Tíminn - 04.10.1981, Side 4
4
Sunnudagur 4. október 1981
Hótel Paradís í Þjóðleikhúsinu:
ERFIÐASTA SVIÐSMYN
SEM VIÐ HÖFUM UNNIÐ
— Segja sviðsmenn
■ í Þjóðleikhúsinu var
nýlega frumsýnt leikrit-
ið Hótel Paradis, skop-
leikur eftir Georges
Feydeau. Við erum að
tjaldbaki. Um það bil
tugur manns vinnur við
að setja upp leikmynd-
ina, tröllaukna. Hana
gerði Robin Doa Breti,
sem fenginn var til
verksins. Þetta er ein-
hver stærsta og þyngsta
leikmynd sem sett hefur
verið á svið í þjóðleik-
húsinu.
Leikmynd er oft tekin fyrir
sjálfsagöan hlut. Hún er þarna á
sviöinu og menn hugsa ekki úti
hvernig hún hafi komist þangaö.
Mennimir tiu, eöa eru þeir fleiri,
sem bisa viöað koma fyrir risa-
stórum flekkum, niðþungum
veggjum og næfurþunnum tjöld-
um: þeir hugsa úti hvernig leik-
myndin hafi komist á sinn stað.
Þeir eru aö koma henni fyrir, þaö
er margra klukkutima verk.
Magnús Þórarinsson, yfirmaður
mannanna, segir að þeir hafi ekki
áður komist i kynni viö svo erfiöa
ieikmynd. Hún er geysiþung en er
rennt fram og aftur á örsmáum
hjölum .hringsviöiö er ekkinotað.
Robin Don er Breti einsog áöur
sagði, þaulvanur leiktjaldateikn-
ari, og vanastur þvi frá leikhús-
unum i Bretlandi aö aöeins eitt
stykki sé á fjölunum i einu. Þess
vegna hefur hann vafalaust ekki
veltmikið fyrir sér erfiöum skipt-
ingum eöa geymsluvandræöum
meðan önnur sýning en Hótel
Paradis ferfram. Sviöini sýning-
unni eru tvö og skiptingar fara
fram fyrir opnum tjöldum svo
þær eru vandaverk eigi ekki illa
að fara, allt aö hynja um sjálft
sig. Eöa ekki veröur leikmanni
betur séö.
Fyrirvikiö er hrynjandi iverkum
Feydeaus þegar vel tekst til.
Aldrei almennilega
glaðsinna.
Þrátt fyrir alla sina farsa var
Georges Feydeau aldrei almenni-
lega glaðsinna maöur. Hann
fyrirleit til aö mynda sina eigin
gamanleiki og áleit aö þeir yröu
léttvægirfundnir af afkomendum
en svo hefur reyndar ekki oröiö.
Og hann var heldur enginn leik-
húsmaöur i vanalegri merkingu
þess orös. Hann vildi ekki þekkja
Misheppnaður rithöf-
undur, fjöllynd kona.
Fyrra sviöið er skrifstofa verk-
taka, seinna hótel. Þaö er engin
ástasöa.og engin leiö.aö segjafrá
söguþræði, þetta er farsi fram i
fingurgóma. Og Feydeau er
almennt viöurkenndur einn af
snillingum farsans.
Feydeau fæddist 1862, dó 1921.
Faðirinn var misheppnaður rit-
höfundur og ennþá óheppnari
kaupha llarbraskari. Kaup-
hallarbraskarar koma ósjaldan
fyriri verkum Feydeaus.Móðirin
þótti fjöllynd i ástamálum, fjöl-
lyndar konur koma heldur ekki
ósjaldan fyrir i verkum hans.
Ekki svo aö skilja aö farsar hans
séu sjálfsævisögulegir, þeir eru
hreinir farsar — til þess eins að
kveikja hlátur. Hann byrjaði á
eintölum sem þá voru i tisku en
sneri sér siðan að umfangsmeiri
skopleikjum, þeirra á meðal er
Hótel Paradis, eöa „Hotel du
libre echange” sem þýöir vist
eitthvaö allt annað. Þetta leikrit
var frumsýnt i Paris árið 1894,
siöan samdi hann svo meðal
annars „Hvaö varstu aö gerra i
nótt?” sem islenska Þjóöleikhús-
ffi sýndi um áriö, og „Fló á
skinni” sem gekk lengi, lengi i
Iönó.
Feydeau var nákvæmur höf-
undur, frasinn „stæröfræðileg
nákvæmni”hefur oft verið notað-
ur til að lýsa verkum hans. Hann
ákvað sjálfur allt sem máli skipti
viö uppsetningar verka sinna, i
handriti er nákvæmlega kveðiö á
um hvar hver leikari skuli standa
er hann segir ákveöna setningu.
iCiivdict íic auuau n,iftuuoiv*u
og leitaöi annaö þegar hann þurfti
félagsskap. Hann bjó lengi á
hótelherbergi, fór á fætur löngu
eftir, hádegi, fór á kaffihús I
óperuhverfinu og lagði viö eyrun.
Svo snæddi hann kvöldverð á
Maxim’s og virti fyrir sér lifið.
Siöan hellti hann sér Uti þaö.
Væntanlega upplýsist ekkert
um leikritiö Hótel Paradis þó það
sé látið flakka að flestir, lang-
flestir, farsar Feydeaus snerust
aö einu eöa ööru leyti um fram-
hjáhald. Leyfist mér að taka hér
upp kafla Ur grein um Feydeau
sem Gérard Lemarquis reit i leik-
skrá sýningarinnar og ég hef
reyndar vitnaö miskunnarlaust i
hér að framan:
„Gamansemi Feydeau byggist
á andstæðum timabils, þar sem
kaþólsk siöfræði er rikjandi en
jafnframt gengur ljósum logum
mikið frjálsræði i ástarmálum. I
þjóöfélagi þar sem siövendin er
allsráöandi verða agabrotin
ekkerthlægileg.Ef frjálsræöiö er
ótakmarkað og allar siöarreglur
löngu gleymdar og grafnar verö-
ur siöleysiö heldur ekkert fyndið.
Söguhetjur Feyeau eru mjög
ihaldssamar og siðvandar hvaö
öðrum viökemur en berjast fyrir
frelsi sjálfum sér til handa.
T i 1 h e i ð u r s
fra mhjáhaldi?
Leikrit Feydeau voru skrifuð til
heiöurs framhjáhaldi, en jafn-
framt hinu heilaga hjónabandi.
Ef hinn aðilinn kemst ekki aö
neinu þá gengur allt vel. Og auð-
vitaö er áhorfandinn meðsekur.
Þar sem hann er flæktur I lyga-