Tíminn - 12.03.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.03.1982, Blaðsíða 2
Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 2 Kvikmyndir um helgina ■ Monica Vitti í hlutverki drottningarinnar i „The Oberwald Mystery” eftir Michaelangelo Antonioni. I Auk sýninga kvikmyndahúsanna verha f jórar kvikmyndir til sýnis hjá Fjalakettinum i Tjarnarbíói um helgina og reyndar fram á næstu helgi. Annars hefur oröið veruleg skipti á myndum hjá kvikmyndahúsunum mörgum hverjum f vikunni. Bióhöllin — „Fram i sviðsljósið” ★ ★ ★ Hal Ashby, Jerzy Kosinski og Peter Sellers leggjast á eitt um að gera „Fram i sviðsljósið” að bráðskemmtilegri ádeilumynd þar sem algjör einfeldningur verður að spekingi og eins konar frelsara iheimi fjármálamanna, stjórnmálamanna og fjölmiðla i Washington. Auk þessa sýnir Bióhöllin mynd Franco Zeffirelli „Endless love”sem er eins konar nútimaútgáfa á ástarævintýri af Rómeó og Júliu-gerðinni. Brooke Shields og Martin Hewitt fara með aðalhlutverkin. Gagnrýni erlendis hefur mjög skipst i tvö horn: áköf hrifning eða algjör fordæming. Þá sýnir Bióhöllin hroll- vekju John Carpenters, „Halloween” táningamyndina ,,A föstu” eða „GoingSteady”trukkamyndaf Convoy-gerðinni sem nefnist „Trukkastriðiö” (Breaker, Breaker) og loks hrollvekjuna „Dauðaskipið” (Deathship). Gamla bió — Tarsan ★ Tarsanmynd Derekhjónanna er nokkru skárri en ætla mætti af neikvæöum skrifum i nágrannalöndunum, og hægt að hafa gaman af ýmsum atriðum myndarinnar, sem fjallar fyrst og fremst um Jane Parker, sem Bo Derek leikur, en minna um Tarsan sjálfan. Richard Harris leikur „brjálaðan” Englending með tilþrifum. Tónabió — Aðeins fyrir þin augu — + ★ Tólfta kvikmyndin um söguhetjuna James Bond, 007. Bestu kaflar myndarinnar eru nokkur skemmtilega útfærö atriði, þar sem glæfragosar kvikmyndanna fá að sýna getu sina á sjó og landi. Söguþráðurinn á hins vegar litið skilt við Ian Flemming, og áhugi Bonds á kvenfólki hefur sýnilega dofnað með árunum. Stjörnubió — Hrægammarnir — 0 Kvikmynd þessi á að gerast árið 1991 eftir kjarnorkustrið og lýsa lifi og átökum nokkurra þeirra, sem lifa af hörmungarnar. Myndin hefur hins vegar i reynd ekkert með slika hluti að gera. Art Carney er eiginlega eini ljósi punkturinn i myndinni. Regnboginn — Heimur i upplausn ★ Bresk kvikmynd með Julie Christie i aðalhlutverkinu gerð eftir sögu Doris Lessing. A að lýsa liferni fólks i borg þegar for- sendur borgarstarfseminnar opinber þjónusta samgöngur o.s.frv.leggjast niður. Gerist ihugarheimi aöalpersónunnar sem jafnframthefur tök á því að ganga gegnum vegg á ibúð sinni inn i aðraheima. Aðstandendur myndarinnar hafa stefnt hátt en fat- ast flugið illþyrmilega. Af öðrum myndum sem sýndar eru i Regnboganum, skal sér- staklega nefna „Montenegro” nýjustu mynd Dusan Makavejev, sem æsti upp finu taugar margra með „Sweet Movie” um árið. Þessi fjallar um farandverkafólk og sænskt borgarastéttarfólk og hefur vakið umtal eins o önnur verk Dusans. Austurbæjarbíó — A Clockwork Orange Þessi mynd Stanley Kubricks er viðfræg eins og flestar mynda hans. Hún er frá árinu 1971 og byggir á skáldsögu eftir Anthony Burgess, en Kubrick framleiddi, skrifaði handrit og leikstýrði. Fjallar um ofbeldi i þjóðfélaginu og er talin til meistaraverka kvikmyndanna. Laugarásbió — Loforðið Astarmynd sem segir frá ungri konu sem lendir i bilslysi og af- skræmist svo i andliti að ástvinur hennar þekkir hana ekki. Háskólabió — Sagan um Buddy Holly Myndin fjallar um rokkkónginn Buddy Holly sem var mjög vinsæll i dentið. Tjarnarbió — Fjalakötturinn A morgun, laugardag, hefst marsprógram Fjalakattarins með fjórum kvikmyndum eftir þekkta leikstjóra: Óperan Don Gio- vanni i leikstjórn Joseph Loseys, „Hæg hreyfing”, nýjasta kvik- mynd Godards hins franska (með myndinni verður sýnt nýlegt viðtal við Godard um myndina) „Loulou”, ný kvikmynd eftir franska leikstjórann Maurice Pialat og svo „The Oberwald Mystery”, nýjasta kvikmynd hins þekkta Michaelangelo Antonioni, sem hér blandar saman kvikmyndatækni og videó- tækni með umdeildum árangri. —ESJ Sími 78900 Fram í sviðsljósið (Being There) Isl.texti Grínmynd i algjörum sérftokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék í, enda fékk hún tvenn Oskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirtey MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.30. Endless Love ísl. texti Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna i dag. Þiö muniö eftir henni úr Ðláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagið Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag í kvikmynd í mars nk. Aöalhlutv.: Brooke Shields. Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstj.: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 3.05, 5.20, 7.20, 9.20 og 11.20. Áföstu (Going Steady) isl. texti Frábær mynd umkringd Ijóman- um af rokkinu sem geysaöi um 1950, Party grín og gleði öllum gömlu góóu rokklögunum. | Bönnuó börnum innan 12 ára. I Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Isl. texti ■ Halloween ruddi brautina í gerö 1 hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aðalhlutv.: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Bönnuó börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Trukkastríðið (Breaker Breaker) ísl. texti I Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfö i fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarinn Chuck Norris lleikur i. Aöalhlutv.: Chuck Norris, George | Murdock, Terry O'Connor. Bönnuö börnum innan 14 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Dauðaskipið (Deathship) isl. texti Þeir sem lifa þaó af aö bjargast I úr draugaskipinu. eru betur staddir aó vera dauöir. Frábær hrollvekja. Aöahlutv.: George Kennedy, Richard Crenna, Sally Ann How- | es. Leikstj. Alvin Rafott Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kL 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Stmi 31182 Aðeins fyrir þín augu No one conies elose to JAMF.S BOND 007»" Enginn er jafnoki James Bond. Titil- lagiö i myndinni hlaut Grammy- verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen Aöalhlutverk: Roger Moore. Titillagiö syngur Sheena Easton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath.: Hœkkaö verö. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd í 4ra ráaa Starscope-atereo. O 19 000 salur A Auragræðgi ,v ■ ■ .."'.-jaut-- - Sprenghlægileg og fjörug ný Pana- vision-litmynd með tveimur frábær- um nýjum skopleikurum: Richard NG og Ricky Hui. Leikstjóri: John Woo. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. salur Með dauðann á hælunum Hörkuspenn- andi Panavision litmynd um æsi- legan eltingaleik meö Charles Bronson. Rod Steiger Bönnuö innan 16 ára. Ístenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. salur C Eyja Dr. Moreau Sórstæö og spennandi lit- mynd um dular- tullan vísinda- mann meö Burt Lancrster, Michael York. Bönnuö innan 16 ára. íslenskur textí. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. salur Hnefa leikarinn Sjíennandi og viöburöahröö ný bandarísk hnefaleikamynd í litum, með Leon Isaac Kennedy, Jayne Kennedy og hinum eina sanna meistara Muhammad Ali. íslanskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15 og 11.15 Hækkaö verö. Höfum fengið aftur þessa kynngimögnuðu og frægu stórmynd. Framleiöandi og leikstjóri snillingurinn Stanley Kubrick. Aðalhiut- verk: Malcolm McDowell. Ein frægasta kvikmynd allra tima. tsl. texti. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.15 Stórislagur Sýnd kl. 5. Hin heimsfræga kvikmynd Stanley Kubrick: Wholy Moses íslsnskur taxti. JiiJt IU Sprenghlægileg ný amerísk gam- anmynd i litum meö hinum óviöjatn- anlega Dudley Moore í aöalhlutverki. Leikstjóri: Gary Wies. Aöalhlutverk: Dudley Moore, Laraine Newman, James Coco og Paul Leikstjóri: Gary Wies. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Laraine Newman, James Coco og Paul Sand. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3 Sunnudag Bragðarefirnir Á elleftu stundu Paul\ JK4SSÍine\ WíIIbub ifewnMn \ vmmi \ iwwct Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd gerö af sama tram- leiöanda og geröi Posodonstysiö og The Towering Intemo (Vitisjoga) Irsrin AHw. Moö aöaihlutverkin fara Paul Nawman, JacquMma Brssst og William HoMati. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuö bðmum innan 12 árs. Föstudagur 12. mars 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.