Tíminn - 12.03.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.03.1982, Blaðsíða 4
Föstudagur 12. mars 1982 » VELKOMIN « OPÍÐ ALLA VIRKA DAGA KL14-19 LAUGARDAGA 1218 VHS VIDEOMYNDIR VIDEOKLÚBBURINN HF. Borgartúni 33, Roykjavik Simi 35450 VEITINGAHÚS Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—2. Hin vinsæla hljómsveit Drekar spila ásamt hinni siungu söng- konu Mattý Jóhanns. Mætiö á stærsta dansgólf bæjarins, sem er 80 fm. Aöeins rúllugjald. |-1 | nim veitingahús, Vagnhöfóa 11, ^ 1 Lí 1 U- * “ ' U Reykjavík. Sími 85090. /Meiriháttar sælkerastaður Odýr\ matsölustaður þægilegt umhverfi í alfaraleið Látið okkur sjá um veisluna Pottréttir Kalt borð kr. 69-8J+ kr. 118 Veisluréttir allt árið Veitingahús Laugavcgi lló.Sími: 10312. Birgir Viðar Halldórsson Matrciöslumcistari og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 4 Úr borgariífinu: Losnadi viö átta kíló á 14 dögum: segir Garðar Erlendsson sem tók þátt í megrunarkúrnum á Rán ■ Nú um skeið hefur veitinga- húsiö Rán viö SkólavörBustíg boBið gestum sinum aB taka þátt i megrunarkúr, sem byggist á amerisku kerfi sem nefnist Scasdale. Timanum lék forvitni á aB vita hvernig þeim sem þátt hafa tekið i þessari nýbreytni hafi gengiB aB ná af sér auka- kilóunum. ViB töluBum þvi viB GarBar Erlendsson, forstjóra i Blikk og Stál, en hann var meB þeim fyrstu sem þátt tóku i kúrnum. „Ætli þaB hafi ekki veriB ein itta kiló sem ég missti á þessum tveimur vikum sem kúrinn stóB,” sagBi GarBar. ,,Ég byrjaBi nú vegna þess aB ég veBjaBi viB tvo starfsfélaga mina um hvort mér væri mögu- legt að ná af mér niu og hálfu kilói á hálfum mánuBi. Þótt þaB hafi ekki tekist, þá ér ég mjög ánægBur meB árangurinn,” sagBi hann. — Var kúrinn erfiBur? „Nei, þaB get ég ekki sagt. ÞaB var sannkölluB sælkera- fæBa sem ég borBaBi allan tim- ann.” . — HvaB var þaB helst? „ÞaB voru allavega ósætir réttir, glóBarsteikt kjöt, glóBar- steikíur fiskur, hamflettir kjúklingar, grænmeti allavega og Kotasæla. Ef þú vilt fá nánari lýsingar þá get ég sagt þér aB viB borBuðum lambalundir, kálfalundir, nautahryggsneið, kálfalundir, og fleira o.fl.” — Tókstu engin hliBarspor? „ABeins eitt, þaB var þegar starfsmannafélagiB hérna i Blikk og Stál hélt árshátiB. Það var þorramatur á boBstólum og ég gat ómögulega staBist hann. Ég er nefnilega mikill mat- maBur,” sagBi GarBar. Ómar Hallsson, veitinga- maBur á Rán, sagBi aB megrunarkúrinn hefBi gefist mjög vel og sagBi hann enn- fremur aB þaB væri ekkert eins- dæmi að menn hefBu losnaB viB átta kiló á hálfum mánuði. —Sjó. ■ Garðar Erlendsson fór i fjórtán daga megrunarkúr á Ráninni og losnaöi viö átta kiló. A innfelldu myndinni má sjá skopmynd af Garöari áöur en hann fór i megrun (hann er I miðiB) Timamynd Róbert. „Sannköllud sælkerafæda 9 Pressman og Luther Adler. Leikritið fjallar um Arthur Goldman, sem lifði af vist í fangabúðum nasista, og er nú efnum búinn verslunar- maður i New York. En hon- um er rænt af israelskum leyniþjónustumönnum og er ákærður fyrir að vera Adolf Dorff, offursti, fyrrum for- ystumaður stormsveitanna illræmdu. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. briftiudagur 16. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdöttir. 20.40 Alheimurinn Tölfti þátt- ur. Alfræðabók alheimsins. Hvaða likur eru til þess, að lif sé til annars staðar en á jörðunni, að hverju eigum við að leita og hvernig eig- um við að takast á við slikt? 1 þessum þætti leitast Carl Sagan við að svara spurningum af þessu tagi. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.40 Eddi Þvengur Tiundi þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Fréttaspegill Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 23.05 Dagskrárlok Miftvikudagur 17. mai’s 18.00 Nasarnir Annar þáttur. Myndaflokkur um nasa, kynjaverur, sem lita að nokkru leyti út eins og menn, og að nokkru eins og dýr. Ýmislegt skrýtið drifur á daga þeirra. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir* (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 18.30 Náttúrmernd i Alaska Bandarikjamenn keyptu Alaska af Rússum árið 1867 fyrir röskar sjö milljónir dollara. Núna á Banda- rikjastjórn ennþá yfir 800 þúsund ferkilómetra þar. I Alaska er náttúrulif og dýralif tiltölulega óspillt. I þættinum er fjallað um náttúrudýrð Alaska og ágreining um framtiðar- skipan umh verfismála rikisins. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Þulur: Katri'n Arnadóttir. 18.45 Ljóðmál Enskukennsla f>rir unglinga. 19.00 lllé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veBur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka Þátturinn er að þessu sinni helgaður leir- keragerð á Islandi. Meðal annars er rætt við leirkera- smiði og fylgst með störfum þeirra. Þá er einnig sagt frá tilraunum með að vinna úr i'slenskum leir. Umsjón: Hrafnhildur Schram. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóttir. Ferðir fyrir alla landsmenn með beztu kjörum og hámarksafslætti vegna hagstœðustu samninga um flugferðir og gistingu: Costa del Sol Verð frá kr. 5.650,- Mallorca Verð frá kr. 6.900,- Lignano Sabbiadoro Verð frá kr 6.950. Portoroz Verð frá kr. 7.950,- Orðlögð ferðaþjónusta fyrir einstaklinga - sérfræðingar í sérfargjöldum Sikiley Verð frá kr. 7.300,- Feróaskrifstofan Austurstræti 17, ” Reykjavik simi 26611 x Kaupvangsstræti 4 Akureyri simi 22911 UTSYN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.