Tíminn - 23.10.1981, Síða 13
Föstudagur 23. október 1981
Föstudagur 23. október 1981
13
Don
Quijote
á
skjánum
annan
laugardag
Flökkuriddarinn (Man of La
Mancha). Veröur á dagskrá sjón-
varpsins á laugardaginn 31. okt
kl.21.25. Myndin er bandarisk frá
árinu 1972. Meö aöalhlutverk fara
Peter O’Toole, Sophie Loren,
James Coco og Harry Andrews.
Leikstjóri er Arthur Hiller.
„Mynd þessi er sambland af
ævi Cervantesar og söguhetju
hans Don Quijote i samnefndu
verki” sagöi óskar Ingimarsson
þýöandi myndarinnar.
„Cervantes er settur i fangelsi
fyrir aö óviröa yfirvöldin og hann
setur á sviö söguna um Don Qui-
jote og þjón hans Sancho Panza,
til aö skemmta samföngum sin-
um. Þá hverfur myndin úr veru-
leikanum yfir i ævintýraheiminn.
Einnig er fléttaö inn i myndina
mikiö af söngvum úr söngleikn-
um Man of La Mancha.
Þaö má segja um þessa mynd
að hún sé öðrum þræöi gaman-
mynd. Peter O’Toole leikur þar
tvö hlutverk Don Quijote og
höfundinn Cervantes. Myndin er
aö hluta til byggö á sannsöguleg-
um heimildum”.
-Sjó.
PéturO’TooleogSophia Loren i
hlutverkum sinuin i laugardags-
myndinni Flökkuriddaranum.
■ A sunnudagskvöldiö 1. nóvember hefur göngu sina nýr framhaldmyndaflokkur frá BBC. Þátturinn hefur hlotiö einróma lof gagnrýnenda.
Æskuminningar
nýr framhaldsmyndaflokkur í fimm þáttum
Sunnudaginn 1. nóvember
hefur göngu sina i sjónvarpi nýr
framhaldsmy ndaflokkur frá
BBC. Flokkurinn er i fimm þátt-
um og heitir á frummálinu
„Testament of youth”. Þættirnir
eru byggöir á sjálfsævisögu Veru
Brittain sem gerist á árum fyrri
heimsstyrjaldarinnar.
Þessir þættir hafa hlotið ein-
róma lof gagnrýnenda i Bret-
landi.
Hér á eftir fara nokkrir dómar.
Breska blaöiö Evening news:
„Geröu sjálfum þér greiöa,
horföu á þættina”.
Evening standard segir:
„Þættirnir eru frábærir”.
Broadcast... „Ég held mér sé
óhætt aö fullyröa aö þetta er eitt
af bestu stykkjum sem hafa kom-
iö frá BBC i mörg ár. Leikurinn er
snilld frá upphafi til enda”.—sjó
Dagskrá útvarpsins vikuna 25. til 31. október 1981
útvarp
Sunnudagur
25. október
8.00 Morgunandakt Biskup
Islands, herra Pétur Sigur-
geirsson flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög Pops-
hljómsveit útvarpsins i
Brno leikur: Jiri Judec stj.
9.00 Morguntónleikar a.
Fiölukonsert nr. 2 i E-dúr
eftir Johann Sebastian
Bach. Arthur Grumiaux og
Enska kammers veitin
leika: Raymond Leppard
stj.b. „Dixit Dominus” fyr-
ir einsöngvara kór og
hljómsveit eftir Georg
Friedrich Handel. Ingeborg
Reichelt, Lotte Wolf-Matt-
haus, kór Kirkjutónlistar-
skólans i Halle og Bach-
hljómsveitin i Berlin flytja:
Eberhard Wenzel stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Kirkjuför til Garöaríkis
meö séra Jónasi Gislasyni.
Umsjónarmaöur: Borgþór
Kjærnested. Annar þáttur
af þremur
11.00 Messa f Frikirkjunni i
Reykjavik Prestur: Séra
Kristján Róbertsson.
0 rganleikari: Siguröur
Isólfsson. Einsöngvari:
Hjálmtýr Hjálmtýsson. Há-
degistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Ævintýri úr óperettu-
heiminum Sannsögulegar
fyrirmyndir af titilhlutverk-
um i' óperettum. 1. þáttur:
„Friðrikka, æskuást skáld-
jöfursins” Þýöandi og þul-
ur: Guömundur Gilsson.
14.00 „Þú spyrö mig um
haustiö” Njöröur P. Njarö-
vik tekur saman dagskrá
um haustljóð islenskra nú-
timaskálda. Lesarar með
honum eru: Halla Guö-
mundsdóttir, Helga Jóns-
dóttir og Þorsteinn frá
Hamri.
15.00 Regnboginn örn Peter-
sen kynnir ný dægurlög af
vinsældalistum frá ýmsum
löndum.
15.35 Kaffitiminn
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Veröbólgan á tslandi Dr.
Gylfi Þ. Gislason flytur
sunnudagserindi.
17.00 Tónskáldakynning: Jón
Þórarinsson Guðmundur
Emilsson ræöir við Jón
Þórarinsson og kynnir verk
hans. Fyrsti þáttur af fjór-
um. t þættinum segir Jón
frá námsárum sinum hér
heima og erlendis og flutt
veröa sönglög eftir hann.
18.00 Klaus Wunderlich ieikur
vinsæl lög á Hohner-raf-
magnsorgel Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um atburöi i Ungverja-
landi i október 1956 Dr.
Arnór Hannibalsson flytur
siöara erindi sitt.
20.00 Harmonikuþáttur Kynn-
ir: Högni Jónsson.
20.30 Raddir frelsisins —
þriöji þáttur Umsjónar-
maöur: Hannes H.
Gissurarson. Lesari: Stein-
þór A. Als.
21.00 Serenaöa i D-dúr KV 320,
„Pósthorns-serenaöa” eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins I Frankfurt leikur:
Caspar Richter stj.
21.35 Aö tafliGuömundur Arn-
laugsson flytur siöari þátt
sinn um Bronstein.
22.00 Hljómsveit Johns
Warrens leikur létt lög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Eftirminnileg ttaliuferö
Siguröur Gunnarsson fyrr-
verandi skólastjórisegir frá
(5).
23.00 Danslög
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
Mánudagur
26. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Jón Dalbú Hró-
bjartson flytur (a.v.d.v.).
7.15 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.25 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guðrún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö: Jóh-
anna Johannesdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir).
9.05 Morgunstund barnanna.
„Kattafárið” eftir Ingi-
björgu Jónsdóttur. Gunnvör
Braga les. Sögulok (5).
9.45 Landbúnaöarmál.
Umsjónarmaður: óttar
Geirsson. Bústörf i byrjun
vetrar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Atriöi úr þekktum
óperum Hljómsveit
Metropolitan-óperunnar,
Robert Shaw-kórinn o.fl.
flytja.
11.00 Forystugreinar lands-
málablaöa (útdr.).
11.25 Létt tónlist Flytjendur:
Lennart Backman og
hljómsveit, „Sveriges Hot
Six” og Burl Ives.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Ólafur
Þórðarson.
15.10 örninn er sestur” eftir
Jack Higgins. Ólafur Ólafs-
son þýddi. Jónina H. Jóns-
dóttir les (11).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Niður um strompinn” eftir
Armann Kr. Einarsson
Höfundur byrjar lesturinn
(1)
16.40 Litli barnatiminn
Stjórnandi Finnborg
Scheving. Efni m.a.:
Valgeröur Hannesdóttir les
„Segöu mér sögu” eftir
Tiitus i þiöingu Þorsteins
frá Hamri.
17.00 Siödegistónleikar:
Tónlist eftir Edvard Grieg.
a. fimm sönglög op 69. b.
Strengjakvartett nr. 1 i g-
moll op 27. Toril Carlsen,
Kaare örnung og Norski
strengjakvartettinn flytja.
(Upptaka frá tónlistarhátið-
inni i Björgvin i mai sl.).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Guöjón B. Baldvinsson
talar.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 „Skiptast veður I lofti”,
smásaga eftir ólaf Hauk
Si'monarson Guömundur
Ólafsson leikari les.
21.00 Prelúdiur og fúgur eftir
Shojostakovitsj Svatoslav
Richter leikur á pianó.
21.3p Útvarpssagan „Marlna”
eftir séra Jón Thorarensen
Hjörtur Pálsson les (3)
22.00 „The Seekers” syngja
nokkur lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Dulin fötlun
Umræðuþáttur um vanda-
mál brjóstholssjúkra.
Stjórnandi: Oddur ólafsson
læknir. Þátttakendur. Björn
Bjarman kennari. Björn Ó.
Hallgrímsson lögfræðingur
og Kjartan Guönason full-
trúi.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þrið]udagur
27. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Onundur
Björnsson og Guörún
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt
mál: Endurt. þáttur Helga
J. Halldórssonar frá kvöld-
inu áður. 8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorö: Séra
Bernharöur Guömundsson
talar. Forustugr. dagbl.
(útdr.). 8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. frh.)
9.05 Morgunstund barnanna.
„Búálfarnir”. Gamalt
ævintýri I endursögn Stein-
grims Arasonar. Heiðdis
Norðfjörö les.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
f regnir.
10.30 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 „Man ég þaö sem löngu
leiö” Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn. „Af
forfeörum Valla vfðförla”.
Lesari með umsjónarmanni
er Þórunn Hafstein.
11.30 Létt tónlist Flytjendur:
Hollyridge Strings hljóm-
sveitin, Ertha Kitt og
hljómsveit Arnts Hauge.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðj udagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.10 „örninn er sestur” eftir
Jack Higgins Ólafur ólafs-
son þýddi. Jónina H. Jóns-
dóttir les (12).
15.40 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Niöur um strompinn” eftir
Armann Kr. Einarsson
Höfundur les (2).
16.40 Barnalög sungin og leik-
in.
17.00 Siðdegistónleikar
Tékkneska filharmoniu-
sveitin leikur „Heimkynni
min”, forleik op. 91 eftir
Antonin Dvorák: Karel
Ancerl stj. /Rikishljóm-
sveitin I Dresden leikur
Sinfóniu I d-moll eftir César
Frank: Kurt Sanderling stj.
18.00 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kviadsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maður: Amþrúður Karls-
dóttir.
20.00 Lag og ljóö Þáttur um
visnatónlist i umsjá Gisla
Helgasonar og Ólafar
Sverrisdóttur.
20.40 Flugur Þáttur um
skáldiö Jón Thoroddsen
yngra i' samantekt
Hjálmars ólafssonar. Les-
arar meö honum: Jón
JUliusson og Kristin
Bjarnadóttir (áöur á dag-
skrá 7. júni s.l.).
21.10 Tónlist eftir Clöru
Wieck-Schumann Pianó-
konsert i a-moll op. 7.
Michael Ponti og Sinfóniu-
hljómsveit Berlinar leika:
Voelker Schmidt-Gerten-
bach stj.
21.30 Útvarpssagan:
„Marina” eftir séra Jón
Thorarensen Hjörtur Páls-
son les (4).
22.00 Grettir Björnsson leikur
á harmoniku
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Aö vestan Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
Rætt um fisk- og rækju-
veiðar i tsafjaröardjúpi við
Garöar Sigurgeirsson i
SUÖavik og Guömund Skúla
Bragason á tsafiröi.
23.00 Kam mertónlist Leifur
Þórarinnsson velur og
kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
28. október
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn7.15 Leikfimi
7.25 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Onundur
Björnsson og Guörún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö:
Hulda A. Stefánsdóttir tal-
ar. Forustugr. dagbl. (út-
dr.) 8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna
„Karlssonur, Litill, Tritill
og fuglarnir”. Heiödis
Noröfjörð les ævintýri úr
þjóösögum Jóns Arnasonar.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar,
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregn-
ir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Umsjónarmaöur :
Guömundur Hallvarösson.
Rætt viö Guöjón Armann
Eyjólfsson skólastjóra
Stý ri m annaskóláns.
10.45 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 Geislabrot Sverrir Kr.
Bjarnason les ljóö eftir
Marfu Skagan.
11.15 Morguntónleikar Sin-
fóniuhljómsveitin i Berlin
leikur valsa eftir Emil
Waldteufel, Robert Stolz
stj./Elfriede Trötschel, Pet-
er Anders o.fl. flytja atriöi
úr Sigaunabaróninum með
hljómsveit. Franz Mars-
zalek stj./Sinfóniuhljóm-
sveit belgiska útvarpsins
leikur Rapsódiu nr. 1 eftir
Franz Liszt, Franz André
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.00 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa — Asta
Ragnheiöur Jóhannesdóttir.
15.10 „örninn er sestur” eftir
Jack Higgins ólafur Ólafs-
son þýddi. Jónina H. Jóns-
dóttir les (13)
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna :
„Niöur umstrompinn” eftir
Armann Kr. Einarsson Höf-
undur les (3).
16.40 Litli barnatiminn Gréta
ólafsdóttir stjórnar barna-
tima á Akureyri.
17.00 „Haustlitir” Tónverk
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Einar Grétar Sveinbjörns-
son, Averil Williams, Gunn-
ar Egilson, Siguröur
Markússon, Gisli Magnús-
son, Sigurveig Hjaltested og
Jóhannes Eggertsson flytja
undir stjórn höfundar.
17.15 Djassþáttur Umsjónar-
maður: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Nútimatónlist Umsjón:
Þorkell Sigurbjömsson.
20.40 t faömi Dofrafjalla Sig-
urjón Guöjónsson les feröa-
sögu.
21.15 6 sönglög eftir Johannes
Brahms Judith Blegen
syngur, Alain Planés og
Raymond Gniewek leika
meö á pianó og fiðlu. (Frá
tónlistarhátiöinni i Björgvin
1981).
21.30 Útvarpssagan:
„Marina” eftir séra Jón
Thorarensen Hjörtur Páls-
son les (5).
22.00 Russ Conway leikur
nokkur lög á pianó meb
hljómsveit
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 iþróttaþáttur Her-
manns Gunnarssonar.
22.55 Sinfónia nr. 3 eftir Anton
Bruckner Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins I Vfnarborg
leikur, Leopold Hager stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
29. oktöber
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guörún Birg-
isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorð: Hreinn
Hákonarson talar. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veö-
urfregnir. Forustugr. frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
,JLitla lambiö” eftir Jón Kr.
IsfeldSigrlöur Eyþórsdóttir
byrjar lesturinn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 Iönaöarmál Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson. Rætt viö
Armann Orn Armannsson
formann Verktakasam-
bands Islands.
11.15 Tónleikar Eddukórinn,
MogensEllegaard, Tingluti-
þjóðlagaflokkurinn og
Birgitte Grimstad syngjaog
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Dagbókin Gunnar Sal-
varsson og Jónatan Garö- ,
arsson stjórna þætti meö
nýrri og gamalli dægurtón-
list.
15.10 „örninn er sestur” eftir
Jack Higgins Ólafur Ólafs-
son þýddi. Jónina H. Jóns-
dóttir les (14).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Si'ðdegistónleikar Lazar
Berman leikur Pianósónötu
nr. 1 i fis-moll op. 11 eftir
Robert Schumann/Itzhak
Perlman, Barry Tuckwell
og Vladimir Ashkenazy
leika Trió fyrir fiölu, horn
og pianó i Es-dúr op. 40 eftir
Johannes Brahms.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.