Tíminn - 15.10.1981, Síða 17

Tíminn - 15.10.1981, Síða 17
Fimmtudagur 15. október 1981 mmm 17 dagskrá hljódvarps DENNI DÆMALAUSI Attu virkilega vift, aft þú hafir borgaft aukalega fyrir aft fá dúkku, sem gerir þetta? Styrkarfélags ekki sent á bfl- Happdrætti vangefinna númer ■ Þessa dagana stendur yfir út- sending á happdrættismiðum i hinu árlega happdrætti Styrktar- félags vangefinna. Vinningar i happdrættinu verða 10 talsins og verömæti þeirra um 420 þúsundir. 1. vinningur er glæsileg BMW 518 bifreið, árgerö 1982 að verð- mæti 160 þús. 2. vinningur bifreiö aö eigin vali að upphæö kr.100 þús. Atta vinningar veröa siöan hús- búnaöur aö eigin vali, hver aö upphæö kr.20 þúsundir. Vinningar eru skattfrjálsir. Undanfarin ár hefur happ- drættiö verið sent á bilnúmer til bileigenda, en þvi veröur nú hætt. I þess staö veröa giróseölar sendir til vissra aldurshópa kvenna. Um leiö og félagiö þakk- ar almenningi ómetanlegan stuöning á liönum árum treystir þaö enn á velvilja og skilning. Fé- lagiö stendur nú i fjárfrekum framkvæmdum viö nýtt heimili viö Stjörnugróf, sem tekiö veröur i notkun i þessum mánuöi, en þar veröur til húsa dagvistun og verndaöur vinnustaöur. brúðkaup Kl. 10.00 Brottför frá Hvolsvelli Kl.11.45 Kynning á RKl, Nóatúni 21. Kl. 12.30 Matur i boöi Aimanna- varna rikisins Kl. 13.45 Brottför frá Almanna- vörnum rikisins Kl. 14.45 Fjöldahjálparstöö Sel- foss Kópavogsbúar muniö spilakvöldiö aö Hamra- borg 11 kvöld fimmtudag kl.20:30 til styrktar hjúkrunarheimilinu. Kvenfélag Kópavogs 39. þing Iðnnemasambands islands veröur haldiö dagana 16. okt.-- 18. okt. n.k. aö Hótel Esju i Reykjavik. A/þinginu verða ræddir hinir heföbundnu málaflokkar Iðn- nemasambandsþinga, kjaramál, iönfræösla, félagsmál. Þingiö sækja um 100 fulltrúar iönnemafélaga viösvegar aö af landinu meö um 3.000 félaga. Þingiö hefst kl.16:00 föstudag- inn 16. okt. meö setningu for- manns sambandsins, Guðmundar Arna Sigurössonar, og ávarp gesta. Siöan veröa ræddar skýrsl- ur fyrir liöiö starfsár og ályktun- ardrög lögö fram. A laugardeginum veröa mála- flokkar þingsins ræddir i um- ræðuhópum og veröa siðan af- greiöslur á þeim á sunnudegin- um. Þinginu lýkur á sunnudag meö kjöri i trúnaöarstööur fyrir næsta starfsár. Þingiö er opið öllum iönnemum er meö þvi vilja fylgjast og meö- an húsrúm leyfir. ■ UeHn hafa verift saman i Höganas I Svfþjóft Annika Frid og Bjarni Halldórsson (Ljósm. Kullabygdens Foto, Höganas) gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 13. október 1981 05- 08- 11 ■ 14 — Austurriskur sch. 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 7,617 7,639 14,126 14,167 6,371 6,389 1,0766 1,0797 1,3155 1,3193 1,4017 1,4058 1,7450 1,7501 1,3749 1,3789 0,2049 0,2055 4,1206 4,1325 3,1256 3,1346 ' 3,4536 3,4636 0,00654 0,00655 0,4929 0,4943 0,1197 0,1200 0,0817 0,0820 0,03335 0,03345 •12,233 12,268 8.8646 8.8904 Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga fra kl 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og a helgidog um er svarað allan sðlarhringinn. Tekiö er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana^ bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið manud. föstud. kl. 9-21, einnig a laugard. sept. apríl kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. Se RuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bökakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bokum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBoKASAFN — Hóimgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimdnuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simarl088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga k 1.7.20 1 7.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl 21 22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug í sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14 30 ti I 20, a laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum kl.9 13 Miðasölu lykur klst. fyrir lokun Kvennatimar þriðjud. og miðvikud Hafnarfjorður Sundhollin er opin á virkum dögum 7 8.30 og k 1.17.15 19 15 á laugardögum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til fóstudaga kl.7 8 og k1.17 18.30. Kvennatimi a fimmtud 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daqa kl 10 12 Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik K1.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferðir á sunnudogum.— l mai, juni og septem ber verða kvöldferðir a föstudögum og sunnudögum. — l juli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvoldferðir eru fra Akranesi k 1.20,30 og fra Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik sími 16420. Leikrit vikunnar Dætur — konur þriggja kynslóda illiiil • tslensk tónlist er á dagskrá útvarpsins kl.10.30. Þá leikur Einar Jóhannesson á klari- nettu „Blik” eftir Askel Más- son Einnig verfta leikin tvö verk eftir Þorkel Sigurbjörns- son: For Better or Worse og For Renée. Þessi tónverk leika þeir Robert Aitken, Gunnar Egilsson, Haflifti Hall- grimsson og höfundurinn Þor- kell Sigurbjörnsson. Leikrit vikunnar heitir „Dætur” og er eftir Björg Vik. Þýftandi og leikstjóri er Stefán Baldursson en meft helstu hlutverk fara Guftbjörg Þor- bjarnardóttir, Kristbjörg Kjeld og Guftrún Gisladóttir, sem leika fulltrúa þriggja kynslófta. Þetta leikrit hlaut verftlaun i norrænu leikrita- keppninni 1979-80. Þaft er rúm- ar 80 minútur I flutningi. Björg Vik er norsk skáld- kona fædd árift 1935. Fyrsta útvarpsleikrit hennar var „Ferie” árift 1967, en áftur hafbi hún gefift út smásagna- söfn. Siban hefur hún skrifaft mikift, bæfti sögur og leikrit. Málefni kvenna hefur hún mjög tekift til umfjöllunar 1 sinum verkum. 1 Þjóftleikhús- inu var sýnt leikrit hennar „Fimm konur” árift 1976, en „Dætur” er fyrsta verkift eftir hana sem heyrist I útvarpinu. Kl. 21.50 les Hulda Runólfs- dóttir ljóft eftir Guftmund Inga Kristjánsson, „Austurfarar- visur” og siftan syngja hinir vinsælu „Los Waldemosa” frá Mallorca. Auftur Haralds og Valdis óskarsdóttir eru meft þriftja þátt sinn „An ábyrgftar” kl. hálfellefu i kvöld, en siftan eru óperettulög leikin til 23.45 en þá eru fréttir og dagskrárlok. BSt útvarp Fimmtudagur 15. október 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiftar Jdnsson. Sam- starfsmenn: Onundur Björnsson og Guftrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: Hreinn Hákonarson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. Agúst Guftmundsson les (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 islensk tónlist Einar Jóhannesson leikur á klarinettu „Blik” eftir As- kel Másson / Robert Aitken, Gunnar Egilson, Haflifti Hallgri'msson og Þorkell Sigurbjörnsson leika „Far Better or Worse” og „For Renée”,tvö verk eftir Þor- kel Sigurbjörnsson. 11.00 Iftnaftarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Morguntónleikar Jean- Pierre Rampal og Kammersveit Louis de Froment leika Flautukon- sert i D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Antonio Vivaldi / Enska kammersveitin leikur Serenöftu nr. 6 i D-dúr (K239) eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Benjamin Britten stj. / Konunglega f Ilharmóniusveitin i Lundunum leikur „Patrie”, forleik op. 19 eftir Georges Bizet, Sir Thomas Beechan^ stj. / Pinchas Zukerman og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika „Introfi- uction og Rondo capricci- oso” eftir Camille Saint- Saens, Charles Mackerras stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- freguir. Tilky nningar. Vift viunuua — tónleikar. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack Higgins Ólafur Ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Sfbdegistónleikar Paul Tortelier leikur Sónötu op. 8 fyrir einleiksselló eftir Zoltán Kodály / Jascha Hef- etz og Brokks Smith leika Sónötu i A-dúr fyrir fiftlu og pianó eftir Cesar Franck. 17.20 Litli barnatfmmn Gréta ólafsdóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 17.40 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Frá tónleikum iNorræna húsinu 21. janúar i fyrra. Kontrakvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 8 eftir Erling Brene. 20.40 Dætur. Norrænt verft- launaleikr t frá fyrra ári eftir Björg v .K. Þýftandi og leikstjóri: Stefán Bald- ursson. Leikendur: Guftbjörg Þorbjarnardóttir, Kristbjörg Kjeld, Guftrún Gisladóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigmundur öm Amgrimsson, Steindór Hjörleifsson og Asdís og Ragnheiftur Þórhallsdætur. 21.50 Austurfararvisur Ljóft eftir Guömund Inga Krist- jánsson. Hulda Runólfs- dóttir les. 22.00 „Los Walldemosa” leika og syngja létt lög. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Anábyrgftar.Þriftji þátt- ur Auftar Haralds og Val- disar óskarsdóttur. 23.00 Kvöidtónleikar lög úr óperettum og önnur lög. Þýskir listamenn flytja. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.