Tíminn - 15.10.1981, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.10.1981, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 15. október 1981 2 spegill .Tarzaii” litli stekkur út r laugina. ■ Remi finnst mest gaman þegar mamma hans leikur við hann i laugiiuii smábarn, þegar hún fór að kenna honum að synda. Remi liður vel i' vatninu og er syndur eins og selur, en hefur fengið svo sterklega vöðva af öllu sundinu, að nú hefur hann fengið viðurnefnið Tarzan. ■ Eyrnalokkarnir eru oft siðir— stundum axla- siðir — og oft mótaðireins og laufblöð. Hárskrautið er fest vel og siðan tekinn hárlokkur upp úr eins og dúskur. ■ Clarissa Mitchell er nemi í listaskóla i Lon- don, en hún hefur þegar skapað sér nafn sem skartgripahönnuður, og djásnin hennar renna út i' finum Öskubúðum i Lon- don. Ekki eru skartgrip- irnir svo dýrir vegna þess að i þeim sé gull og gim- Skrautlegir skartgripir steinar, heldur formar Clarissa þá fyrst úr titan- málmi (sem notaður er i sterkt stál), og þegar hún hefur snyrt brúnir og gengiö frá lögun á gripn- um setur hún á hann ann- aðhvort gyllta eða skær- lita sterka húð með rafmagnstækjum, en að- feröinni heldur hún leyndri. Clarissa segist hafa í huga skartgripi á þjóð- búningum, sem dansarar notuðu i Japan, en þar bjó hún sem barn. Einkum er hárskrautiö japanskt, að hennar sögn. Þar er hár- lokkur tekinn i gegnum gat á skartinu og fest sið- an kyrfilega svo að engin hætta sé á að greiöslan ó- lagist. Heppnin var með henni ■ Camilla Blair er vel vaxin tuttugu og tveggja ára dansmær í Englandi. HUn var svo heppin að fá hlutverk í skemmtiþætti með vel þekktum dansara og leikara við breska sjónvarpið, Bruce For- syth. Camilla dansaði i atriði, sem tekið var uppi á húsþökum, og tókst henni svo vel upp i dans- inum, að hún var fengin til að leika lika á móti Bruce i sjónvarpsþættin- um „Bruce Meets The Girls”. Það er Thames TV, sem tekur þáttinn upp, en hann verður sýndur i desember n.k. Camilla er hér i þekki- legum sundbol, en dans- búningurinn hennar i sjónvarpsþættinum er sagður vera „algjört æði”. Sannkallaður , ,sætabrauðsdrengur ’ ’ ■ Hjúkrunarkonurnar á fæðingardeildinni á Royal South Hants spitalanum I Southampton kalla hann Stuart litla Scott „Sæta- brauðsdrenginn". Astæð- an er sú, aö Jean Scott, móðir Stuarts, kom illa haldin á spitalann til þess að iáta rannsaka hinar miklu magakvalir sinar, sem hún hélt að stöfuðu af sætabrauðsáti. Frúin er mikill sykursýkis-sjúkl- ingur en fellur stundum fyrir sætindum. Þegar læknar höfðu skoðað frú Scott, sögðu þeir henni, að ekki væri annað að sjá en að hún væri að fæða barn. Þessu átti Jean Scott bágt með að trúa, þar sem hUn haföi verið gift i 17 ár, en ekki getaö átt barn. HUn hafði þjáðst af sykursýki og offitu um nokkur ár, og áttaði sig ekki á þvi aö hUn væri nokkuð sverari en vana- lega, þar sem hUn klædd- ist mest viðum fötum. Jean er 41. árs og hélt ■ Stuart „sætabrauðsdrengur" kom öllum á óvart. Hér eru hjónin Jean og Hugh með drenginn sinn á barnum, sem þau reka. aö hún væri aö byrja „breytingaskeið konunn- ar”, en hvort sem hún trúði þvi eða ekki, — þá fæddist drengur og var strax skiröur Stuart. Hann var fæddur nokkuð fyrir timann og þurfti að vera i súrefniskassa fyrstu dagana. NU er Jean komin heim meö sætabrauösdrenginn sinn. REMI ER KALLAÐUR „TARZAN KAFARI” ■ „Ég kann lika að ■ Remi litli er aðeins 22 hann getursynt lOOmetra kafa.” mánaða, sem sagt ekki og kann lika aö synda i heitir Christine Broad- fullra tveggja ára, en kafi. Mamma hans Remi way Qg hUn er ye, launuð sýningarstúlka iÁstraliu. Þareruhitar miklir.Þess vegna hefur fólk sund- laugar i garðinum sinum, en Christíne var hrædd um að sonur sinn gæti farið sér að voða við laug- ina. Hann var aöeins ■ Þegar Camilla sveifl- ar sér i nýja dansbúii- ingnum I sjónvarpsþætt- inum meðBruce, er sagt að sjáist jafnvel eiin meira af hennar fallega kropp en í sundboluum....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.