Tíminn - 05.02.1982, Qupperneq 1
Jtr-
Ur skemmtanalrfinu
Kjallarakvöld
alltaf jaf n vinsæl
■ Skemmtikvöld LeÍKnuskjali- okkur fyrr i vetur, eru núna föst
arans, Kjallarakvöld hafa
reynst mjög vinsæl i vetur, en
þaö eru skemmtikvöld um helg-
ar, þegar boöið er upp á skipu-
lagða skemmtidagskrá og mat i
einum pakka.
Til þess að forvitnast um
skemmtidagskrá þessara
kvölda, hafði Timinn samband
við eina aðaldriffjöður þessara
skemmtana, sem er jafnframt
leikstjóri þeirra, Gisla Rúnar
Jónsson og á hálfgerðum hlaup-
um veitti hann okkur eftirfar-
andi upplýsingar.
„Eins og sakir standa þá er-
um við fimm leikarar sem kom-
um fram hverju sinni. Vegna
anna i öðrum leikstykkjum, þá
skiptast þeir Bessi Bjarnason og
Sigurður Sigurjónsson á um að
leika á Kjallarakvöldunúm, en
aðrir leikarar eru Edda Björg-
vinsdóttir, Randver Þorláksson,
Sigriður Þorvaldsdóttir og ég.
Auk þessa sér Sigurður Þórar-
insson, pianisti Kjallarans um
tónlistina hjá okkur. Það hafa
orðið svolitlar breytingar á
mannskaphjá okkur i vetur, þvi
t.d. Helga Backman og Þórhall-
ur Sigurðsson, sem voru með
i öðru.”
— Hverjir eru svo höfundar að
þessum þáttum?
„Höfundarnireru ég,Edda og
Randver.”
— Út á hvað ganga þessir
þættir ykkar?
„Þetta eru stuttir þættir, eig-
inlega alls staðar að, þvi það er
víða komið við. Þeir halda ekki
þræði — við köllum þetta kaba-
rett — þetta eru svona stuttir
sketsar, nokkuð óskyldir. Þetta
er sem sagt ekki revia, þar sem
svipuð gamanmál eru tekin fyr-
ir, en þá alltaf með þræði. Við
erum með tvö 50 minútna pró-
grömm i gangi, sem að visu
hafa tekið smávægilegum
breytingum i vetur, svona eftir
móttökum og öðrum aðstæðum.
Ég held mér sé óhætt að segja
að þetta séu lifandi prógrömm,
þvi þau geta tekið breytingum
frá einni helgi til annarrar.”
— Eruðþið með eitthvað beint
úr daglega lifinu, ss. það sem
efst er á baugi i stjórnmálum
o.s.frv.?
„Nei, eiginlega ekkLÞetta eru
hlutir sem ekki eiga 'sér beinar
lifandi fyrirmyndir, eins og t.d. i
■ Gisli Rúnar Jónsson, I einu af
þeim gervum sem hannbregður
sér i á Kjallarakvöldum.
revium. Við búum heldur til
okkar eigin grófgeröu komik
karaktera og setjum þá i fárán-
legar sitúasjónir og semjum i
kringum þá fyndinn texta.”
— Hvernig hafa svo undirtekt-
ir verið?
„Þær hafa verið ákaflega
góðar og aðsókn hefur verið
mjög góð. Eins og þú veist, er
þetta selt i einum pakka,
skemmtun okkar og matur.
Það segir sig auðvitað sjálft
að þaðer mjög vandasamt að ná
upp stemmningu i mjög litlum
sal, sem tekur aðeins um 100
manns og fólkiðer auk þess ansi
dreift i kringum leikarana á
þriá vegu. Það má halda vel á
spöðunum til þess að ná upp
réttri húmor atmosferu i þetta
litlu lókali, en ég held mér sé
óhætt að segja aö það hafi geng-
ið mjög vel hingaö til. Þetta er
að visu mikil svitasýning fyrir
leikarana, en meðan vel gengur
þá kvarta þeir ekki.”
— Hvað reiknið þið með að
Kjallarakvöldin gangi lengi hjá
ykkur?
„Við reiknum fastlega með að
þetta gangi út leikárið, þvi að-
sókn hefur verið mjög góð, og
við höfum enga ástæðu til þess
að ætla að þar verði breyting
á.”
— Finnst þér skemmtilegra
að taka þátt i svona sýningum,
en föstum hefðbundnum leik-
sýningum?
„Nei, það finnst mér ekki. Á
margan hátt er svona verkefni
bæði ögrandi og erfitt, en það
getur átt sinar neikvæðu hliðar.
Segjum t.d. að það sé ofsalega
fin stemmning i salnum hjá
þessum 100 áhorfendum, en svo
er kannski einn litill Jón Jóns-
son, sem er ekki alveg stemmd-
ur fyrir þetta og fer að láta
heyra eitthvað aðeins i sér.
Þessum Jóni Jónssyni gæti tek-
ist að eyðileggja stemmningu
heils kvölds, með framiköllum
og þvi sem hann teldi vera fynd-
ið. 1 svona litlum sal, þá getur
einn slikur maður náð að spilla
dálitið mikið fyrir og svona at-
burðir geta kostað baráttu við
slikt fólk, en sem betur fer þá
gerist það ekki oft að einhver
gesturinn vilji vera með svona
einka uppákomu.
En þegar þetta kemur fyrir,
þa ér þetta heldur leiðinleg
reynsla fyrir leikarana, og þá
kýs maður óneitanlega heldur
að vera á sviði þar sem áhorf-
endur bera virðingu fyrir þvi
sem maöur er að gera.” — AB
Þeir
sem
hafa
hug
á
að koma
upplýsingum
á framfæri í
„Helgar-
pakkanum”
þurfa að hafa
samband vid
blaðid fyrri
hluta viku
og alls ekki
sfðar en á
miðvikudegi
Velkomin á síld.
Aftur er síldarævintýri í Blómasalnum.
Yfir 30 fiskréttir á hlaóborði:
Síld á marga vegu, hröpuskelfiskur, lax,
reyktur og grafinn karfi, reykt og grafin
grálúöa, reyksoöinn fiskur,
salöt og ídýfur.
Sannkallaöur ævintýra-
málsverður á aöeins
kr. 130.-pr. mann.
Pantið borð tímanlega.
HQTEL
LOFTLEIÐIR
Borðapantanir
í síma 22322
SILDAR
ÆVINTÝRI
■T> Á M # k '
AHOTEL
XS> LOFTLEIÐUM
ICEFOOD
íslensk
matvæli h.f.
Hafnarfirði
kynnir
framleiðslu sína
í samvinnu við
Hótel Loftleiðir
4.-14.
FEBRÚAR
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Elskaðu mig
i kvöld kl. 20,30 Gppselt
Þjóðhátíð
laugardag kl. 20,30
lllur fengur
sunnudag kl. 20,30
Sterkari en
Supermann
sunnudag kl. 15,00
Súrmjólk
með sultu
ævintýri i alvöru eftir
Vertil Ahrlmark
laugardag kl. 15.00.
Leikstjórn Thomas Ahrins.
Þýðandi Jórunn Siguröar-
dóttir.
Leikmynd og búningar
Grétar Reynisson.
Miðasala opin daglega frá w
kl. 14.00. Laugardaga og ”
sunnudaga frá kl. 13.00.
Sala afsláttarkorta dae- .
lega. -K
Simi 16444. ^
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
★ ★