Tíminn - 23.10.1981, Side 22
#
ÞJÓDLEIKHÚSID
Peking-óperan
gestaleikur
I kvöld kl.20
| laugardag kl.20
sunnudag kl.15
þriöjudag kl.20
Síöasta sinn
Dans á rósuml
4. sýning sunnudag
kl.20
Hótel Paradisl
miðvikudag kl.20
Ástarsaga ald-
arinnar
sunnudag kl.20.30-j
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Jói
i kvöld uppselt
| laugardag uppselt I
miðvikudag kl.20.30.’
Ofvitinn
sunnudag kl.20.301
fimmtudag kl.20.30
fáar sýningar eftir |
Rommí
þriðjudag kl.20.301
Miöasala i
kl. 14-20.30
Simi 16620
Iðnó
Revían
Skornir
Skammtar
Miðnætursýning
I
Austurbæjarbiói
laugardag
kl. 23.30
Miðasala I Austur-|
bæjarbiói kl.16-211
Simi 11384
Símsvari sfmi 32075.
Life of Brian
Ný mjög fjörug og
! skemmtileg mynd
I sem gerist i Judea á
Isama tima og Jesús
iKristur fæddist.
iMynd þessi hefur
Ihlotið mikla aðsókn
Iþar sem sýningar
Ihafa verið leyfðar.
jMyndin er tekin og
Isýnd i Dolby Stereo.
lLeikstjóri: Terry
I Jones.
Jlsl. Texti.
lAðalhlutverk:
iMonty Pythons
Igengið
iGraham Chapman,
Jjohn Cleese, Terry
iGillian og Eric Idle.
iHækkað verð.
lSýnd kl. 5,7,9 og 11.
9 til 5
Thc Potver Rehind TheThrone
.4".
Létt og fjörug
gamanmynd um
þrjár konur er
dreymir um að jafna
ærilega um yfir-1
mann sinn sem er
ekki alveg á sömu
skoðun og þær er |
varöar jafnrétti á
skrifstofunni. Mynd [
fyrir alla fjölskyld-1
una.
Hækkað verð
, Aðalhlutverk: Janej
Fonda, Lily Tomlin j
og Dolly Parton
Sýnd kl. 5, 7.15 og j
9.30
Ég elska flóð-|
hesta
ry .y mr filmhit 1
m«dck feitlige I
' og hðnlHlaende I
v nnnm fc
3
A
Spennandi og
sprenghlægileg
kvikmynd I litum,
með hinum vinsælu
TRINITY bræðrum.
tslenskur texti
Bönnuð börnum inn-
an 12 ára
Endursýnd kl.5, 7, 9
og 11
lonabíó
75*3 n-82
Einn Tveir Þrír I
( O N E T W O [
THREE)
['W.OV/
'GOMf
j.Endursýnum aftur.
þessa sigildu Kalda-1
| striðsgamanmynd
aðeins i örfáa daga
Leikstjóri: Billy
| Wilder
Aðalhlutverk: Jam-1
es Cagney, Horst
Buchholz, Pamela
Tiffin
Sýnd kl.5, 7.10og 9.15 |
BHASKOIABIÖI
75* 2-21-40
Superman II
11 fyrstu myndinni
Superman kynnt-J.
umst við yfir-;
náttúrulegum kröft-
um Supermans. I,
Superman II er at-j
burðarásin enn>
hraðari og Super-| |
J man verður að taka
| á öllum sinum kröft-
um i baráttu sinni
við óvinina. Myndin
er sýnd i DOLBY
STEREO
Leikstjóri Richard
Lester.
Aðalhlutverk:
Christopher Reeve,
| Margot Kidder og
Gene Hackman.
Sýnd kl.5 og 7.30
[ Hækkað verð
Byltingarfor-
inginn
j Hörkuspennandi
| mynd frá Para-
mount. Myndin fjall-
ar um byltingu og
gagnbyltingu i Mexi-
co.
I Aðalhlutverk:
Yul Brynner
Robert Mitchum
Grazia Buccella
Charles Bronson
Endursýnd kl.10
| Bönnuð innan 14 ára
Fantasia
IWalt Disneys
ii Fíladelfíu-sín-
jfóníuhl jóm-
sveitinni undir
stjórn Leopold
Stokowski
I tilefni af 75 ára af-1
mæli bíósins á næst-
unni er þessi heims-
fræga mynd nú tekin
til sýningar.
Sýnd kl. 5, 7.10 og
9.15
| Ath. breyttan sýn-
jingartima
Siöasta sinn
75*1-89-36
California Suitel
taxÆ
Bráðskemmtileg,
amerisk kvikmynd I
meö úrvalsleikurun-
um Jane Fonda, Al-
an Alda, Michael '
[ Caine, Maggie
Smith, Walter Matt-
hau o.fl.
Endursýnd kl.9 og 11
Bláa lónið
Sýnd kl.5 og 7
lliiiifií
ÍGNBOGII
a wooo n
Salur A
Skatetown
Föstudagur 23. október 1981
Eldfjörug og|
skemm tileg ný
bandarisk músik- og
gamanmynd, —
hjólaskautadisco i
fullu fjöri með
SCOTT BAID
DAVE MASON — I
FLIP WILSONÍ
o.m.fl.
Islenskur texti
Sýnd kl.3- 5 - 7 - 9 og
! n
Salur B
Cannonball Run
BURTREYNOIDS
ROGER MOORE
FARRAH FAWCETT
DOMDEUUiSE
|Frábær gaman-
mynd, eldfjörug frá
| byrjun til enda. Viða
| frumsýnd núna viö
metaðsókn. Leik-
[ stjóri: Hal Needham
íslenskur texti.
[ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.
Hækkab verð
Salur C
Spánska flugan
A\
Vi
\w
V'
MJ
| Fjörug ensk gaman-
mynd, tekin i sólinni
[ á Spáni, með Leslie
Phillips — Terry
Thomas.
tslenskur texti
[ Endursýnd kl. 3.10 -
5,10 - 7,10 - 9.10 og
11.10.
Salur D
Kynlífskönnuð-
urinn
Skemmtileg og djörf
ensk litmynd, með
Monika Ringwald —
Andrew Grant. ,
Bönnuð börnum —
Islenskur texti
Endursýnd kl. j
3.15-5.15 - 7.15 - 9.15 - 1
11.15 *
k vikmyndahorniö
■ Giimmi-Tarsan sjálfur — Axel Svanbjerg í hlutverki
Ivan Olsens i nýju dönsku kvikmyndinni um „Giimmi-Tarsan”.
Nýjar kvíkmyndir eríendís;
Dönsk
kvikmynd um
„Gúmmí-Tarsan”
■ Tvær nýjar danskar kvik-
myndir voru frumsýndar i
Danmörku á dögunum. önnur
þeirra er barnamynd, sem
byggir á sögu sem komið hef-
ur út hér á landi — sem sé
„Gúmmi-Tarsan” eftir Oie
Lund Kirkegaard. Hin er enn
ein mynd um Olsen-flokkinn
svokallaða.
Gagnrýnendur virðast al-
mennt m jög hrifnir af Gúmmi-
Tarsan, sem leikstýrt er af
Sören Kragh-Jacobsen (hann
gerði myndina „Sjáðu sæta
naflann minn). Niu ára dreng-
ur, Alex Svanbjerg, fer með
hlutverk Gúmmí-Tarsans, þ.e.
Ivan Olsens. Að sögn er farið
nokkuð frjálslega með sögu-
þráð bókarinnar, sem fjallar
um daglegan veruleika Olsens
litla i skólanum, heima hjá sér
og niðri við höfn, þar sem
hann hittir kranabilstjóra,
sem veröur góður vinur hans.
Ivan Olsen er litill og frekar
vesaldarlegur. Faðir hans,
leikinn af Peter Schröder, er
með Tarsan á heilanum og
gerir þvi grin að vesaldómi
sonarins, sem er kúgaður af
skólafélögum sinum og kall-
aður GUmmi-Tarsan. Það er
helst að Ivan geti haft sam-
band við Olekranastjóra (Otto
Brandenburg).
Nýja kvikmyndin um Olsen-
flokkinn nefnist „Olsen-
bandens flugt over planke-
værket” og er leikstýrt af Erik
Balling og Henning Bahs.
Vinsælustu kvik-
myndirnar á mynd-
snældum i USA.
1 bandariska timaritinu
Billboard er reglulega birt
yfirlit um 40 mest seldu kvik-
myndirnar á myndsnældum
þar ilandi, og er þar að finna
bæði nýjar og gamlar kvik-
myndir. Lesendum til fróð-
leiks fer nýjasti listinn hér á
eftir. Tölur innan sviga eru
um fjölda vikna, sem viðkom-
andi kvikmynd hefur verið á
metsölulistanum.
1. The Jazz Singer (4), 2.
Raging Bull (9), 3. Tess (9), 4.
Dressed to Kill (5) 5.
Nighthawks (9), 6. Ordinary
People (20), 7. Bustin’ Loose
(4) ,8. Loveat First Bite (5), 9.
Casablanca (11), 10. Airplane
(37), 11. Black Stallion (15),
12. Elephant Man (20), 13. And
Justice For All (14), 14. Annie
Hall (9), 15. 9 to 5 (32), 16.
Fame (34), 17. The Great
Santini (14), 18. Fiddler on the
Roof (4), 19. La Cage Aux
Folles (15), 20. Endless Love
((ný), 21. Star Trek (47), 22.
Popeye (20), 23. Stir Crazy
(ný), 24. Holy Moses (6), 25.
The Incredible Shrinking
Woman (13), 26. The Sound of
Music (3), 27. The Blue
Lagoon (ný), 28. Car Wash
(5) , 29. Superman (24), 30.
Caddyshack (36), 31. The
Amityville Horror (5), 32.
Electric Blue (ný), 33. The
Wizard Of Oz (4), 34. Winnie
The Pooh (14), 35. Young
Frankenstein (18) 36. West
Side Story (11), 37. I Spit On
Your Grave (13), 38.
Somewhere In Time (26), 39.
Alien (67), 40. Let It Be (13).
Eins og sést af þessu hafa
fáeinar kvikmyndir verið
langlengst á metsölulistan-
um: geimhrollvekjan Alien,
geimmyndin Star Trek, og
gamanmyndimar Airplane og
Caddyshack.
—ESJ.
Elias Snæland
Jónsson skrif-
ar um kvik-
myndir.
Life of Brian ★ ★
Gleðikonumiðlarinn ★ ★
Lögga eða bófi O
Superman II ★ ★ ★
Niu til fimm ★ ★
Bláanlónið ★ ★ ★
Cannonball Run ★
Stjörnugjöf Tímans
★ ★ ★ ★ frábær • ★ ★ * mjög göd • ★ ★ góö • ★ sæmileg • O léleg