Tíminn - 12.02.1982, Síða 8

Tíminn - 12.02.1982, Síða 8
8 Föstudagur 12. febrúar 1982. Vörn gegn kulda Kuldagallinn frá Finnlandi Hlýr - sterkur - loðfóðraður ■ Attex, sem hefur veriö nefndur Torfærutrltill á islensku ■ Gisli Jónsson & Co. hf, hefur hafiö innflutning á ameriskum 6 hjóla bfl. Nefnist billinn Attex i Bandarikjunum, og hafa þeir hjá umboöi hans hér á landi látið sér detta i hug aö nefna hann Tor- færutritil á islensku. Torfærutritillinn er meö litlum vörupalli og tekur 2 til 3 i sæti. Hann er meö fjórgengisvél, er á beltum, er meö veltigrind og blæjum. Attex nær tveggja til fjögurra sjómilna hraða á klukkustund. HEILDSOLUBIRGÐIR JOBCO hf Vatnagörðum 14 Símar 39130 - 39140 ■ Japanski vörubilinn Hino, kemur hingaö I pörtum, en litur svona út eftir viku til 10 daga dvöl á samsetningarverkstæöi Bila- borgar. Hino vöru bflarnir samsettir hér á landi Nútíma vörudreifing byggist á hraða, öryggi og sjálfvirkni. Með bílpallslyftunni frá HMF verður lestun og losun leikur einn. Notkunar- og hreyfimöguleikar hennar eru margir sem stjórnast frá fœranlegri stjórnstöð. • Lyftigeta 1000 kg. og 1500 kg. • Eigin þyngd 250 kg. og 390kg. • Hentar öllum vöru- ^^gÉÉi flutningabílum. 'm • Auðvelt í ásetningu. ■ Eins og fram kom i viðtali þvi sem Timinn birti i gær, við sölu- og þjónustustjóra Bila- borgar, þá flytur Bilaborg inn vörubilana Hino, frá Japan. Það sem nýstárlegt er við þennan innflutning, sem hefur staöið siðan 1977, er að vörubil- arnir eru fluttir hingað til lands ósamsettir, og þeir siöan settir saman á samsetningarverkstæði Biíaborgar, sem nefnist Hino verkstæðiö. Við samsetninguna starfa að jafnaði 5 menn, en þeir sinna einnig viðgerðum. Afköst samsetningarverkstæðisins eru þau, að tveir Hino vörubilar eru samsettir á viku til 10 dögum. Hino vörubilarnir hafa reynst vel frá þvi að þeir komu til lands- ins að þvi er þeir hjá Bilaborg tjá Timanum, og segja þeir sölu þessara bila hafa vaxiö ár frá ári, siöan innflutningur hófst. Ufma pall- np KMal lyftur % SALAVIÐHALDWÓNUSTA WM LANDVÉLAR HF. Smiðjuvegi 66. Sími: 76600.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.