd kl. 5, 7.15 og
9.30.
Hækkaö verö.
Vinsælasta gaman-
mynd sumarsins: [
Caddyshack
Einhver skemmti-
legasta gamanmynd
seinni ára sýnd aftur
Ivegna fjölda áskor-
[ ana.
Aöalhlutverk:
Chevy Chase, Ted
Knight.
Gamanmyndin, sem
enginn missir af. Isl.
texti.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
ki
Sfmsvari sfmi 3207S.
Ameríka
Mondo Cane
I Ófyrirleitin, djörf og
[spennandi ný banda-
| risk mynd sem lýsir 1
I því sem „gerist” I
undir yfirborðinu ’ i I
Ameriku.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö börnum
| innan 16 ára.
_ÍHASK0UBI9l
73* 2 21I40
Geimstríðið
(StarTrek)
iaugardagur og
sunnudagur
Ný og spennandi.
geimmynd. Sýnd I
Dolby Stereo.
Myndin er byggö á
afar vinsælum
sjónvarpsþáttum i
Bandarikjunum.
Leikstjóri Robert
Wise.
Sýnd kl. 6.45 og 9.00
Maður er
mannsgaman
Ein fyndnasta mynd
siöari ára.
Sýnd kl. 5 og 11.15.
ÍGNBOGII
ts 10 000
Salur A
Uppá lif
oq dauða
Í7 U-í
CHARLES MARVIN
BRONSON
Spennandi nýl
bandarisk litmynd, |
byggð á sönnum við-
buröum, um æsileg-'
an eltingaleik norður |
| viö heimskautsbaug,
meö CHARLESI
BRONSON — LEE
HARVIN. Leik-
stjóri: PETER |
HUNT
íslenskur texti —i
Bönnuö innan 14 ára [
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.
Spegilbrot
ANGELAIANSamrí
ŒRAiKcmfUi-iomcimis-cijmDFœ
R0CX HUDS0N - KIM NCMAK - EUZAflETH TAY10R
KWMorein THE MIRR0R CRACKB
Spennandi og
skemmtileg
ensk-bandarisk lit-
mynd eftir sögu
Agöthu Christie,
sem nýlega kom út i
isl. þýðingu, meö
Angela Lansbury og
fjölda þekktra leik-
ara.
Sýnd kl. 3.05, 5.05,
7.05, 9.05 og 11.05.
Salur C
Hugdjarfar
stallsystur
Spennandi og
skemmtileg lit-
mynd, með BURT
LANCASTER -
JOHN SAVAGE —
ROD STEIGER.
Kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10
Salur D
Lili Marleen
I 12. sýningarvika
Spennandi óg
skemmtileg ný þýsk
litmynd, nýjasta
mynd þýska
meistarans Rainer
Werner Fassbinder.
| Aðalhlutverk leikur
Hanna Schygulla,
l-var i Mariu Braun
| ásamt Giancarlo
Giannini — Mel
j Ferrer
|Sýnd kl. 9
Þriðja
augað
|Spennandi litmynd
Imeö JAMES MA-
SON - JEFF
J BRIDGES — Bönnuö
jinnan 14 ára — ís-
|lenskur texti
Sýnd kl. 3.15, 5.15,
17.15 og 11.15.
■ Fanny (Natalie Ogle) og séra Adams (Michael Horden)
vakna I sama rúmiog eru bæöi jafn hissa.
Sakleysið á
hættuslóðum
JOSEPH ANDREWS.
Sýningarstaöur: Tónabió
Leikstjóri: Tony Richardson
Handrit: Tony Richardson, Alien Scott og Chris Bryant eftir
skáldsögu Henry Fieldings.
Aöaihlutverk: Ann-Margret (Laföi Booby), Peter Firth (Joseph
Andrews) Michael Horden (séra Adams), Natalie Ogie (Fannyl,
Beryl Reid (frú Slipslop).
Myndataka: David Watkin.
Söguþráður: — Sagan gerist i Englandi á dögum Georgs ann-
ars. Joseph Andrews er ungur piltur, sem snemma var tekinn
frá fátækum foreldrum sinum tii starfa viö herragarö Sir Thom-
as Booby (Peter Bull) og konu hans, lafði Booby, sem reyndar
var áöur leikkona og gekk þá undir nafninu Belle (Ann-Mar-
gret). Joseph erástfanginn af ungri vinnustúlku, Fanny (Natalie
Ogie), og sver henni ævarandi ást sina. Laföi Booby rennir hýru
auga til piltsins og tekur hann meö sér þegar þau hjónin fara til
Bath aö njóta hinna fornu baöa þar. Sir Thomas drukknar viö
þaö tækifæri, og þegar Joseph læst ekki skilja tilraunir laföinnar
til aö fleka hann, bregst hún reiö viö og rekur hann úr vistinni.
Joseph heldur þá gangandiheim á leiö á ný og lendir þar I marg-
vislegum ævintýrum, mestan timann ásamt Fanny, sem hann
hittir á ný, og séra Adams, sóknarpresti Booby-óðalsins, en hann
haföi á liðnum árum reynt aö troöa latlnu og öörum lærdómi I
Joseph. Eftir margvislegar mannraunir og hættur, og óvæntar
uppljóstranir um ætterni Josephs og Fannyar, fá þau loks aö
ganga i þaö heilaga og njóta brúökaupsnæturinnar.
■ Tony Richardson hlaut
fyrst viðurkenningu fyrir
kvikmyndir, sem tengdar
voru svonefndum frjálsum
kvikmyndahópii Bretlandi, og
hreyfingu ungra reiðra
manna, sem náði nokkrum
vinsældum um skeið. Einkum
var samstarf hans og Harold
Pinters áhrifamikið, en þeir
tveir stofnuðu kvikmynda-
fyrirtæki árið 1958 og gerðu
„Look Back in Anger” árið
eftir. Eftir njikkrar myndir i
svipuðum dur: ,,A Taste of
Honey” „The Loneliness of
the Long Distance Runner”
snéri Richardson sér ab Henry
Fielding — að eigin sögn sjálf-
um sér til hvildar og skemmt-
unar — og gerði „Tom Jones”
en fyrir þá mynd hlaut hann
Oscarsverölaun.
Með „Joseph Andrews” er
Richardson á ný kominn á vit
Fieldings, og þótt árangurinn
jafnistekkiá við „Tom Jones”
ermyndinoft bráðskemmtileg
eins og sagan sjálf. Söguþráð-
urinn er auðvitað ævintýra-
legur, enda er hann aðferð
höfundar til að geta lýst með
gamansömum, ýktum og oft
litið eitt klúrnum hætti ferð
sakleysingjans Josephs jafnt
meðal úrkynjaðra yfirstétta
sem óheflaðrar alþýðu
manna. I för með honum er
hin saklausa Fanny og séra
Adams, sem er ljóslega ætt-
ingi Don Quixote, enda mun
Fileding aldrei hafa farið dult
með aðdáun sina á Cervantes.
Richardsontekst oft á tiðum
ágætlega að færa þessa lær-
dómsriku reisu þeirra félaga
um enskt sveitaþjóðfélag
þessa tima i myndrænan bún-
ing.
Eftirminnilegar persónur
birtast þarna hver af annarri,
margar i nokkuð ýktu formi,
en þó alltaf skemmtilegar
frekar en fáránlegar. Gjáin
mikla á milli réttlausrar al-
þýðu og allsráðandi en oft fá-
viss, sveitaaðals, kemur ber-
sýnilega i ljós i viðskiptum
Josephs og ferðafélaga hans
við aðalsmenn, sem flestir
virðast heimskir, fégráðugir
og illgjarnir saurlifisseggir.
Oft eru þau Joseph og Fanny i
hættu stödd i þessum rudda-
fengna heimi, eða að minnsta
kosti sakleysi þeirra, en það
bjargast alltaf á siðustu
stundu.
Þótt Peter Firth og Natalie
Ogle séu ósköp hugguleg i
hlutverkum sinum sem ungu
elskendurnir, þá er séra Ad-
ams óneitanlega eftirminni-
legasta persónan. 1 túlkun
Michaels Horden virðist hann
eins konar sambland af Don
Quixote og Altungu Voltaires.
Þá svo kemur I ljós, að auk
þess að vera fögur ásýndum
getur Ann-Margret leikið.
Beryl Reid er stórkostleg sem
frúSlipslop eða Subba og John
Gielgud á eftirminnilegt litið
hlutverk sem skurðlæknir með
sög á lofti I leit að sjúklingi að
skera.
1 heild er „Joseph Andrews”
bæði gáskafull og bráð-
skemmtileg lýsing á reisu
sakleysingja um hina vondu
veröld.
— ESJ
★ * *JOSEPH ANDREWS
★ ★ ★ GLORIA
★ ★ GEIMSTRÍÐ
O HUGDJARFAR STALLSYSTUR
* ÞETTA ER AMERÍKA
★ ★ LILI MARLEEN
★ ★ SPEGILBROT
Stjörnugjöf Tímans
**** frábær ■ * * ★ mjög góð ■ * * g64 • * sæmileg • O léleg