Tíminn - 23.10.1981, Blaðsíða 23
Föstudagur 23. október 1981
Tlokksstarfidl
Hafnfirðingar
Framsóknarvist veröur haldin i húsi Iðnaöarmannafélagsins Linnetsstig 3 dagana 29. okt.
og 19. nóv. n.k. kl. 20.30.
Góð kvöldverðlaun
Framsóknarfélag Hafnarfjarðar.
Kjördæmisþing á Austurlandi
Þing Kjördæmissambands Framsóknarmanna á Austurlandi
verður haldið i Valaskjálf dagana 30. og 31. október. Tómas Arna-
son, viðskiptaráöherra og Halldór Asgrímsson, alþingismaður
mæta á þingið.
Flokksfélögin i kjördæminu eru minnt á að láta fara fram kosningu
fulltrúa til þingsins einn fyrir hverja 15 félagsmenn
Fulitrúaráð Framsóknarfélaganna í Reykjavik
heldur fund að Hótel Heklu Rauöarárstig 18 mánudaginn 26. október 1981
Fundarefni: Framboðsmál
Stjórnin
Vesturland
Kjördæmisþing framsóknarfélaganna i Vesturlandskjördæmi veröur
haldið i Samkomuhúsinu i Borgarnesi sunnudaginn 1. nóvember.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Stjórnmálaviðhorfið
Framsaga: Alexander Stefánsson, Davið Aðalsteinsson
3. Sveitarstjórnarkosningar 1982
4. önnur mál Stjórnin
Kjördæmisþing — Suðurland
Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suöurlandi verður haldið á
Flúðum dagana 14. og 15. nóv. og hefst ki. 13 á laugardeginum. Auk
venjulegra aðalfundarstarfa mun Steingrímur Hermannsson ræöa
stjórnmálaviðhorfið og Sigrún Magnúsdóttir ræðir stööu kvenna I
isienskum stjórnmálum. Fiokksfélög i kjördæminu eru hvött til að
kjósa fulltrúa sem fyrst.
Stjórnin
FUF Kópavogi
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 29. okt. kl. 19.30 að
Hamraborg 5.
Stjórnin
Kjördæmisþing i Norðurlandskjördæmi
eystra
Kjördæmisþing framsóknarmanna i Norðurlandskjör-
dæmi eystra verður haldið á Akureyri dagana 13. og 14.
nóv.
Dagskrá auglýst siðar.
Stjórnin
r ^
Skrifstofa SUF Rauðarárstig 18
verður opin á miðvikudögum og föstudögum
frá kl. 12.30-16.30
v--------------------------------------------J
Laus staða
Hálf staða fulltrúa í fjármála- og rekstrardeild Vonar-
stræti 4, er laus til umsóknar.
Vinnutimi er eftir hádegi. Reynsla i skrifstofustörfum og
bókhaldi æskileg.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni. Um-
sóknarfrestur er til 6. nóvember n.k.
Upplýsingar um starfið gefur skrifstofustjóri daglega
fyrir hádegi.
Hestur
Maður sá er ók á leirljósan hest á hrað-
brautinni milli Lyngáss og Rauðalækjar i
Holtahreppi (eða þar i grennd) i vikunni
9.-17. okt. eða jafnvel fyrr er beðinn að
hafa samband við Jón Þorgilsson sveitar-
stjóra Rangárvallahrepps Hellu eða eig-
anda hestsins Gyðu Þorsteinsdóttur
Hliðarbraut 8 Hafnarfirði simi 50776.
I RYKI, ÞOKU
OG REGNI —
ERHÆPINN
SPARNAÐUR
... að kveikja
ekki ökuljósin.
ÞAU KOSTA LÍTIÐ.
skák
Fyrsti íslenski
bréfskákmaðurinn
■ t siðasta þætti var frá þvi
skýrt að Islendingur hefði
unnið sér titilinn alþjóðlegur
meistari i bréfskák. 1 fram-
haldi af þvi er ekki úr vegi að
rifja upp, hver hafi verið fyrsti
islenski bréfskákmaðurinn. Sá
hét Þorvaldur Jónsson og var
læknir á tsafirði. Þorvaldur
var fæddur árið 1837, sonur
Jóns Guðmundssonar ritstjóra
Þjóðólfs, eins traustasta
stuöningsmanns Jóns Sigurös-
sonar forseta. Að loknu námi i
læknisfræði gerðist Þorvaldur
læknir á Isafirði og gegndi
,læknisembætti þar fram yfir
aldamót.
Þorvaldur var mikill áhuga-
maður um skák og einn snjall-
asti taflmaður tslendinga um
siðustu aldamót. Hann læröi
aö tefla i föðurhúsum, en
heimili Jóns Guðmundssonar
ritstjóra var þekkt fyrir skák-
áhuga og einn helsti sam-
komustaður reykviskra skák-
manna á 19. öld. Má þá minna
á, að einn sterkasti skákmað-
urinn i Reykjavik um siðustu
aldamót var bróðir Þorvalds
læknis, Sigurður Jónsson
fangavörður.
Þorvaldur reyndi að fyigjast
með þvi, sem var að gerast i
skákheiminum þótt aöstaöa til
þess væri óneitanlega örðug.
Hann keypti skákbækur og
timarit erlendis frá og komst
siöan i samband við danskan
skákáhugamann. Tefldu þeir
tvær bréfskákir, en ekki munu
þær hafa varðveist og ekki er
þeim, sem þessar linur ritar
kunnugt um úrslit þeirra. Um
aldamótin hóf svo -Þorvaldur
að tefla bréfskákir við tvo
Reykvikinga og var annar
þeirra Sigurður bróðir hans.
Ein skák frá hendi Þorvald-
ar hefur varðveist. Hún er
tefld á tsafirði haustið 1893 og
var andstæðingur hans, Helgi
Sigurgeirsson gullsmiður vel
þekktur borgari þar i bæ.
Skákin er merkileg m.a. fyrir
þá sök að hún mun vera elsta
skák sem varðveist hefur og
tefld var af tveim tslending-
um. Skák þessi birtist fyrst i
skákþætti danska blaðsins
Nationaltidende með athuga-
semdum eftir H. Krause og
siðan i timaritinu t uppnámi.
Við birtum skákina hér á eftir
og höldum upprunaiegum at-
hugasemdunum.
Hvitt: Helgi Sigurgeirsson
Svart: Þorvaldur Jónsson
Muziobragð
1. e4-e5
2. f4-exf4
3. Rf3-g5
4. Bc4-g4
(Þetta er kallað Muziobragð
vegna þess að hinn italski
skákhöfundur Salvio getur
þess i skákriti sinu 1634, að
Muzio nokkur hafi bent sér á
það. Þó kemur það fyrir i
handriti Polerio’s um 1590)
5. 0-0-gxf3
6. Hxf3
(Nýstárlegur leikur, sem þó
virðist litt vænlegur)
6. — -d5
(Þetta er vist hið öflugasta
svar)
7. Bxd5-Bd6
8. h3
(Hvitt átti varla betri leik)
8. — -Rf6
9. De2-De7
10. Rc3-c6
11. Bb3-Be5
12. Rdl
(Hvitt býður nú fram peð til
þess að styrkja atlöguna j leik-
urinn er þó linur og heldur
hefði átt að leika d2-d4)
12. --Bd4+
(Einfaldara varBc8-e6; 13. c2-
c3, c6-c5: hin aðferðiri er þó
öldungis rétt og gjörir taflið
fjörugt)
13. Khl-Dxe4
(Ef Rf6xe4 þá 14. Bb3xf7+j
14. Dfl-Rh5
15. d3-De5
16. c3-Bb6
17. Bxf4-Rxf4
18. Hxf4-Be6
19. d4-Dg7
20. Re3-Rd7
21. Rf5-Df8
22. Hael
(Hvitt virðist nú allægilegt, en
brátt kemur þaö i ljós, að tafl
svarts er öldungis öruggt)
22. — -0-0-0
23. Bxe6-fxe6
24. Hxe6-Kb8
25. Rd6
(Af þeim leikmáta, sem nú er
beitt, hefur svartur hag. Aörir
leikir mundu ekki heldur hafa
gjört neitt aö verkum t.d. 25.
Rf5-h6, Df8-g7j 26. Hf4-g4 (Í7)
Hh8-f8)
25. — -Dg8
26. Rf7-Bc7
27. Rxd8-Dg3
28. Rf7-Bxf4
29. Dgl-Hf8
30. He7
30. — -Kc8
(Hér gat svart gert skjótan
enda á taflið með Rd7-f6 (ógn-
andi með Rf6-g4); 31. Re5--
Bf4xe5; 32. Hxe5-Rf6-g4; 33.
He5-e2, Hf8-fl)
31. c4-Dg8
(Óþarfaleikur eins og svar
svarts sýnir)
32. Del-Dg3
33. Dxg3-Bxg3
34. c5-a5
35. b3-h5
36. Kgl-b6
37. cxb6-Rxb6
38. a3-Rd5
39. Ha7-Rc7
40. Re5-Hf2
41. Hxa5-Rd5
42. Hc5-Rf4
og hvitt gefst upp þvi, að eigi
verður komið i veg fyrir Rf4--
e2+.
Svona tefldu Isfirðingar um
siðustu aldamót. óneitanlega
fjörug skák.
Jón Þ. Þór
Umsjón:
Jón Þ. Þór