Fréttablaðið - 29.10.2008, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 29.10.2008, Blaðsíða 31
hjartans mál loksins ný skáldsaga eftir einn snjallasta penna landsins, guðmund andra thorsson. Einstök bók um ástina í öllum sínum myndum og þau verðmæti sem mölur og ryð fá ekki grandað. Í Segðu mömmu að mér líði vel kraumar margt undir kyrrlátu yfirborði í látlausri sögu um alls konar fólk og atvik sem setja mark sitt á líf þess, um ljúfar stundir og sárar, klúður og vonbrigði, drauma og vonir. Hlý frásögn um hjartans mál.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.