Tíminn - 20.12.1981, Page 3

Tíminn - 20.12.1981, Page 3
Sunnudagur 20. desember 1981 3 skák SER GREF- UR GRÖF... 1 hollenska skáktimaritinu Schaakbulletin var nýlega grein um opna mótið i Liege, þar sem tveir Júgóslavar áttu að tefla saman og komu sér saman um að hirða fegurðar- verðlaunin. Annar þeirra hlaut að tapa skákinni en „fyrir þaulvanan júgóslavn- eskan atvinnumann er það ekkert vandamál”. Þetta stendur i greininni og oftast má treysta á það sem prentað er i þessu hollenska blaði. Reyndar veit ég ekkert um þennan Aleksié, sem gaf skák- ina. Hann er á Elo-skákstiga- listanum með aðeins 2300 stig en Barlov, andstæðingur hans, hefur 2415 stig. Ruglið honum ekki saman við alþjóðameist- arann Barle sem er allþekkt- ur. Júgóslavarnir tveir grófu upp teoriubók og siðan tóku þeir til við að tefla upp skák- ina Vitólinsj-Zilber, frá árinu 1973. Barlov hefur hvitt: 1. E?-c5 10. Bd3-b5 2. Rf3-d6 11. Hhel-Bb7 3. d4-cxd4 12. Rd5!-exd5 4. Rxd4-Rf6 13. Rf5-Bf8 5. Rc3-a6 14. e5-dxe5 6. Bg5-e6 15. fxe5-Re4 7. f4-Be7 16. Bxe4-dxe4 8. Df3-Dc7 17. Hxe4-Dc6 9. o-o-o-Rbd7 í fyrrnefndri skák varð framhaldiðá þessa leið: 17. ...- Dc4 18. e6 með eftirfarandi i huga: 18. ,..-fxe6 19. Rxg7+!- Bxg7 10. Dh5+ 18. e6!-Rf6 19. e7!-Hc8 Eða 19. ,..-Dxc2+ 20. Kxc2- Bxe4+ 21. Dxe4-Rxe4 22. Hd8 og mát i næsta leik. 20. exf8D + -Kxf8 21. Da3+-Kg8 22. Re7+-Kf8 23. Rg6+-Kg8 24. Df8+ og svartur gafst upp. Þetta kæfingarmát kemur fyrst fyrir i skákritum frá þvi um 1620! Það er mikið um alls konar svindl i sambandi við opnu skákmótin. Ungir og bjartsýn- ir menn sem hefja tafl- mennsku fullir trausts á að þeir nái góðum árangri reka sig skyndilega á að þeir muni ekki hirða jafn stóran hluta verðlaunafjárins og þeir ætl- uðu sér — þá eru þeir i örvænt- ingu tilbúnir til að gera næst- um hvað sem er. Uppbygging þessara skákmóta, algerlega laus við allt réttlæti, ýtir undir þetta. Auðvitað ber okkur að fordæma þetta samt sem áð- ur. Og þessir tveir Júgóslavar fengu duglega ráðningu... Sá hlær best...... Barlov hélt sig sem sagt vissan um að hafa nælt sér i fegurðarverðlaunin sem skák- inni hér á undan. 1 næstu skák á eftir tefldi hann við Belgann Boey sem tók þátt i heims- meistaramóti ungiinga i Kaupmannahöfn árið 1953 en hefur siðan einbeitt sér að bréfskák með góðum árangri. Litum á þessa skák, Boey hef- ur hvitt. 9. Rc3-Dd6 1. e4-c5 10. Rb5-Dd8 2. c3-d5 11. Bf4-Rd5 3. exd5-Dxd5 12. Bg3-o-o 4. d4-Rc6 13. Bc4-a6 5. RÍ3-RÍ6 14. Bxd5-axb5 6. Be2-cxd4 15. Bb3-Bf6 7. cxd4-e6 16. Be5-Rxe5 8. o-o-Be7 17. dxe5-Be7 Eftir drottningarkaup var erfitt að fá Bc8 i spilið. 18. De2-Bd7 19. Hfdl-De8 Staðan var erfið, ef t.d. 19. ...-Dc7, þá 20. Hacl-Bc6 21. Dxb5. 20. Rd4-Hc8 21. Hd3! Kröftug árás að hefjast. 21. ...-Hc7 22. Hh3-Dc8 23. Hdl-Hfd8 Hvitur á nú um tvær leiðir að velja og báðar sterkar. önnur er 24. Rf5! og siðan eftir exf5 25. Dh5. Bf8strandar á 25. Rh6+!-gxh6 26. Hg3+ og sið- an Dg4. Hina leiðina valdi Belginn: 24. Dh5(!)-h6 25. Rf5!-Bg5 Eða 25. ...-exf5 26. Dxf7+~ Kh8 og siðan ekki 27. Hg3?~ Be6! heldur einfaldlega 27. Dxe7. 26. Rd6-g6 27. Dg4! Ekki 27. Df3-Bc6 og staða svarts er verjandi. 27. ...-Db8 29. Kfl-Be7 28. f4-Da7+ 30. Hxh6 (?) Bréfskákmeistarinn var i timahraki, annars hefði hann fundið þessa leið: 30. Rxf7!~ Kxf7 31. Hxh6-Hg8 32. Hxd7! 30. ...-Bf8 31. Hxg6 og svartur gafst upp. Falleg skák og svei mér ef hún fékk ekki bæði fegurðar- verðlaunin og verðlaunin fyrir bestu skákina! Vopnin snérust þvi i höndum Júgóslavanna: Barlov fékk ekki fegurðar- verðlaunin og tap Aleksié varð til þess að hann missti af sigr- inum á mótinu. Hann var að- eins hálfum vinningi neðar en efstu menn, þeir Ostojié, Bas- man og óþekktur Beígi aö nafni Duhayon, sem aðeins er 15 ára. Loks birti ég hér úrslitin af skákmótinu i Pilanica-Zdroj, sem fram fór meðan á heims- meistaraeinviginu stóð. Á þessu kunna móti vann pólski stórmeistarinn Schmidt sigur að þessu sinni en þetta er 19. Rubinstein minningarmótið i röð. Sovétmennirnir Kupreitj- sik og Tékov urðu i 2.-3. sæti en siðan Faragó, Ungverjalandi, og Inkjov, Búlgariu. Bent Larsen, stórmeistari, skrifar um skák á bókamarkaði Dýrafræöirit gefin Háskóla Islands Háskólabókasafni hefur borist höfðingleg gjöf frá Dr. G.N. Philipson senior lecturer við , dýrafræðideild háskólans i New- castle upon Tyne i Englandi. Gjöfin er 9 timarit á sviði skor- dýrafræði og almennrar dýra- vistfræði. Eru allt að 30 árgangar af sumum timaritanna, en aðeins eitt þeirra hefur áöur veriö i áskrift hér á landi. Auk þess gaf Dr. Philipson 3 til 4 hillumetra af timaritssérprentum á sviði vatnaliffræöi. Dr. Philipson starfaði yfir 35 ára skeið við rannsóknir og kennslu við háskólann I New- castle og stundaði meðal annars rannsóknir á vötnum á Arnar- vatnsheiöi sumurin 1970 og 1971. Hann lét af störfum vegna aldurs sl. haust. Gjöfin verður varðveitt á les- stofu liffræðinema á Liffræöi- stofnun Háskólans aö Grensás- vegi 12. UMBOÐSMENN OKKAR VITA ALLT UM STÆKKUNARTILBOÐIÐ SEM GILDIR ALLT ÁRIÐ’82 SPURÐU ÞÁ BARA! MIÐBÆR: __________________ Bankastrœti 4 H.P. h/f Filmur og Vélar Fótóhúsið Týli Fókus Amatörverslunin Ljósmyndast. Þóris Bókabúð Braga, Hlemmi AUSTURBÆR: ___________ Glœsibœr H.P. h/f Austurver H.P. h/f Ljósmyndaþjónustan Bókav. Safamýrar Bókav. Ingibjargar Einarsd. Hamrakjör Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar Bókabúðin Grímsbœ BREIÐHOLT:________________ Amarval Embla Rama ÁRBÆR:____________________ Bókav. Jónasar Eggertssonar MOSFELLSSVEIT:____________ Snerra s/f VESTURBÆR:________________ Bókav. Úlíarsfell KÓPAVOGUR:________________ Bókav. Veda Versl. Hlíð GARÐABÆR:_________________ Bókav. Gríma Garðaborg Biðskýlið við Ásgarð HAFNARFJÖRÐUR:____________ Versl. V. Long Biðsk. Hvaleyrarholti Myndahúsið Bókav. Olivers Steins Versl. Örk KEFLAVÍK:_________________ Hljómval GRINDAVÍK:________________ Víkumesti Versl. Bdran SANDGERÐI: AKRANES:________________ Bókav. A. Níelssonar BORGARNES:______________ Kaupf. Borgíirðinga BORGARFJÖRÐUR:__________ Versl. Laugaland STYKKISHÓLMUR:__________ Apótek Stykkishólms GRUNDARFJÖRÐUR:_________ Versl. Gmnd ÓLAFSVÍK:_______________ Maris Gilsfjörð Lyfjaútibúið HELLISSANDUR:___________ Söluskálinn PATREKSFJÖRÐUR:_________ Versl. Lauíeyjar Böðvarsd. FLATEYRI:_______________ Versl. Greips Guðbjartssonar BÍLDUDALUR:_____________ Versl. Jóns Bjamasonar SUÐUREYRI:______________ Versl. Lilju Bemódusd. ÍSAFJÖRÐUR:_____________ Bókav. Jónasar Tómassonar BOLUNGARVÍK:____________ Virkinn HÓLMAVÍK:_______________ Kaupf. Steingrímsfjarðar STRANDASÝSLA:___________ Bókav. Finnbogastöðum HVAMMSTANGI:____________ Kaupf. V-Húnvetninga Versl. Sigurðar Pálmasonar BLÖNDUÓS:_______________ Versl. Gimli SKAGASTRÖND:____________ Versl. Höfðasport Hallbjöm Hjartarson VARMAHLÍÐ:______________ Kaupf. Skagíirðinga SAUÐÁRKRÓKUR:___________ Bókav. Kr. Blöndal Steíán Pedersen Kaupf. Skagfirðinga SIGLUFJORÐUR: Aðalbúðin ÓLAFSFJÖRÐUR:___________ Versl. Valberg DALVÍK:_________________ Apótek Dalvíkur AKUREYRI:_______________ Filmuhúsið Pedrómyndir Versl. Jóns Bjamasonar Sigtryggur & Pótur HUSAVIK:________________ Bókav. Þórarins Stefánssonar Kaupf. Þingeyinga RAUFARHÖFN:_____________ Margrét Egilsdóttir VOPNAFJÖRÐUR:___________ Shellskálinn SEYÐISFJÖRÐUR:__________ Apótek Austurlands ESKIFJÖRÐUR:____________ Elís Guðnason REYÐARFJÖRÐUR:__________ Versl. Gunnars Hjaltasonar HÖFN:___________________ Kaupf. A-Skaftfellinga KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Kaupf. Skaftfellinga VÍK:____________________ Kaupf. Skaftfellinga VESTMANNAEYJAR:_________ Blaðatuminn Apótek Vestmannaeyja HVOLSVÖLLUR:____________ Kaupf. Rangœinga HELLA:__________________ Versl. Mosíell SELFOSS:________________ Kaupf. Árnesinga Höfnh/f Radió & Sjónvarpsstofan STOKKSEYRI:_____________ Kaupf. Árnesinga HVERAGERÐI:_____________ Blómaborg ÞORLÁKSHÖFN:____________ Skálinn Kaupí. Ámesinga TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK 912

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.