Fréttablaðið - 08.10.2008, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 08.10.2008, Blaðsíða 8
4,7 50 200prósent er meðalverðbólga innan OECD-ríkj-anna í ágúst. Langhæst var hún hér á landi 14,5 prósent, en minnst í Sviss, 2,9 prósent. þúsund pund, eða rúmar átta milljónir króna, er upphæðin sem innlán breskra sparifjáreigenda er tryggð upp að. milljarðar króna er upphæðin sem lífeyrissjóðirnir gætu mögulega losað um í erlendum eignum til styrkingar gjaldeyrisvaraforðanum. SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Forkólfar í íslensku efnahags- og viðskiptalífi ættu að taka sér einn af forstjórum smærri fjármálafyrirtækjanna til fyrirmyndar. Sá snæddi lamba- hjörtu um helgina, fyllt með sveskjum og matreidd með sama sígilda hætti og mæður landsins hafa gert frá næst- síðustu aldamótum. Innmat- ur er næringargóður og ódýr, kostar eitthvað í kringum tvö hundruð krónur kílóið. Á þessa gæðamáltíð hallaði talsvert í uppsveiflunni þegar fjármála- gúrúarnir dreyptu á dýrustu vínum með einum sveittum og greiddu fúlgur fyrir. Nú þegar uppsveiflan hefur tekið sveig í andstæða átt er ekki úr vegi að dusta rykið af innmatnum og fara í Ámuna. Innmaturinn klassískur Og talandi um vín. Þeir sem sjá ofsjónum yfir verði á góðu vínu en ætla að spara sér aurinn og leggja í einn eða tvo kúta af heimagerðu léttvíni fyrir jólin eru orðnir of seinir. Þeir sem til þekkja vita að tvo mánuði hið minnsta tekur að búa til eina blöndu af hvít- og rauðvíni úr þeim efnum sem til eru. Vínið þarf svo að liggja í sex til átján mánuði á flöskum áður en það nær þeirri dýpt sem hægt er að kreista úr heimagerðu bruggi. Hinir forsjálu, sem sáu fyrir að krónan myndi hoppa fram af bjargbrúninni nú í haust, hefðu þurft að leggja í í fyrrasumar í fyrsta lagi. Hinir, sem fóru í röðina í Ámunni fyrir helgi, verða að snæða ham- borgarhrygginn með gruggugri léttvíns- blöndu beint úr tunnunni á að- fangadag. Gruggug jól Hryllingssögur um gjaldþrot og allsherjar eymd kæfa nú allt bjartsýnishjal. En sögur um hversdagshetjur slæðast þó líka með. Ónefnd amma í vest- urbænum keypti evrur fyrir allt sitt sparifé, um það leyti er gengi krónunnar var sem sterk- ast. Tilfinningin og lífsreynslan sagði henni að eitthvað hlyti nú litla krónan að fara að gefa eftir. Og sú tilfinning var því miður ekki byggð á móðursýki. Um nokkurra mánaða skeið, mjatl- aði konan ráðagóða út aurum handa börnum og barnabörnum. Eftir því sem á leið urðu aurarn- ir að smáfúlgum, enda stefndi krónan í sortann og fjárhagur afkomendanna þyngdist jöfnum takti. Enn plokkar konan krónur af sparifénu án þess að leggja inn. En alltaf á hún jafnmarg- ar krónur. Amma gúrú Hvers vegna PwC? Þekkingarfyrirtæki í fremstu röð á Íslandi og leiðandi á alþjóðavettvangi.  Endurskoðun  Fyrirtækjaráðgjöf  Skatta- og lögfræðiráðgjöf Reykjavík - Akureyri - Húsavík - Selfoss - Reykjanesbær www.pwc.com/is *connectedthinking VESTMANNAEYJAR TIL HAMINGJU – Fréttablaðið fæst nú á miklu fleiri stöðum í Eyjum Fréttablaðið hefur stórbætt dreifingu sína í Vestmannaeyjum og nú er hægt að nálgast blaðið víðsvegar um bæinn í þar til gerðum Fréttablaðskössum. Eyjamenn, látið ekki mest lesna dagblað landsins framhjá ykkur fara! Til hamingju Vestmannaeyingar. Einnig bendum við á að hægt er að lesa Fréttablaðið sem pdf inni á visir.is Nánari uppýsingar færð þú á www.visir.is/dreifing Fréttablaðskassar Sunnan við Áshamra 22 Milli Áshamra 27–41 Sunnan við Foldahraun 40 Við Hrauntún 2 Við Höfðaveg 44 Við Bröttugötu 23 Norðan við Höfðaveg 3 Við Fjólugötu 1 Við Birkihlíð 22 Vestan við Helgafellsbraut 15 Vestan við Illugagötu 17 Við Hólagötu 19 Við Búhamra 38-40 Afhent í verslanir Klettur, Strandvegi Kráin, Boðaslóð 12 Olís, Græðisbraut 12 Ísjakinn/Bónusvídeó, Brimhólabraut 1 Flugkaffi, Vestmanneyjaflugvelli Toppurinn, Heiðarvegi 10 Tvisturinn, Faxastíg 36 N1 Skýlið, Friðarhöfn Vöruval, Vesturvegi 18 11/11 Krónan Herjólfur, ferjan Allt sem þú þarft... ...alla daga Óskir þú frekari upplýsinga eða vilt koma á framfæri óskum um uppsetningu Fréttablaðskassa bendum við þér á að hafa samband við Pósthúsið á dreifing@posthusid.is eða í síma: 585-8330.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.