Tíminn - 15.10.1981, Qupperneq 16

Tíminn - 15.10.1981, Qupperneq 16
16 Fimmtudagur 15. október 1981 Vegna hagstæöra samninga viö INTERNATIONAL getum viö boöiö nokkrar IHTD-8Bá kr. 450.000. IHTD-15Cá kr. 910.000. Hagstætt verö er einnig á öörurn IH vinnuvélum. Leitiö upplýsinga hjá sölumanni okkar Guöjóni H Haukssyni. ^VÉIADEUD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavfk S. 38 900 Auglýsið í Tímanum Sonur okkar og bróðir Kristinn Helgason Jórufelli 6, Reykjavik andaðist þriðjudaginn 13. okt. Jarðarförin ókveðin siðar. Birthe Petersen Helgi Kristinsson og börn Minningarathöfn um móður okkar Birnu Bjarnadóttur frá Vallholti fer fram i Xópuvogskirkju föstudaginn 16. okt. kl. 10.30 Jarðsett verður að Einarsstööum Reykjadal sunnudaginn 18. okt. kl. 14. Börnin. Móðir okkar og fóstra ólöf Kristjánsdóttir er látin Jarðsett verður frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 16. október kl. 14.00 Sigurður H. Þorsteinsson, Kristin Þorsteinsdóttir, Sigriöur Þorsteinsdóttir, Györiöur Þorsteinsdóttir, Björn Þorsteinsson, Geröur Jónasdóttir, og Lárus Jónasson. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóöur og ömmu Helgu Jasonardóttur Hólmavik Jóhann Kárason, Marfus Kárason Guörún Káradóttir, Ástriöur Káradótlir, Jakoblna Guömundsdóttir Ragnheiöur Guöbjartsdóttir, Kristbjörg Jónsdóttir, Árni Ingimundarson, Sveinn Sighvatsson, Konráö Eggertsson. og barnabörn dagbók Basar og kaffisala tónleikar Frumf lutningur Hljóm- sveitarverk Karólínu Ei- riksdóttur í kvöld ■ Aörir áskriftartónleikar Sin- fóniuhljómsveitar íslands þetta starfsár veröa i Háskólabiói fimmtudaginn 15. okt. og hefjast aö venju kl.20.30 . Efnisskrá tónleikanna veröur eftirfarandi: Karólina Eiriks- dóttir: Hljómsveitarverk (frum- flutningur), Haydn: Sinfónia nr. 104, Brahms: Fiðlukonsert. Stjórnandi er aöalhljómsveit- arstjóri hljómsveitarinnar, Jean-Pierre Jacquillat. Einleikarinn, Pina Carmirelli, hefur veriö talin meöal fremstu fiðluleikara allt siöan hún árið 1937, vann fyrstu verölaun I sam- keppni sem haldin var I tilefni af þvi að liöin voru 200 ár frá dauða hins fræga fiölusmiðs Antonio Stradivari frá Cremona. Pina Carmirelli leikur á „Tosc- ano” Stradivarius fiölu sem hún fékk að gjöf frá itölsku rikis- stjórninni I viröingarskyni fyrir list slna. Karóllna Eiriksdóttir, tónskáid, lauk pianókennaraprófi frá Tón- listarskólanum i Reykjavik 1974, hún hélt siðan til USA. Þar lauk hún meistaragráöu i tónfræöi ’76 og tónsmiöum ’78 Helstu tón- smiöakennarar hennar voru Þor- kell Sigurbjörnsson, George B. Wilson og George Albright. Hún er nú kennari viö tónlistarskóla Kópavogs. Tónleikar i Fiensborg ■ Hljómsveitirnar Box og Jonee- Jonee halda tónleika i Flensborg- arskóla (Hafnarfiröi) i kvöld kl.21.00 á vegum Tónlistarfélags Flensborgarskóla Spilafifl á Hótel Borg i kvöld ■ Hljómsveitin SPILAFIFL ger- ir viöreist þessa dagana. Þeir eru nýbúnir aö fara hring á Æsku- lýösstöðvarnar, spila á baráttu- SPILAFÍFL halda tónleika á Hótel Borg næsta fimmtudag, 15. okt. og hefjast þeir kl.10.30. Spila- fifl er skipuö fjórum mönnum, þ.e. Sævar Sverrisson, söngur Birgir Mogensen, bassi, Halldór Lárusson, trommur, og Orn ■ Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins veröur meö basar og kaffisölu 1 Domus Medica sunnu- daginn 18. okt. Húsiö opnaö kl.14.00 A basamum veröur mikiö af prjónlesi, vettlingum, sokkum, nærfötum barna, sokkabuxum o.fl. Einnig veröa seldar kökur. Kaffisala verður i stóra sal og hlaöiö borö af gómsætu meölæti. Ollum ágóöa er variö til aö gleöja eldri kynslóöina. Eldra fólki úr Baröastrandarsýslum er boðið til fagnaðar á skirdag og samkomu Leigjendasamtakanna I Háskólabiói, og um síðustu helgi spiluöu þeir I klúbbi NEFS. Hjálmarsson á gitar. Tónleikarn- ir á Borginni byrja kl. 10.30eins og áöur sagöi og miöaverð er kr.40.1 næstu viku mun hljómsveitin byrja aö spila I skólum og byrjar næsta mánudag i Fjölbrautar- skólanum i Breiðholti. ýmislegt Kynningarfundur á Sel- fossi um neyðarvarnir ■ Einn báttur i starfi Rauöa mun svo veröa i vetur 8. april, i Domus Medica. Um Jónsmessu- leytiö er þvi boöiö I feröalag. Sl. sumar var fariö i Skálholt og þar mættu á sjöunda tug manns og skein ánægjan úr hverju andliti. Þeir sem vildu leggja deilinni liö viö undirbúning þessa fjáröfl- unardags hafi vinsamlegast sam- band viö formann deildarinnar Þorbjörgu Jakobsdóttur I sima 35513 eöa formann fjáröflunar- nefndar Mariu Jónsdóttur I sima 40417. kross Islands eru störf að neyð- arvörnum. Deildir RKl (47 aö tölu) hafa lokib skipan neyöar- nefnda og i samvinnu viö al- mannavarnarnefndir viökomandi staöa valið húsnæði til móttöku fólks á neyðartimum. Næsti þáttur þessarar starf- semi veröur fræöslu- og þjálfun- armál, sem veröur unnin i náinni samvinnu viö Almannavarnir rikisins. Laugardaginn 17. október n.k. veröur kynning á neyðarvörnum i Grunnskólanum, Selfossi. Dagskrá dagsins er þessi: apótek Kvöld,* nætur- og helgidaga' varsla apóteka i Reykjavik vikuna 9. til 15. okt. er I Lyfja- búöinni Ibunn. Einnig er Garös Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörftur: Hafnfjarðar apofek og Morðurbæjarapótek eru opin é virk ur, dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ai-.nan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar í sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapotek opin virka daga a opn unartima buða. Apotekin skiptast a sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apoteki sem sér um þessa^ vörslu. til k1.19 og frö 21 22. A helgi dögum er opið f rá kl .11 12. 15 16 og 20 21 A öðrum timum er lyf jafræðingur a bakvakt. Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga fra kl. 10-12. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga fra kl.9 18. Lokað i hádeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Logregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviIið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Halnarfjorður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100, Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahusið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slókkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjukrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olalsljörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isatjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögreglaog sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla ""srysavarðs'Tófan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að na sambandi við lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og a laugardögum fra kl. 14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 ard. á manu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabuðir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser i> Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusott fara fram i HeiIsuverndar- stöð Reykjavikur a mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl. 14- 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til k1.17 og kl.19 til k1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl. 16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq kl. 18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kopavogshælið: Eftir úmtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vif i Isstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga frá.kl.!4 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjukrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15- 16 og kl. 19-19.30. Sjúkrahusið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1. juni til 31. agúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga Strætisvagn no 10 fra Hlemmi. Listasutn Einars Jónssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl. 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaqa kl 1.30— 4.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.