Tíminn - 20.12.1981, Qupperneq 38

Tíminn - 20.12.1981, Qupperneq 38
38 Sunnudagur 20. desember 1981 ■ Árið 1960 var Eivis laus úr hermennskunni í Þýska- landi og kom þá aftur heim til Bandaríkjanna. Miklar breytingar höfðu orðið á rokkinu er hann kom, það var alls staðar á niðurleið en í staðinn var komin sykursæt tónlist og aðalgoðin orðin menn á borð við Frankie Aval- on og Fabían sem ekki voru annað en ömurlegar eftirlík- ingar af Elvis. Hinir raunverulegu rokkkóngar þessa tíma áttu í miklum erfiðleikum eða voru látnir. Buddy Holly, Richie Valens, Big Bobber, Eddie Cochran voru látnir, Little Richard átti í erfiðleikum með skattayfirvöldin, Chuck Berryvar á leið i fangelsi, Jerry Lee Lewis fallinn í ónáð vegna hneykslismáls og Carl Perkins dottinn uppfyrir. Rokk-heimur þessa tíma beið með eftirvæntingu eftir endurkomu Elvis og hann hefði getað gengið þar inn og átt þennan heim einn. Svo varð aldrei. Hvað gerðist? Kvikmyndir Tom Parker haföi allt aörar hugmyndir um hvaö Elvis ætti aö taka sér fyrir hendur. Kvik- myndir, þar átti kappinn aö dvelja næstu tiu árin. Eins og kemur fram i bókinni þá var þetta dómgreindarleysi af þeirri stæröargráöu aö lýsingarorö ná vart yfir þaö. Kvikmyndaferill Elvis er sennilega flestum kunnur. Fyrstu myndir hans voru rétt i meöallagi aö gæöum en þaö sem fylgdi á eftir allar götur framundir 1970 var eitthvert hiö mesta rusl sem framleitt var I Hollywood. mynd þjóösögu, segir Albert Goldman f bók sinni... Elvis er lýst sem niöurbrotnum og útskúf- uöum af öllum nema fáum trú- uöum. Og svo meö samblandi af frábærum umboösmannahæfi- leikum Parker og undraveröum hæfileikum Elvis veröur hann aö stjörnu á einn nóttu. Elvis veröur aftur eftirlæti bandarikjamanna og óumdeildanlegur konungur rokksins. Staöreyndin, segir Goldman tekur á sig nokkuö aöra mynd. Fyrsta spurning sem maöur spyr sjáifan sig er afhverju Las Seinni hluti Nixon tók á móti Elvis í Hvita húsinu. Það varð all sögulegur fundur Á leið í svaðið Parker ákvaö einnig aö ekki skyldu vera gefnar út neinar plöt- ur meö kappanum fyrir utan plöt- ur meö tónlist úr kvikmyndum hans. Þaö var þvi ekki erfitt aö imynda sér aö þegar kom fram á seinni hluta sjöunda áratugains áratugarins haföi sala á plötum meö Elvis aldrei veriö minni. A þessum árum gifti Elvis sig Priscillu en hann haföi búiö meö henni um sex ára skeiö áöur. Brúökaupiö átti sér staö á árinu 1967 en segja má aö þaö hafi ööru fremur veriö brúökaup Tom Parkers. Hann fyrirskipaöi brúö- kaupiö, kom þvi i kring, réö hverjum skyldi boöiö og fann sennilega leiö til aö koma reikn- ingunum yfir á einhvern annan. Elvis hitti Priscillu á herárum sinum i Þýskalandi en þá var hún 14 ára gömul. Eftir aö hann kom heim frá Þýskalandi sendi hann eftir henni frá Þýskalandi og var hún höfö allan þennan tima á Graceland, heimili Elvis. Þaö aö hann bjó meö svona ungum kven- manni komst aldrei i hámæli og þurfti hann þvi aldrei aö gjalda fyrir þetta á svipaöan hátt og Chuck Berry og Jerry Lee Lewis guldu fyrir svipaöa hluti, Chuck i fangelsi og ferill Lewis dauöur i 10 ár. Ariö eftir aö Pricilla giftist Elvis ól hún honum dóttur. Elvis var ánægöur en hinsvegar gat hann ekki hugsaö sér aö eiga nein kynferöisleg samskipti viö hana eftir þetta. Hugmyndir Elvis um kynlif voru ávailt nokkuö snúnar. Hann gat t.d. ekki hugsaö sér kynlif meö móöur, jafnvel þótt þaö væri konan hans og barnseig- andi. Eins og fyrr segir dvinuðu svo vinsældir Elvis gífurlega á þess- um árum en undir lok áratug- arins eöa 1969 á sér staö hin fræga afturkoma Elvis i Las Vegas. Las Vegas Ef þú lest um þessa afturkomu i bókum um Elvis tekur hún á sig Vegas. Sú borg hefur aldrei verið þekkt fyrir mikinn áhuga á rokki og allar tilraunir tií aö setja þaö fram þar höföu mistekist hrapa- lega enda kannski engin furöa er vinsælustu skemmtikraftarnir þar þar voru fólk á borö viö Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis jr. og Tony Bennett, fólk sem Elvis átti enga samsvörun meö 1 Las Vegas miöuöu allir skemmtanir sinar viö „yfir þri- tugt” hópinn hina miöaldra og eldri. Hvaö var Elvis aö gera meö „afturkomu”, á þessum staö. Hann haföi reynt aö skemmta þar á sjötta áratugnum I nætur- klúbbi. Newsweek haföi lýst skemmtun hans á þá leið aö hún væri „eins og kútur af hráu viskýi i kampavinsveislu”. Eftir þetta sagöi Elvis viö blaöamenn „Aldrei aftur i næturklúbbi”. Raunar réö Parker mestu um Las Vegas tónleika Elvis. Parker var ólæknandi fjárhættuspilari. Hann réö Elvis upp á „smánar- kaup” á International hótelinu eöa 125 þús. dollara á viku tvo mánuöi á ári. Þetta var mun minna en aðrir þekktir fengu i Las Vegar á sama tima. Þaö sem ekki fylgdi meö I samningnum var að Parker gat spilaö aö vild i spilaviti hótelsins og fengiö þar „lánaö” aö vild. Hann tapaöi oft hundruö þúsunda dollara á hverju kvöldi en þurfti aldrei aö borga skuldir sinar viö hóteliö. A Las Vegar árum sinum fékk Elvis „lögguæöi” en áöur haföi hann fengið „andlegt æöi” og haft sinn eigin „guru” hjá sér og „karate æði” en hann keypti sér svarta beltiö I þeirri iþrótt. Hann lét gera alla Memphis-- mafiuna og sjálfan sig að lög- regluforingjum en þetta „æöi” hans fékk einnig oft skringilegar myndir. Elvis hittir Nixon A þessum árum hitti Elvis Paul Freed þekkta sjónvarsstjörnu vestra. Freed þessi var með „lögguæöi” svipaö og Elvis en Freed átti lögreglumerki frá Fikniefnadeild Sambandslögregl- unnar. Hann sýndi Elvis merkiö sem var mjög fargurlega gert, ágrafiö meö fingrafari Freed og mynd. Elvis ákvaö strax aö hann skyldi útvega sér svona merki og datt honum helst i hug ab biöja Nixon þáverandi forseta Banda- rikjanna um slikt merki. Elvis hélt strax til Washington, keyröi aö Hvita húsinu og lét vörö þar fá þau skilaboð aö hann vildi hitta forsetann og ræöa viö hann um eiturlyfjavandamáliö. Skömmu seinna komu skilaboö á hótel hans aö Níxon værí reíöu- búinn aö hitta Elvis. Þannig var nefnilega mál meö vexti aö Nixon var aö setja i gang viöamikla her- ferö gegn eiturlyfjavandamálinu og hugöist gera þaö aö vandamáli Bandarikjanna númer 1. Honum var þvi stuöningur Elvis kær- kominn. Fundur þeirra varö nokkuö sögulegur. 1 tilefni þessa merkis- atburöar haföi Elvis tekiö inn drjúgt magn af „speed” og var þvi mjög hátt uppi er hann hitti Nixón. Elvis var klæddur i svarta leðurgallann sinn i svartri satin skyrtu, með breitt gullbelti um I Memhpis mafian... Elvis lét sverja þá alla inn sem lögreglumenn, aö sér meðtöldum, er hann var á „lögreglutrippinu” sinu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.