Tíminn - 20.12.1981, Blaðsíða 24

Tíminn - 20.12.1981, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 20. desember 1981 ■ Keppendur á tslandsmóti 1953. Fyrir miðju á myndinni er norski oly mpiumeistarinn Bjarne Lyngas. — Mynd R. Vignir Friðrik Á. Clausen, eigandi Ásakaffis á Grundarfirði ■ Birgir Þorvaldsson, Jón Norðfjörð, Hrafn Jóns- son, Thor Thors, Friðrik Á Clausen... fæstir kannast sennilega við þessi nöfn en þetta eru allt fyrrver- andi hnefaleikarar hérlendis sem gerðu garðinn frægann í Hálogalandi á sínum tíma eða í kringum 1950.er hnefaleikar var vinsælasta íþróttin hér- lendis. Hnefaleikar voru bannaðir hérlendis fyrir tæpum 30 árum,eða árið 1954,og þá höfðu aðallega verið kepptir sýningarleikir um tveggja ára skeið. Þeir sem stunduðu þessa íþrótt á sínum tíma finnast viða í þjóðlíf inu. Einn þeirra býr á Grundarf irði og á þar veitingastaðinn Ásakaffi. ■ Mikiö úrklippusafn um gamla tima er til á heimilinu. Tima- mynd Arie Lieberman. ■ t keppni við varnarliösmann- inn Crump en þann leik vann Friðrik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.