Tíminn - 20.12.1981, Page 28

Tíminn - 20.12.1981, Page 28
Sunnudagur 20. desember 1981 28___________ á bókamarkaði Kai Hermann & Horst Rieck skráöu eftir segulbandsupptöku: Kristjana F. / Dýragarösbörnin Fj öl vi Þaö er heldur betur ljótur vitnisburður sem þýska velferö- arrikiö fær i sögunni hennar Kristinar F. um Dýragarðsbörn- in. Þó að sagan fjalli um ungl- inga, leiö þeirra i þýska ræsiö og veruna þar á hún kannski enn frekara erindi viö aöra aldurs- hópa. Sjálfir eru unglingarnir bara minnihlutahópur sem fylgir straumnum, mótun og stjórnun þjóðfélagsins sem þeir hrærast i er algjörlega i höndum hinna eldri. Þar af leiðandi hljóta þau vandamál sem útfrd skipulaginu — eöa skipulagsleysinu — spinn- ast að vera á þeirra ábyrgö. Sagan hefst þar sem fjölskylda Kristinar flyturúrsveitasælunni i gersamlega steinrunnið blokka- samfélag i úthverfi Vestur-Berl- inar. Fram til tólf ára aldurs er Krisb'n þaö sem i dagiegu tali kallast fullkomlega eölilegt bam en uppfrá þvi fer hún aö haga sér svo „undarlega” að flestir myndu segja aö þar væri allsvæsiö ungl- ingavandamál á feröinni. Sam- kvæmt minum kokkabökum er hegöun Kristinar þó alveg i sam- ræmi við aöstæöur og beinlinis dæmigerö fyrir krakka sem vilja breytast sem fyrst f unglinga. Kristin byrjar á þvi aö vera meö uppsteyt i skólanum, mark- miöiö er aö láta taka eftir sér og öölast viröingu hinna krakkanna. Fljótlega fer hún að reykja og drekka og er þá tekin inni klíku sem saman stendur af krökkum frá þrettán ára uppi sextán, sjálf er Kristin aðeins tólf ára. Þegar henni er boðið hass i fyrsta skipti þorir hún ekki að prófa en seinna lætur hún tilleiðast: i unglinga- kliku villenginn láta stimpla sig minni en hina. Eftir það er leiöin úti sýru (LSD) og alls konar ró- andi og örvandi geðlyf greiðfær. Þaö kom mér nokkuð á óvart að i Þýskalandi viröist hver sem er, börnog unglingar sem fullorönir, geta labbað sér inm' næsta apótek og keypt sérslatta af róandi-örv- andi pillum. Þrátt fyrjr frjálslyndi klikunn- ar gagnvart lyfjum er eitt sem allir meölimir hennar eru sam- mála um: nefnilega að herdin sé ..eitur! þann óþverra ætla þau aldrei að snerta. En eftir þvi' sem krakkarnir haida lengra útá lifiö og umgangast aörar klikur, þar á meðal heróinista, minnkar and- staðan gegn eitrinu. 1 þessu vimusamfélagi unglinganna rikir mikil stéttaskipting, jafnvel meiri en i þjóðfélaginu sem þau eru svo mjög á móti, neöstir eru alkarnir, siöan koma þeir sem nota kannabisefni, þá pilluæturn- ar og efst I stiganum tróna heró- inistarnir. Stefnan er auðvitaö aldrei sú aö veröa háöur heróininu, en allir vilja prófa — bara einu sinni — svo kannski einu sinni i viöbót... Breytingin úr fiktara i heróin- sjúkling verður ekki á einni nóttu en er nær undantekningalaust til- komin áöur en viðkomandi hefur áttaö sig á þvi. Kristin prófaöi heróin mánuöi fyrir fjórtán ára afmælisdaginn sinn. Sjö mánuö- um seinna var hún likamlega háö efninu og þaö þó hún heföi ekki snert þaö i tvo mánuöi af þeim tima. ■ Kristin F. HUn gæti allt eins veriö fslensk og þýsk. ÚLFUR, ÚLFUR.. — Um söguna af Kristínu/kristjönu F. og Dýragarðsbörnunum Þegar sprauturnar eru orðnar dagleg nauösyn siglir annaö vandamál i kjölfariö : sjúklingur- inn þarf aö vinna sér inn dágóöa summu til aö eiga fyrir skammt- inum (80 mörk á dag áriö 1976). Flestir hugsa krakkarnir meö viöbjóöi til þess aö þurfa einhvern timaaö selja iikama sinn fyrir eit- uren þar kemur aö þörfin verður viöbjóönum sterkari. Og allir fara útaöselja sig, litlirog stórir, strákar og stelpur. Sölumennska Óskaplega er mikiö er pervert- um I Þýskalandi, hugsaöi ég.þeg- ar lýsingarnar á sölum ennskunni risu sem hæst. Fyrsti pervert var hæstánægður meö að smástelpan sem runkaöi honum skyldi vera að deyja úr hræðslu, annar per- vert vildi láta berja sig, þriðji pervert heimtaöi aö sparkað væri istálsköflung sem hann hafði eft- ir vélhjólaslys og sá fjórði var meö opinbert ófrjósemisvottorð tii að sanna aö hann þyrfti ekki að nota gúmmi! Og ekki viröist ald- ur fórnarlambanna fara fyrir brjóstið á pervertunum, þvert á móti eru börnin þeim mun eftir- sóttari sem þau eru bamalegri. Þær eru vist ekki nema tvær leiðirnar útúr þessuiri vitahring annað hvort aö hætta alveg eða láta lifiö. Margir reyna þá fyrr- nefndu, sumir meö góðum ár- angri en fleiri teygja sig aftur i sprautuna og borga fyrir með lif- inu. Vinir Kristinar hrynja niður i kringum hana án þess aö hún eöa aörirsem eftir lifa kippi sér veru- lega upp viö þaö. Tilfinningar þeirra dofna stööugt og hverfa loks meö öllu: þaö eina sem kemst aö i hausnum á þeim er næsta sprauta. Þegar Babsi, besta vinkona Kristinar, deyr af of stórum skammti aöeins fjórtán ára gömui æöir Kristin Ut aö kaupa dóp. Nún notar dauöa Bab- siar sem yfirskyn: þykist ætla aö finna dópsalann sem seldi henni dauöaskammtinn. Svo rennur þaö upp fyrir henni aö hún er bara aö þessu til aö geta sprautaö sig burt frá eigin áhyggjum. Kristínu F. tókst loksins að hætta alveg, áöur hafði hún gert margar misheppnaöar tilraunir, ýmist uppá eigin spýtur eöa með hjálp fjölskyldu sinnar. 1 Þýska- landi fá svona ungar ekki inni á venjulegum meðferðarheimilum og ekki eru heldur til sérstök heimili fyrir þá. Kerfið gerir ekki ráö fyrir þetta ungum heróinist- um og Kristinu og vinum hennar var ekki veitt nein aðstoð þó þau margbæöu um hjálp. 1 bókarauka segir litillega af Kristinu og eftirlifandi vinum hennar af Dýragarðsstöðinni. Þau hafa þá verið án heróinsins i tvö ár og pluma sig ágætlega. Skrásetjarar bókarinnar tveir þýskir rannsóknablaöamenn eru aö visu öggulitiö hneykslaöir á Kristinu sem hefur breyst i pönk- ara — en — viö hverju bjuggust mennirnir ég bara spyr. Venju- legri húsmóöur? Enn verra þykir Jan, hvert eru fætur þínir að fara? i - Dulmálsbréfið eftir Jan Terlouw Jan Terlouw: Dulmálsbréfið, Ingi Karl Jóhannesson þýddi, Iöunn 1981. Þetta er fjóröa bók Ter- louws sem kemur út á is- lensku. Hinar eru Striösvetur, í fööurleitog Fárviöri. Þar af las ég á sinum tima tvær fyrstnefndu og fannst þær barasta assi góöar. Þær bækur geröust i striöinu sem svo margir hafa þjösnast á I bók- um sinum, nema hvað Jan geröi þaö betur en margir aðr- ir. En núna er Jan ekki aö skrifa um striö. Hann er farin aö skrifa um njósnara. i sem stystu máli: Þrir krakkar, þeirTómas, Eva og Bina leysa njósnagátu. En þvi miður viröist Jan eitthvaö vera aö daprast flug- iö, þessi bók hans er ekki ein- asta verr skrifuö en hinar, heldur jaörar viö þaö aö vera leiðinleg. HUn er i þaö minnsta fjarstæöukennd i ófrumleika sinum, þaö hafa komið út svo margar bækur þar sem ein- hver krakkaskinn gerast njósnarar og hetjur. Bókin hefur þó einn stóra kost: hún er fljótlesin — ef maöur helst þá á annaö borö viö lesturinn. Ég kom ekki auga á aöra. Söguþræöinum nenni ég ekki aö lýsa, sú lýsing yröi sennilega hálfu leiöinlegri en efni standa til. Til forráðamanna Iöunnar: ef Jan er að veröa svona leiö- inlegur, afhverju gefiö þið hann ekki bara uppá bátinn? Þaö má altént gera ný ja hetju úr Evert Hartman. þeim aö Stella vinkona Kristinar sem hætti heróinneyslu I fangelsi er orðin nokkuö höll undir þau al- ræmdu samtök RAF. Sem er ekk- ert skrýtið ef tekiö er tillit til þess að fjórtán ára gamalli var Stellu stungiö i fangelsi þar sem hún umgekkst meðal annarra meðlim RAF-samtakanna og segja mér fróðir menn aö sá hafi veriö framarlega i flokki. Gæti allt eins gerst hér Þetta var sagan af henni Krist- inu sem gæti allt eins veriö is- lensk og þýsk. Eini raunverulegi munurinn er aö hér er væntan- lega ekki mikið heróin á mark- aðnum. Annaö kemur heim og saman. Smá dæmisaga af is- lenskri unglingakliku: Klíkan vaknar snemma til aö fara i skólann, hress eða geöstirö eftir aöstæöum. í skólanum gerir klikan litiö annaö en að rifast við kennara og veröa geöstirð eöa geöstiröari eftir aðstæöum. Kannski léttist á henni brúnin á leiöinni heim en frekari hressleiki veltur alveg á þvi hvort kókó- puffspakkinn er tómur eða fullur, og hvort fjölskyldan hefur dreift smáaurum um ibúðina eöa hrifs- að þá meö sér til eigin aftiota. Þá er aö svindla sér i strætó oni bæ og I þeim efnum njtta þrjár aöferöir mest fylgis: kaupa barnakort og þykjast vera tólf ára, kljúfa strætómiða i tvennt og vona aö rétta hliðin lendi upp og gera sig ósýniiegan á mann- margri stoppistöö. Peningarnir sem fjölskyldan úthlutar til strætóferða eru aö sjálfsögöu not- aöir I hinar ýmsustu nauösynja- vörur. Staöirnir til að hangsa á eru ekki sérlega margir reyndar örfáir, svo oftast verður kúluspil- ið fyrir valinu. Þar er siðan lung- anum úr deginum eytt i reddingar og kjaftasnakk viö róna og smá- krimma. Oftast er hægt aö fá ein- hvern til að fara i rikið og ef pen- ingarnir eru ekki nægir er haldið i ránsferö. Meöan beðið er eftir flöskunni er tilvalið aö þefa af einum limpoka inni öskutunnu- porti eöa heima hjá þeim sem býr svo vel aö vera einn um ibúð á daginn. Eftir limiö er flaskan sótt og siöan mætir klikan heim i kvöldmat. Fjölskyldan biður ó- þolinmóö eftir klikunni og yfir matnum er skammast dálitið á báöa bóga þangaö til klikan stendur upp tautandi „éþolett- iggilengur” rýkur út og skellir á eftir sér. Niörá plani mútar klik- an sér innbi bil meö sopaloforöum og tekur til viö ákaviti-i-appelsin þamb. Þambið og dagurinn endar svo annaö hvort meö þvi aö klikan rúllar heim blindfull eöa hún er borin heim steindauö. Svona klika væri mjög likiega móttækileg fyrir heróini ef þab stæöi tfl boða. Sv o hvernig væri aö fólk einbeitti sér aö þvi að leysa „unglingavanda máliö”? Einsog ég nefndi i byrjun er sagan holi lesning öllum aldurs- hópum. Aö visu eru ýmsir ann- markar á þýöingunni og ber þar helst að nefna málfariö sem flakkar milli götumáls og virðu- legs bókmáls: þaö fer tfl dæmis mjög illa á þviaö nota saman orö einsog bömmer og sjáöldur. Sér- staklega ermér þó illa við nafna- þýðingarnar: afhverju breytist Kristin F. i Kristjönu F. i þýö- indu? Linda V.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.