Tíminn - 15.10.1981, Side 20

Tíminn - 15.10.1981, Side 20
Gagnkvæmt tryggingaféJag Áhyggju- fullir síldar- sjómenn ■ Fulltrúar „landlægra” sUdarsjdmauna hafa verift mjög órdlegir siftustu daga vegna þeirra yfirlýsinga sjávarútvegs- ráftherra aft deilan um síldarverftift myndi leysast „alveg á næst- unni”. Hafa menn verift hræddirum aft sumir sjd- menn gætu ekki á sér set- ift og myndu taka ráft- herranná orftinu og halda á miftin, enda er um aft ræfta tveggja sdiarhringa stim hjá mörgum bátun- um. Af ,,frum- æsku” ■ „Vift erum fyrsta bæjarfélagift til aö leysa öli vandamál i daggæslu frumæskunnar”, hcfur Dagblaftift i gær cftir Magnúsi Erlendssyni, forseta bæjarstjdrnar á Seltjarnarnesi. Og vift spyrjum: hvaft í dsköpuuum er „frum- æska”? Misjafnt gengi kvenna- framboðs ■ Heldur hefur verift hljdtt um kvcnnafram- boftin aft undanförnu, jafut i’ Reykjavik sem á Akureyri. Kunnugir segja aft nánast allir fundir i „kven naframboðshópn- um” i Reykjavik hafi log- aft i deilum og ekki uáftst samkomulagum nokkurn skapaðan hlut. Hat- rammlega var rifist um atriði eins og þau hvort konur stæðu iiman efta ut- an ,,hag-og valdakerfis”, — hvort konur gætu talist láglaunastétt og þar fram eftir götunum. Enduöu þessir dróleikafundir meft þvi aft konur i Fylking- uniii sögöust ekki standa aö neinu kvennafram- bofti. t framhaldi af þessu telja menn óliklegt aft af framboðinu geti orftift, en VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Simi (91 ) 7 - 75-51, (91) 7 - 80-30. HEDD HF. Skemmuvegl 20 HEDD HF Ko avo Mikið úrval Opið virka daga 9 19 * Laugar- daga 10-16 dropar þó rembast Helgurnar Kress og Sigurjónsdóttir eins og rjúpan vift staur- inn þessa dagana vift að koma því á laggirnar. Vænlegarku horfa meft framboftiö á Akureyri, og þar eru starfshdpar nú sem dftast aft leggja grundvöll aft stefnu- skránni. Krummi ... er aft hugsa um aft gefa kost á sér i varafor- m annskjörinu á hrafna- þingi Sjálfstæöisflokks- ins. 3c Fjórhjóladrifnar dráttarvélar 70 og 90 ha. Kynnið ykkur verð og kosti BELARUS Guöbjörn Guðjónsson heildverslun ■ Elo Höstog Mogens Pedersen, vift orgelift forláta sem afhent verftur formlega f kapellu Háskólans f dag kl. 15. Tímamynd: GE. ■ „Þetta er fjóröa orgelift sem vift setjum upp hémaá Islandi. Aftur höfum vift komift upp orgelum i Dómkirkjunni, Skálholtskirkju og Kaþólsku kirkjunni,” sagöi Mogens Pedersen, hljdöfærasmiftur, sem vinnur hjá danska fyrirtækinu Forbenius, sem er eitt vifturkenndasta fyrirtæki á sviöi orgelsmífta í hei mi num. Mogens var ásamt starfsfélaga sinum Elo Höst, aö leggja siftustu hönd á uppsetningu forláta orgels i kapellu Háskóla íslands sift- degis i gær, en ætlunin er aö afhenda orgeliö vift hátiölega athöfn klukkan 15 i dag. Ki8 pipur úr tini, blýi og kopar „Þaö er eingöngu notaft besta fáanlegt hráefni ihljóftfærift. Nóturnar eru úr filabeini og ibenholt, hljómboröiö Ur palesander og flestar pipurnar eru Ur blöndu af tini og blýi, en nokkrar eru úr kopar. Pipurnar eru hand- smiftaftar.einsog reyndar hljóftfærift næstum allt. En áftur en svona gripur er fullbúinn er búift aft leggja i hann um 900 vinnustundir. Það má segja aft vift gerum þetta allt á verk- stæfti Forbenius sem er i Lyngby, rétt utan viö Kaupmannahöfn, en þar starfa 25 manns eingögnu vift orgelsmiftar. Fyrirtækift er um 60 ára gamalt og eins og viö sögftum áftan þá eru hljóftfærinfrá okkur vifturkennd um allan heim,” sagfti Peder. „Þaft eina sem er aftkeypt i orgelinu er „mótorinn” en hann er framleiddur i Þýska- landi. Frá honum kemur loftið sem fer siöan i gegnum pipurnar 168. Orgelift er þriggja radda, og þaft lætur nærri aft hver rödd kosti 40 þús. krónur danskar i Danmörku. Ég veit ekki hvaft þaft kostarhingaft komift, en ég geri mér i hugar- lund aft verftift sé á bilinu frá 150 til 200 þús krónur, islenskar,” sagfti Peder og settist siftan vift orgelift og spilafti a' þaö nokkur lög, bæfti kirkjutónlist og dægurlög. —Sjó. Smíðað eftir hefðum frá þvi um Kristburð” Vift höfum sett upp orgel af þessari gerft i mörgum löndum, öllum Norðurlöndunum aft Grænlandi og Færeyjum meötöldum, Englandi, Bandarikjunum, Frakklandi, Hollandi og Þýskalandi. Og nú stendur til aft setja eitt upp i Japan á næstunni. Svona hljóöfæri er smiðaft eftir hefftum frá þvi um Kristsburft, aft visu höfum viö fært okkur i nyt þá þróun sem átt hefur sér staft i sambandi viö orgelsmiftar ef þær hafa verift tilaft bæta hljómburft. E n i öllum meginatrift- um hefur hljóftfæriö li’tift breyst á undanförn- um 2000 árum,” sagfti Elo. mm Fimmtudagur 15. okt 1981' fréttir Trilla sendi út neyðarkall. ■ Trilla meft bilafta vél, sendi út neyftar- kall þar sem hún var stödd skammt norftan vift Húsavikurhöffta, um fjögur leytift i gær. Aft sögn lögregl- unnar á Húsavik, fór vélbáturinn Sæbjörg frá Húsavik og tók trilluna i tog. Agætis veftur var á þessum slóftum þegar neyftar- kallift var sent út, svo aldrei var nein sérstök hætta á leröum. —Sjó • H æ 11 a á snjóskriðum við Blönduós. ■ Lögreglan á Blönduósi beinir þeim eindregnu tilmælum til foreldra á Blöndu- ósi, aft þau reyni aft koma i veg fyrir aft börn þeirra séu aft leik i bökkunum norftan vift Blöndu, vegna hættu á snjóskriftum. 1 gærmorgun féll þar stór og mikil snjó- skrifta. Og þar sem börn hafa verift aft leikuá þessum slóftum, siftan þaö fór aft snjóa, þótti lögregl- unni ástæfta til aö gefa út þessa sftvörun. —Sjó 16 kindur drukkna á varðskipi. ■ „Landhelgisgæslan hljóp undir bagga meft gangnamönnum og flutti fyrir þá 600 fjár, héftan úr Mjóafirfti til Reyöarfjaröar. A leift- inni var mjög vont i sjóinn og reift ólag yfir varöskipift meft þeim afleiöingum aft þaft drukknuftu sextán kindur,” sagfti Sigfús Vilhjálmsson, bóndi á Brekku i Mjóafirfti i vifttali viö Timann i gær. „Þaö voru bændur ofan af Hérafti sem urftu hérna innlyksa meft þetta fé, vegna þess aft ógerningur var aft reka þaft landleift- ina upp á Héraft. Forláta orgel vígt í kapellu Háskólans í dag: „SMfÐAÐ EFTIR HEFÐUM FRA ÞVI UM KRISTBURД

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.